Tíminn - 03.05.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 03.05.1983, Qupperneq 19
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983. 23 útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir TT 10 000 Frumsýnir í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en * ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd viðsvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin f Dolby Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Heljarstökkið Afar spenandi og lífleg ensk litmynd, um glæfralega mótor- hjólakappa með Eddie Kidd, Irene Handl Islenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,0.05 og 11.05 A hjara veraldar Afburða vel leikin islensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úrvalsmynd fyrir alla. Hreinn galdur á hvita tjaldinu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aöalhlutverk: Amar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir. Sýnd kt. 3,5,7,9 og 11.10. Járnhnefinn f Kl »M II \KI f M M > IN ru. Kl >S4. L’ii Jj' - lnjjSjMiR'- ; Spennandi og lifleg bandarisk litmynd, hörkuslagsmái og eltinga- leikur frá byrjun til enda, með . James Iglehart, Shirley Washington Bönnuð börnum Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 "lonabíó' 3*3-11-82 Tónabíó frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað Heaven’s Gate) Ct/w//ái __ Cf 'jlm'A'.'tl toi •'N) Leikstjórinn Michael Cimino og leikarinn Christopher Walken hlutu báðir Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter". Samstarf þeirra heldur áfram I „Heaven’s Gate“, en þessi kvik- mynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvikmyndanna. „Heaven’s Gate“ er byggð á sannsögulegum atburði sem átti sér stað í Wyoming fylki í Bandaríkjunum árið 1890. Leikstjóri: Michael Cimino Aðalhlutverk: Christopher Walken og Kris Kristofersson ásamt John Hurt (The Elephant Man) og Jeff Bridges (Thunderbolt og Lightfoot) Sýnd kl. 5,7.30 og 10 i Bönnuð börnum innan 16 ára Hryðjuverkamað- urinn (The Outsider) Spennandi mynd um baráttu IRA-manna. Myndin segir frá sjálfboðaliða sem berst fyrir land og málstað sem hann þekkir ekki. Leikstjóri Tony Luraschi Aðalhlutverk Craig Wasson, Sterling Hayden Sýnd kl. 5 og 7.15 Bönnuð innan 14 ára Aðalhlutverk: Liija Þórisdóttir og • Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Leikstjórn: Egill Eðvarðsson Sýnd kl. 9.30 3*3-20-75 Missing missing. Sýnum I nokkra daga vegna fjölda tilmæla þessa frábæru verðlauna- mynd með Jack Lemmon og Sissy Spaczek. Sýnd kl. 5,7 og 9 ath. aðeins í nokkra daga. Höndin 18936 A-salur Frumsýnir óskarsverðlaunamyndina Tootsie including BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY POLLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum I myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Si- dney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð. B-salur Þrælasalan Spennandi amerísk kvikmynd í litum um nútima þrælasölu Aðaihlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, Omar Sharif og Willi- am Holden. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. ' Bönnuð börnum innan 16 ára. .3*1-15-44 Skuggar fortíðarinnar (Search & Destroy) Ofsasþennandi nýr „þriller" með mjög harðskeyttum karate atriðum. islenskur texti Aðalhlutverk: Perry King, Georg Kennedy og Tisa Farro. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 __íf ÞJÖDLKIKHÚSID Óperan Cavalleria Rusticana og balletinn Fröken Júl- ía frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Lína Langsokkur iaugardag kl.15 Grasmaðkur laugardag kl.20 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 : i.i:ikiKiA(, RKYKIAVÍKUR Úr lífi ánamaðkanna frumsýning miðvikudag uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30 Grá kort gilda Guðrún fimmtudag kl. 20.30 Salka Valka föstudag kl. 20.30 næst siðasta sinn Skilnaður sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó.kl. 14-20.30 sími 16620 ISLENSKA fjl11?]] ÓPERANf Mi«W)Ö Míkado Næsta sýning laugardag 7. maí Miðasalan opin daglega milli kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Örfáar sýningar eftir. NANA Mjög spennandi og djörf, ný, kvik- mynd I litum, byggð á þekktustu _, sögu Emile Zola, sem komið hefur út I ísl. þýðingu og lesin upp i útvarpi. - Nana var failegasta og , dýrasta gleðikona Parísar og fórn- '| uðu menn oft aleigunni fyrir að fá að njóta ásta hennar. Aðalhlutverk: Katya Berger, Jean-Pierre Aumont. isl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Hljómleikar kl.7 Sjónvarp kl. 21.55. Konubrjóst ■ „Konubrjóst" heitir áströlsk fræðslumynd um samnefnt efni sem sjónvarpið sýnir kl. 21.55 í kvöld. Hér er fjallað um eiginleika og hlutverk brjóstanna og haft mið af rannsóknum sem gerðar hafa verið á mjólkurkirtlastarfseminni og brjóstagjöf. Hér á landi hafa brjóst kvenna einkum verið' á dagskrá vegna krabbameinsrannsókna og krabba- meinsleitar, þar sem konur hafa verið hvattar til þess að læra sjálfs- skoðun á brjóstum til þess að leita að hugsanlegum hnútum sem værið gæti byrjandi æxlismyndun. Hafa þessar leitarrannsóknir gefið góða raun og bjargað mörgum. Gæti þessi kvik- mynd án vafa orðið til þess að ýta undir og hvetja konur til þess að gefa þessum málum gaum. útvarp Þriðjudagur 3. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Árna Böðvarssonar Irá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" eftir Rógnu Steinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (utdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.05 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Lausnin“, smásaga eftir Guy de Maupassant Þýðandi: Eiríkur Albertsson. Arnhildur Jónsdóttir les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ ettir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (16). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Scapino", forleik eftir Wil- liam Walton og Sinfóníu nr. 8 i d-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna, 17.00 „SPÚTNIK" Sitthvað ur heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmað- ur: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lars Hin- rik“ ettir Walentin Chorell (Áður útv. 77) Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Stefán Jóns- son, Kristín Jónsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Jóhanna K. Jónsdóttir, Jóhann Hreiðarsson, Helgi Hjörvar, Sif Gunnars- dóttir, Guðný Sígurjónsdóttir og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. 20,30 Kvöldtónleikar a. „Euryanthe", for- leikur ettir Carl Maria von Weber. Hljóm- sveitin Filharmonia leikur; Wolfgang Sawal- isch stj. b. Fiðlukonsert í d-moll eftir Johan Helmich Roman. Leo Berlin leikur með Kammersveit filharmoniusveitarinnar i Slokkhólroi. c. Sinfónía nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Pjotr T sjaíkovský. Hljómsveitin Fílharm- onía leikur; Vladimir Ashkenazy stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Strandasýslu Þórarinn Björnsson tekur saman dagskrá. 23.15 Skíma. Þáttur um móðurmálskennslu. Umsjón: Hjáimar Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Blámann Bresk teiknimyndasaga (11). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.55 Derrick 3. Ótti Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Konubrjóst Áströlsk Iræðslumynd um konubrjóst, eiginleika þeirra eg hlutverk, einkum með hliðsjón af rannsóknum sem gerðar hafa verið á mjólkurkirtlastarfsemi og brjóstagjöf. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok o Njósnari leyniþjónustunnar ★★★ Diner ★★★ Á hj ara veraldar ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Sýnd kl. 11.10 Stjörnugjöf Tímans « * » * frábær - • * * mjög góö - * * göö - * sæmlfeg - O léleg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.