Tíminn - 15.06.1983, Síða 5

Tíminn - 15.06.1983, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 5 fréttir Komum erlendra ferðamanna hingað til lands fjölgar í maí: RðSKLEGA ÞRKUUNGI FLEIRI EN í FYRRA! ■ Komur erlendra ferðamanna hingað Alls komu 6.292 útlendingar hingað alls 17.209 útlendingar hingað til lands á 1932. Alls höfðu nú 21.167 íslendingar til lands í maí voru rösklega þriðjungi til lands í mai á móti 4.684 í maí 1982, móti 15.878 á sama tíma í fyrra. komið til landsins í maílok, sem er 1.415 fleiri en í sama mánuði í fyrra. íslenskum samkvæmt upplýsingum útlendingaeftir- Komur íslendinga til landsins í maí- færra en á sama tíma í fyrra. ferðamönnum til útlanda virðist hins litsins. Frá áramótum til matloka komu mánuði voru nú 5.237 á móti 5.532 í maí -HEI. vegar heldur hafa fækkað. ■ Þessi skipa hljómsveit Gunnars Þórðarsonar í sumar. Frá vinstri: Sigurður Karlsson, Sigurður Long, Gunnar Þórðarson, Bjarni Svcinbjörnsson, Sverrir Guðjónsson, Ásgeir Sverrisson og Ásgeir Guðjónsson, Á myndina vantar Helgu Möller. Tímamynd: Róbert Gunnar Þórðarson og hljómsveit á Bróadway í sumar „Ég býst vid miklu af hljómsveitinni” — segir Ólafur Laufdal Geysis- gos kosta 5000 kr í sumar ■ Geysisnefnd hefur samþykkt að ef ferðahópar eða ferðaskrifstofur óski eft- ir gosi úr Geysi í Haukadal verði því komið af stað gegn 5000 króna gjaldi. Fjárhæðin greiðist til Ferðaskrifstofu ríkisins sem tekur á móti beiðnum í umboði Geysisnefndar og ákveður hvort hægt sé að verða við þeim. Þó verður ekki leyft að setja sápu í hverinn oftar en á fjögurra daga fresti. Fyrir nokkru var lokið við að setja upp girðingu umhverfis Geysi, bæði af öryggis- ástæðum og eins til að hlífa Geysishóln- um við átroðningi. Athygli er vakin á að fara verður mjög varlega um Geysis- svæðið. Upplýsingar og fyrirgreiðjlu um Geysis- gos annast Kjartan Lárusson forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins og Tryggvi Guðmundsson starfsmaður skrifstofunn- ar en Þórir Sigurðsson í Haukadal hefur umsjón með Geysissvæðinu og gosum. Vestur- íslenskur kór væntanlegur til íslands ■ í dag er væntanlegur hingað til lands vestur-íslenski karlakórinn „Vestur- bræður" (Western Brothers). Þeir munu halda tónleika víðsvegar um landið seinni hluta júnímánaðar. Kórinn er frá Seattle og nær allir kórmeðlimirnir eru af íslenskum ættum. Sumir tala íslensku og allmargir hafa komið hingað til lands áður. Þar má til dæmis nefna Sr. Harald Sigmar en hann kenndi við guðfræðideild Háskóla ís- lands 1957-1959. Kórinn hefur undanfarin tvö ár haldið tónleika og sungið á skemmtunum í Seattle og nágrenni. Kórinn söng fyrir forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, þegar hún heimsótti Seattle á síðastliðnu hausti og fyrirhugað er að kórinn heim- sæki forsetann á Bessastöðum í íslands- ferðinni. Á íslandi mun kórinn meðal annars taka þátt í hátíðahöldunum 17. júní. Einnig verða tónleikar í Hveragerði, Bústaðakirkju, Logalandi í Reykholts- dal, Skálholtskirkju, Aratungu og Akur- eyrarkirkju en þar verða síðustu tónleik- ar kórsins hérlendis, þann 27. júní. Stjórnandi kórsins er Ernest Ander- son. Undirleikari hérlendis verður Agnes Löve píanóleikari. ■ Kötturinn