Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 16
20 dagbók MIÐVIKÚDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 DENNIDÆMALA USI io-n „Skelltu þeim bara upp í þig og andaðu á þau... það gerir pabbi." ■ Sr. Gunnar Björnsson. Sellótónleikar í Frikirkjunni Fimmtudaginn 1. desember kl. 20.30 verða hljómleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík. Sr. Gunnar Björnsson og Halldór Haralds- son flytja einleikssvítu fyrir selló nr. 1 í G-dúreftir Jóhann Sebastían BachogSónötu Vatnslitamynda- og batik- sýning í Gerðubergi Fimmtudaginn 1. desember opnar Katrín H. Ágústsdóttir sýningu á vatnslitamyndum og batikslæðum í Gerðubergi. Sýningin verður opin mánudag - fimmtudag kl. 16-22 og föstudag - sunnudag kl. 14-18. Aðgangurer ókeypis, en sýningunni lýkur sunnudaginn 11. desember. Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Basarinn verður n.k. laugardag kl. 2 í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safn- aðarins eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum föstudag kl. 4-7 og laugardag kl. ■ Halldór Haraldsson. op. 102 nr. 2 í D-dúr fyrir píanó og selló eftir Ludvig van Beethoven. Ágóða af tónleikunum verður varið til styrktar orgelsjóði Fríkirkjunnar í Reykja- vík, en orgelið er hið eina síðrómantíska orgel á Iandinu, byggt af Sauer-verkstæðinu í Frankfurt-am-oder árið 1926 og þótti eitt besta orgelverkstæði síns tíma. Bandalag kvenna í Reykjavík styður tillögu um lágmarkslaun Formannafundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 22. nóvember 1983, lýsir stuðningi sínum við framkomna tillögu Verkamannasambands íslands, Alþýðu- sambands fslands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, um 15 þúsund króna lágmarks- laun. Kvenfélag Fríkirkju - safnaðarins í Hafnarfirði heldur jólafund í Gaflinum v/Reykjavíkur- veg fimmtudaginn 1. des. kl. 20.30. Góð skemmtiatriði, jólahappdrætti, kaffidrykkja og hugleiðing um jólin. Konur fjölmenniðog takið eiginmennina með. - Stjórnin. Fyrirlestur á vegum Geðhjálpar Geðhjálp, félag fólks, sem þarf eða hefur þurft aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda þess og velunnara gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geödeild Landpítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudgöum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestramir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrir- spurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 1. desember 1983 heldur Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, fyrirlestur um: Kvnning á námskeiðum í sjálfsstyrkingu. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise í Reykjavík sýnir miðvikudaginn 30. nóv. og fimmtudag- inn 1. des. myndina LA MEILLEURE FACON DE MARCHER. Þetta er mynd sem gerð var árið 1975 af Claude Miller. ( aðalhlutverkum eru: Patric Deware, Claud Pieplu, Patrick Bouchiley og Christine Pascal. Söguþráður: Það er árið 1960 í sumarbúð- um í Aurvegne. Nokkrirpiltareruumsjónar- menn. Hver og einn hefur umsjón með einum hóp og beitir eigin aðferð til að fá börnin til að hlýðnast. Marc, sjálfsöruggurog kjaftfor, stjórnar sínum hóp með miklum aga og háreysti lætur bömin iðka íþróttir og syngja hersöngva. Pihlippe sem er viðkvæm persóna og næmur reynir aftur á móti að setja leikrit á svið með sínum hóp. Dag einn kemur Marc að Philippe klæddum sem kvenmanni. Hann heldur þessu leyndu en notfærir sér þetta til að áreita Philippe jafnframt sem hann reynir að vingast við hann. Kvenréttindafélag ísiands. Miðvikudaginn 30. nóv. kl. 20.30 kemur umræðuhópur nr. 4 saman í annað sinn að Hallveigarstöðum og ræðir um konur og stéttarfélög. Hópstjórar eru Björg Einars- dóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Sig- ríður Guðmundsdóttir. Umræðuhópar þessir eru opnir öllum sem áhuga hafa á málefninu. Hallgrímskirkja: Náttsöngur verður í kvöld miðvikudag kl. 22.00. