Tíminn - 04.01.1984, Page 10

Tíminn - 04.01.1984, Page 10
ÍO MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1984 MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1984 15 umsjón: Samúel Örn Erlingsson iþróttir molar. Borg slær enn - en á fleiri vegu... ■ Björn Borg, liinn heimsfrægi tennis- leikari á árum áöur, er ekki hættur að slá tennisbolta, þrátt fyrir að vera hættur alvarlegri keppni. Borg keppir enn í sýningarlcikjum, fyrir mikla pcninga. Kappinn hcldur sér enn í þokkalegu formi, segja þeir sem við hann keppa, cnda tapa margir fyrir honum, þö þeir æfi stíft. Þrátt fyrir þetta bólar ekkert á því að þessi sterki tennisleikari komi til með að byrja aftur á fullu, en hann slær boltann.ogekkialltafmeðtennisspaða. Fyrir skömmu stofnaði Björn Borg golfklúbb, sem heitír golfklúbbur Björns Borg, og cr hann sjálfur formaður. Borg mun stunda golfið af kappi og hafa gaman af, og hefur komist á síður heimsblaðanna sem golfleikari, sem slær tennisbolta með golfkylfu... Daume skipu- leggur áfram Ólympíuleika... ■ Willi Daume, hinn sjötugi formaður v-þýsku Ólympíunefndarinnar, sem var maðurinn bak við skipulagningu Ólym- píulcikanna í Munchen árið 1972, er ekkert að hægja á. Hann var ckki alls fyrir löngu, þrátt fyrir sinn háa aldur, kjörinn formaður þýskrar nefndar, scm vinnur að því að vetrarólympíulcikarnir árið 1992 verði haldnir í Berchtesgaden í V-Pýskalandi... Atvinnumaður íveggtennis... ■ í öllu er nú hægt að vera atvinnumað- ur. Fyrsti Daninn til aö skrifa undir atvinnumannasamning í íþróttinni squ- ash (eins konar veggtennis) gerði svo um daginn. Sá heitir Arthur Jakobscn, og mun leika sem atvinnumaður á Eng- landi, þar sem þessi íþrótt er mjög vel þekkt. Jakobsen sagði við þetta tækifæri, að liann hygðist verða meðal hinna bestu 100 í heiminum innan árs, og hefur æft markvisst. Hann hefur æft stíft með bestu badmintonleikurum Dana, og þrek hefur hann æft með danska sigl- ingamcistaranum Sven Carlsen. Squash er teikið á einum stað á íslandi að einhverju marki, eftir því sem Tím- anum er kunnugast um. Það er í þrek- miðstöðinni í Hafnarfirði, þar scm Páll Ólafsson íþróttakennari heldur um stjórnvölinn ásamt Geir Hallsteinssyni handboltafrömuði. Páll kynntist íþrótt- inni í námi sínu í Englandi á árum áður, og mun íþróttin hafa náð talsverðum vinsældum meðal gesta Prekmiðstöðvar- innar... ÞRÓTTARAR URÐU REYKJAVIKURMEISTARAR Valur hlutskarpastur í kvennaflokki í innanhússknattspyrnunni ■ Þróttur Reykjavík varð Reykjavík- urmeistari í innanhússknattspyrnu í fyrrakvöld, sigraði KR 7-5 í framlengd- um úrslitaleik. Valur sigraði í kvenna- flokki, og lauk leik Vals og KR, sem stóðu upp úr á mótinu 4-3 Val í hag. Þróttarar léku betur en KR-ingar í úrslitaleiknum í karjaflokki. Þeir komust í 3-1, en KR-ingar náðu að jafna 4-4 fyrir leikslok. Þá var framlengt, og Þróttarar urðu sterkari á endasprettinum. KR sigraði á Reykjavíkurmótinu í 4. íslenskar valkyrjur í Svíaríki ■ Tvær landsliðskonur í knatt- spyrnu, þær Magnea H. Magnús- dóttir Breiðabliki og Brynja Guð- jónsdóttir Víkingi hafa nú gengið til liðs við sænska liðið Öxnabáck. Öxnabáck er eitt sterkasta kvennaknattspyrnulið Svía varð meistari fyrir tveimur árum, og í þriðja sæti þar í fyrra. Það var fyrrum Breiðabliks og landsliðs- þjálfarinn Sigurður Hannesson sem annaöist milligöngu fyrir stúlkurnar, og munu þær halda áleiðis til Svíþjóðar í dag. Upphaf tengsla Öxnabáck við íslenska kvennaknattspyrnu var sumarið 1982, þegar liðið gerði tveimur íslenskum