hefur níu líf og Gunnar Þórðarson líka að því er virðist. Gunnar er enn á ný mættur til leiks með dans- hljómsveit og nú eftir 9 ára hlé frá ballbransanum. Gunnar hefur fengið til liðs við sig 7 manns og saman myndar þetta fólk hljómsveit þá sem mun eiga að skemmta gestum í Broadway, næstu 4 mánuðina. Hljómsveitin er blanda af „gömlum refurn" og „yrðlingum“. Hljómsveitina skipa eftirtaldir tónlistar- menn: Söngvarar eru þeir Sverrir Guð- jónsson og Helga Möller, trommuleik- ari er Sigurður Karlsson, bassaleikari Bjarni Sveinbjörnsson, hljómborðsleik- ■ „Það er afskaplega líklegt að þetta gat í vegaáætluninni verði fjármagnað með erlendum lánum,“ sagði Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra er Tíminn spurði hann í gær hvort það væri frágengið með hvaða hætti þær 130 milljónir króna verði útvegaðar, sem vantar til þess að hægt verði að fram- kvæma vegaáætlun þessa árs. Fjármálaráðherra sagði að hann og samgönguráðherra myndu ákveða þetta í sameiningu innan skamms. „Það er öruggt mál, að þessir peningar verða ekki fengnir með sköttum,“ sagði fjármálaráðherra og er blaðamaður Tímans spurði hann hvort erlend lán væru ekki skattar framtíðarinnar svaraði hann: „Það fer allt eftir því hvort um arðbærar framkvæmdir er að ræða, eða ekki. Þetta er ekki rekstrarlán sem ari Ásgeir Guðjónsson, á trompet er Ásgeir Sverrisson, saxófónleikari Sig- urður Long og gítarleikari er að sjálf- sögðu Gunnar Þórðarson. Ekki er búið að ákveða nafn hljómsveitarinnar er þetta er ritað en líklega verður Dans- hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ofan á. Að sögn þeirra Ólafs Laufdal og Gunnars Þórðarsonar var Gunnar farinn að hugsa sér til hreyfings og þegar Ólafur bað hann að setja saman sveit fyrir Broadway sló hann til. „Hús eins og Broadway þarf að hafa hljómsveit með númerum eins og Gunna Þórðar. Þessi hljómsveit verður með verður étið upp, heldur er þetta arðbær framkvæmd, það að vegavæða landið með varanlegum vegum. Framkvæmdir ■ Ýmsir áhugamenn um húsnæðismál halda nú reglulega fundi í félagsheimil- inu að Hamragörðum til að ræða stofnun nýrra samtaka eða byggingafélags, sem leysi húsnæðisvanda leigjenda með þeim hætti að þeir kaupi sér búseturétt í íbúðum sem félagið byggi, en sá háttur hefur náð mikilli útbreiðslu í Svíþjóð, þar sem slík byggingasamvinnufélög leigjenda starfa innan sænsku samvinnu- hreyfingarinnar. Fulltrúar leigjenda- mjög fjölbreytta tónlist, fyrsta klukkutínt- ann í tónleikaformi og allir í hljómsveit- arbúningi. Þannig að fólk á að vita daginn eftir ballið hvaða hljómsveit var að spila.“ Ég býst við miklu frá þessari hljómsveit," sagði Ólafur Laufdal. „Öll lög eru útsett af mér og skrifuð fyrir hljómsveitina. Við ættum að geta boðið upp á fjölbreytni því hljóðfæra- skipanin býður upp á það. Svö tökum við lög eftir mig sem hafa náð vinsældum Við byrjum nú á fimmtudag og verðum á Broadway út septembermánuð", sagði Gunnar Þórðarson að lokum. við rafvæðingu og vegavæðingu eru það arðbærar, að þær réttlæta erlendar lán- samtakanna eru nýkomnir frá Stokk- hólmi þar sem þeir kynntu sér starfsemi þessara félaga. Þeir sem nú búast til þessarar félags- stofnunar hér koma úr ýmsum áttum, m.a. frá Leigjendasamtökunum og úr samvinnuhreyfingunni. Menn úrþessum hópi munu ganga á fund Alexanders Stefánssonar félagsmálaráðherra t' næstu viku og kynna honum sjónarmið sín. JGK -Jól VEGAÁÆTLUN BRÚUÐ MEÐ ERLENDU LÁNI tökur.