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise í Reykjavík sýnir miövikudaginn 30/12 og fimmtudaginn 1/12 myndina La meilleure fagon de marcher Þetta er mynd sem gerð var árið 1975 af Claude Miller. í aðalhlutverkum eru: Patrick DeWarere, Claud Pieplu, Patrick Bouchitey og Christine Pascal. Söguþráöur: Það er árið 1960 í sumarbúðum í Aurvegne. Nokkrir piltar eru umsjónar- menn. Hver og einn hefur umsjón með einum hóp og beitir eigin aðferð til að fá börnin til að hlýðnast. Marc, sjálfsöruggur og kjaftfor, stjórnar sínum hóp með miklum aga og háreysti lætur börnin iðka íþróttir og syngja hersöngva. Philippe sem er viðkvæm persóna og næmur reynir aftur á móti að setja leikrit á svið með sínum hóp. Dag einn kemur Marc að Philippe klæddum sem kvenmanni. Hann heldur þessu leyndu en notfærir sér þetta til að áreyta Philippe jafnframt sem hann reynir að vingast við hann. Tilraun til að sameina hópa þeirra misheppnast og upp frá því hefst barátta þeirra á milli þar sem Marc reynir að auðmýkja Philippe á allan hátt. Philippe sætir þessu og svarar ekki fyrir sig. En 10-12. ýmislegt gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 225 - 29. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar _ 28.290 28.370 02-Sterlingspund ..41.183 41.300 03—Kanadadollar _ 22.785 22.850 04-Dönsk króna .. 2.8790 2.8872 05—Norsk króna .. 3.7534 3.7640 06—Sænsk króna _ 3.5411 3.5511 07-Finnskt mark .. 4.8734 4.8872 08-Franskur franki .. 3.4208 3.4305 09-Belgískur franki BEC .. 0.5122 0.5137 10—Svissneskur franki _ 12.9438 12.9804 11-Hollensk gyllini . 9.2830 9.3093 12-Vestur-þýskt mark . 10.3981 10.4275 13—ítölsk líra _ 0.01718 0.01723 14—Austurrískur sch . 1.4769 1.4811 15-Portúg. Escudo . 0.2185 0.2191 16-Spánskur peseti . 0.1812 0.1817 17-Japanskt yen . 0.12050 0.12084 18-írskt pund . 32.321 32.413 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 28/11 29.6026 29.6865 -Belgískur franki BEL . 0.5058 0.5072 apótek Kvold.nætur og helgidaga-varsla apóteka í Reykjavík vikuna 25. nóvember tll 1. des- ember’er I Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs apótek opiö til kl. 22, öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-1?. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin et opið í þvi apótekisemsérumþessavörslu. /w kl. 19. Á helgidögum er opið frá.kl. 11-12, og ' 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Irídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kt. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lógregla simj 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Settjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 1.1100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkraoill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Logregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. 4 Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Logregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga trá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimifyrirleðurkl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum ogsunnudögumkl.15-18 eða eltir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknadími. Kópavogshælið: Eftir umlali og kl. 15 til kl 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga Irá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 lil 16 og kl. 19 til 19.30.' heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.3G-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftirkl. 18og um helgarsími 41575. Akureyri. sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig 'þurla á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBŒJARSAFN - Sumaropnun salnsins et lokiö nú í ár. en Árbæjarsaln veröur opiö samkvæml samkomulagi. Upplysingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRÍMSSAFN, Bergslaöastræti 74. er opið sunnudaga. þriöjudaga og (immtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN vió Sigtún er opiö dag- lega. nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og meö l.jum er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema manudaga fra kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Lokaö I júlí SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum.' SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríi er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir 'fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11 -12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendíngarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasatn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt - 30. april) kl. 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgourti kl. 10-11 og 14-15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.