knattspyrnu- konum, þcini Astu B. Gunnlaugs- dóttur og Rósu Valdimarsdóttur tilboð eftir landsleik Islands og Svíþjóðar hér. Þær stöllur tóku og litu á aðstæður, en tóku ekki tilboði liðsins. liðið gerði síðan Ástu B. Gunnlaugsdóttur annað tilboð síðastaliðið sumar, sem hún ekki gat tekið. Samkvæmt upplýsingum Tím- ans munu 6 nýir sænskir leikmenn bætast við hjá Öxnabck fyrir næsta keppnistímabil, auk þeirra Magn- eu og Brynju. Því er hætt við að róðurinn geti orðið erfiður hjá þeim stöllum. Þær eiga þó góða nröguleika, Magnea lék sitt besta keppnistímabil síðastliðið sumar með Breiðabliki, og Brynja stjórn- aði liði sínu Víkingi af festu, þrátt fyrir að vera ung að árum, aðeins 18 ára. -SÖE Sigurður P. varð fyrstur — í Gamlárshlaupi ÍR ■ Sigurður P Sigmundsson FH sigraði í Gamlárshlaupi IR, síðasta víðavangs- hlaupi ársins 1983. Hrönn Guðmunds- og 6. flokki. Fram vann í 3. og 5. flokki, en Þróttarar sigruðu í 2. flokki eins og í mcistaraflokknum. -SÖE Nýárssund fatlaðra ■ Nýárssund fatlaðra barna og ung- linga verður haldið 7. janúar næstkom- andi í Sundhöll Reykjavíkur. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir mun af- henda verðlaun að mótinu loknu, sem haldið verður með glæsibrag, hljóðfæra- leikurum og ræðumönnum. - ‘mé- VID BERJUMST FYRIR UFILYFTINGANNA” — hér á landi — allt of lítil endurnýjun segir Birgir Þór Borgþórsson ■ „Við erum eiginlega að berjast fyrir lífi lyftinganna hér, endurnýjunin er orðin svo rýr, og við erum að reyna að byggja okkur hús þannig að við getum boðið upp á almennilega aðstöðu til að æfa keppnislyftingar“, sagði Birgir Þór Borgþórsson lyftingamaður í samtali við Tímann í gær. „Við KR-ingar erum búnir að steypa plötu undir hús við Frostaskjól, og stálgrindurnar fara von- andi upp í vor“, bætti Birgir við. Birgir sagði, að á þeim tímasem engin ■ Birgir Þór Borgþórsson: Endurnýjunin er alltof lítil í lyftingunum. RsiBrfliir msf F€ír*0ii r náðu lágmörkunum — í sínum fl — en þeir v< ■ Þeir bræður, Baldur og Birgir Þór Borgþórssynir KR náðu báðir lág- mörkum, þcim sem Alþjóðalyftingasam- bandið hefur sett til þátttöku á Ólympí- uleikununt í Los Angeles í sumar, á Revkjavíkurmótinu í ólympískum lyft- ingum á gamlársdag. Þetta þýðir þó alls ekki að þeir bræður komist á leikana, þar eð Olympíunefnd íslands hefur sett sér það takmark að aðeins fari frá íslandi keppendur á Ólympiuleika sem eigi lokkum fyrir erða að geit raunhæfa möguleika að verða a.m.k. fyrir ofan miðju. Baldur sigraði í 90 kg flokki, og lyfti samanlagt 320 kg, sem hefði staðsett hann um miðju á síðustu Ólympíu- leikum. Birgir lyfti aftur aðeins 325 kg, en besti árangur hans, 345 kg í 100 kg flokki, hefði nægt honum til að vera um miðju á síðustu Ólympíuleikum. Baldur og Ingvar J. Ingvarsson reyndu OL í sumar i betur til að í síðasta sinn að bæta Norðurlandamet unglinga í sínum flokkum á mótinu, enda mótið þeirra síðasta í unglinga- flokki. Það tókst ekki, Ingvar var langt frá sínum besta í 110 kg flokknum, en Baldur átti sannfærandi tilraunir við 150,5 kg í snörun og 183,5 kg í jafn- höttun. Honum tókst þó ekki að klára lyfturnar. Baldur á nú þegar hann gengur upp úr unglingaflokki, Norðurlandamet unglinga í snörun í 82,5 kg flokki, í i komast snörun í 90 kg flokki (150 kg), og í samanlögðu í 90 kg flokki. Þorkell Þórisson Ármanni sigraði í 60 kg flokki, varð Reykjavíkurmeistari með 210 kg samanlagt. Hilmar V. Guðmundsson Ármanni sigraði í 75 kg flokki með 180 kg samanlagt, Helgi Auðunsson Ármanni sigraði í 82,5 kg