“ - AB. Leigjendur undirbúa eig- ið Byggingasamvinnufélag Stólalyftan i Bláf jöllum - opin í sumar ■ Stólalyftan í Bláfjöilum verður notuð í sumar til að flytja ferðamenn upp á fjall svo þeir geti notið útsýnis- ins. Að þessu sinni er um tilraun að ræða en ef vel tekst verður framhald á þessari starfsemi. Bláfjallanefnd hefur lengi haft áhuga á að nýta aðstöðuna á svæðinu til lengri tíma en skíðatímabilið nær yfir. Samstarfsnefnd um ferðamál tók þetta mál upp og sendi bréf til Bláfjallanefndar sem samþykkti til- löguna. Þessi tilraun er gerð í sam- vinnu við Kynnisferðir sem sjá um að flytja ferðamenn á svæðið. Einnig verður skíðaskálinn opinn og þar seldar veitingar. Fyrirhugað er að lyftan verði opin tvö kvöld í viku í surnar. - GSH Arnarflug: Apex-fargjöldin fjórðungi ódýrari ■ Amarflug hefúr fengið samþykki stjómvaida fyrir nýjum Apex-fargjádum til Dússeldorf og Ámsterdam, um fjórð- ungi lægri en þeim sem áður voru á boðstólum. Fargjaldið á Amsterdamleið- inni er nú 8.851 króna fnun pg til baka. Skilmálar eru i meginatriðum þeir, að farbökun og útgáfa fatseðils verða að eiga sér stað saintímis, í síðasta lagi 14 dögum fyrir ferð. Þá er ekki unm að breyta farbókunum og ekki unnt að fá endurgreiöslu fyrir ónotaðan farseðil eftir að fcrð er hafin. í fréttabréfi Amarflugs kemur frarn að framboð á sætum á þessu fargjaldi er takmarkað, og aö það gildi aðeins í einni ferð í viku hvcrri á sumaráætlun. Fargjaldiö á Dösseldorfleiðinni er 10.086 krónur fmm og til baka og em skilmálar þeir sömu og á Apex-fargjöld- ttnum til Amsterdam - Sjó Félag um vest- ræna samvinnu stofnað ■ Varðberg, félag um vestræna samvinnu var stofnað á Akureyri, laugardaginn 4. júní. Um 30 manns gerðust félagar á stofnfundinum og var þar kjörin stjórn. Formaður er Guðmundur H. Frímannsson, menntaskólakennari. í lögum félagsins segir að tilgangur þess sc aðéfla skilning fólks á íslandi á gildi lýðræðislegra stjórnarhátta, að vinna gegn öfgaöflum og að skapa aukinn skilning á mikilvægi samstarfs lýðræðisþjóðanna til vcrndar friði í heiminum. Markmiðum sínum hyggst félagið ná m.a. með útgáfustarfscmi, fund- um og ráöstefnum, þar scm sér- fræðingar verða fengnir til aö flytja fyrirlestra um málefni þau er félagið vinnur að. Varðbcrg á Akureyri vinnur að sömu markmiðum og Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu í Reykjavtk. -Jól Leidrétting ■ í frétt Tímans um skipulagsbreyt- ingu hjá Ríkisskip féllu því miður niður tvær-þrjár línur þar sem sagt var frá þeim þrem meginsviðum sem rckstur Skipaútgerðarinnar skiptist nú t, sem ruglaði frásögnina. Það rétta er að hin þrjú meginsvið eru: Tæknisvið með Hjört Emilsson að framkvæmdastjóra, viðskipta- og ( áætlanasvið undir framkvæmda- stjóm Þóris Sveinssonar og rekstjrar- og skrifstofusvið undir framkvæmda- stjórn Tómasar Óskarssonar, sem stjórnað hefur Rekstra'rdeild ríkis- skipa. Eru viðkomandi beðnir vel- virðingar á mistökunum. - HEI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.