Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 21 umsjón: B.St. og K.L, andlát Þórleif Eiríksdóttir, Hrafnistu, Hafnar- firði, andaðist laugardaginn 26. nóvem- ber sl. Guðjón Guðmundsson, Miklubraut 16, andaðist á heimili _sinu sunnudaginn 27. nóvember. Jón Albertsson, Háholti 27, Akranesi, lést sunnudaginn 20. nóvember. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðmundur Geir Jónsson, skipstjóri, Nesbala 80, lést af slysförum 28. októ- ber. Svavar Gíslason, bifreiðarstjóri, Skipa- sundi 62, lést laugardaginn 26. nóvem- ber. Guðrún Hinriksdóttir, Sunnubraut 35, Kópavogi, lést í Landspítalanum aðfara- nótt 25. nóvember. sumarið er senn á enda og dagur uppgjörs þessara tveggja nálgast... Claude Miller sem var aðstoðarmaður Robert Bresson og Francois Trauffaut, hefur hér tekist að draga upp ljóslifandi mynd af þvf umhverfi sem hann lýsir. Hlátur og gleði virðist ráða ríkjum en undir niðri býr tregi og sorg: einmanaleiki barnanna sem nú eru fjarri fjölskyldum sínum. ýmsir sambúðarerf- iðleikar, leit að ástúð og allur sá klaufaskapur og misskilningur sem því fylgir. Hvað börnin varðar eru samskiptin einfaldari og hreinni en kynlífið gerir hinum eldri erfiðara fyrir. Claude Miller hefur valið rétt er hann fékk Patrick Devaere til að leika Marc hinn grimma og samviskulausa og Patrick Bouc- hitey til að leika Philippe se_m er hið ótta- slegna barn sem aldrei fær skilið vonsku hinna fullorðnu. pennavinir Jaroslav Mastálbo 507-42 Mladejov, voj 24, obr. Jicín, Chechoslovakia. Jaroslav er verkfræðingur. Óskar eftir pennavini á fslandi, 18-40 ára. Hann hefur nokkra þekkingu á landinu en langar að kynnast því betur. Hann skrifar á ensku. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.3Ó. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldterðir á sonnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsia Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sim- svari i Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Borgarnes Félagsvist verður spiluð föstudaginn 2. des. í samkomuhúsi Borgar- ness. Þetta verður 2. kvöldið í þriggja kvöldakeppni. Framsóknarfélagið. Akranes Almennur fundur um fjárhagsstöðu Akranesskaupstaðar og bæjarmál verður haldinn í Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, miðvikudaginn 7. des. kl. 21. Framsögu flytur Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Húnvetningar - Skagfirðingar FUF A.-Flún. heldur framsóknarvist í Flúnaveri fimmtudaginn 1. des. kl. 21. Stjórnandi: Sigmar Jónsson Blönduósi Góð verðlaun. Gerum okkur dagamun 1. des. og fjölmennum í Flúnaver. Stjórnin. t Útför föður okkar, tengdaföður og afa Kristins Heigasonar Halakoti Flóa fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 3. des. kl. 13.30. Jarðsett verður að Laugardælum. Börn, tengdabörn og barnabörn Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins mins, föður, stjúpföður, tengdaföður, afa, iangafa, Ólafs Oddgeirs Kristinssonar, Fossheiði 1, Selfossi Guðrún Eiríksdóttir Helga Jóhannesdóttir Valdimar Þórðarson Hjördfs Ólafsdóttir Jón Ólafsson Kristín Vilhjálmsdóttir Viðar Ólafsson Stefanía Bjarnadóttir barnabörn, barnabarnabörn Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi verður haldið í Hótel Borgarnesi laugardaginn 3. des. og hefst þingið kl. 10 fh. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstört. 2. Lagabreytingar. 3. Steingrímur Hermannsson forsætlsráðherra flytur ávarp. 4. Haukur Ingibergsson ræðir flokksstarfið. 5. Inga Þyri Kjartansdóttir flytur ávarp. Stjórnin. Framsóknarkonur - Framsóknarkarlar Eigið þið ekki fatnað eða muni sem þið gefið okkur á flóamarkað? Einnig eru allar kökur vel þegnar svo og annað sem þið getið látið af hendi rakna. Tekið á móti munum alla daga fram að basar í félagsherberginu að Rauðarárstíg 18. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Basar - Flóamarkaður - Hlutavelta Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur sinn árlega basar laugardaginn 3. des. kl. 14 að Rauðarárstíg 18 kjallara. Við minnum á hið víðfræga laufabrauð framsóknarkvenna og gómsætar jólakökur. Þá seljum viö rúmföt, jóladúka, prjónavörur og margt margt fleira. Einnig verður hlutavelta og flóamarkaður. Heitt kaffl á könnunni. Eitthvað fyrir alla smáa sem stóra. Verið velkomin. Stjórnin BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR Þú færist aldrei of mikið í fang, sértu með leikfang ' Ingvari Helgasyni hf. Jólin nálgast Vorum að fá frábœra sendingu af gœðaleikföngum og nú dugar ekki að drolla, því jafnvel heitar lummur renna ekki eins vel út. 27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins það besta. Við einir bjóðum í heildsölu merki eins og: SUPERJOUET - KIDDIKRAFT - NITTENDO - KNOOP - RICO EKO - DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI- og úrval gjafavara - postulíns og kerta. Hafið samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.