flokki með 202,5 kg samanlagt, og Ingvar J. Ingvarsson KR sigraði í llOkg flokki með 325 kg samanlagt. -SÖE ■ Sigurður P. Sigmundsson, sigraði i Gamlárshlaupinu. dóttir ÍR hélt uppi heiðri mótshaldara í kvennaflokknum, sigraði. Hlaupnir voru 10 kílómetrar. Þátttakendur voru 31 að þessu sinni, næstflest sem orðið hefur, flest í fyrra 36. Þessi 31 keppandi skiptist í 26 karla og 5 konur. Úrslit urðu þessi í hlaupinu: 1. SigurðurP.SigmundssonFH 32,57 2. Sigfús Jónsson ÍR 33,28 3. Hafsteinn Óskarsson ÍR 33,51 4. Steinar Friðgeirsson ÍR 34,00 5. Sighvatur D. Guðmundss ÍR 34,28 6. Garðar Sigurðsson ÍR 35,40 7. Gunnar Birgisson ÍR 36,52 8. Jóhann Heiðar Jóhannss ÍR 37,22 9. Magnús Haraldsson FH 37,50 10. Stefán Friðgeirsson ÍR 38,13 Konur: 1. Hrönn Guðmundsdóttir ÍR 44,31 2. Guðrún Eysteinsdóttir Fh 45,26 3. Rakel Gylfadóttir FH 46,12 Þrír efstu í hvorum flokki hlutu verð- launapeninga að venju, og auk þess var nafn sigurvegaranna skráð á Bertelsen- skjöldinn, sem nú hefur verið tekinn í notkun varðandi hlaupið, til minningar um stofnanda og fyrsta formann ÍR. Þá voru dregin út til handa þremur kepp- enduin endurskinsbelti sem nýtt fyrir- tæki, Gnýr hf framleiðir og gaf til hlaups- ins, og hlutu þau Garðar Sigurðsson, Stefán Friðgeirsson og Árni Kristjáns- son. -SÖE Olga Korbut, fyrrum fimleikastjarna: Hefur meira dálæti á [ifandi hestum ■ Hin 28 ára gamla iimleikastjarna, Olga Korbut, sem stökk og dansaði inn í hjörtu flmleikaaðdáenda um allan hcim á Ölympíuleikunum í Munchen árið 1972, þar sem hún vann þrcnn gullvcrð- laun, hefur nú hafið stífar æflngar í sinni nýju íþróttagrein. Áhugi hennar er nú mestur á lifandi hestum, í stað dauðra fimleikahesta áður, og hefur hún sökum þess mikla metnaðar sem hún hefur til að bera,' hafið æfingar í hestaíþróttum með keppni fyrir augum. Þarna er ekkert verið með neinn smákallahátt, enda skal mikið til mikils vinna. Þjálfari hennar í hestaíþróttunum er enginn annar en sovéski hestamaðurinn Viktor Ugryum- ow, sem vann bronsverðlaun í einstaklingskeppni og gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í Moskvu árið 1980... -SÖE ■ Olga Korbut, á þeim dögum þegar hún var aðalflmleikastjarna Sovétríkjanna og reyndar heimsins alls, ásamt þáverandi sterkasta manni heims, landa sínum, Vassili Alexíjev. Þau eru dálítið misstór, en vel fer á með þcim. Nú er Olga mjög áhugasöm í hestaíþróttunum, og stundar þar stífar æflngar undir stjórn frægs hestamanns. aðstaða hefði verið til lyftingaæfinga að ráði í Reykjavík, nema í Jakabóli. hefðu þeir sem vildu hressa upp á skrokkinn með lyftingum komið þangað, síðan hefði alltaf ákveðin prósenta fengið „bakteríuna", og hafið að æfa íþróttina með keppni fyrir augum. - „En eftir að allar líkamsræktarstöðvarnar komu til sögunnar, fer fólk frekar þangað, skiljanlega, þar sem bæði eru teppi og speglar og annað sem ekki er í okkar frumstæðu aðstöðu. Þar af leiðandi varð streymið til okkar mun minna en áður, þar sem keppnislyftingar og æfingar fyrir þær koma ekki við slíkar stofnanir að ráði. Með byggingu hússins getum við boðið upp á viðunandi aðstöðu, og þá vonum við að þetta lagist aftur", sagði Birgir. - Er jafnvægið milli ólympískrar tví- þrautar og kraftlyftinga að jafnast? „Já, eftir að fleiri þjóðir hófu að æfa kraftlyftingar, og erfiðara varð að ná langt þar, svo og ef(ir að sól þeirra Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar hætti að skína sem hún gerði, hefur orðið meira jafnvægi í þessu." Það kom fram hjá Birgi, að um 120 þjóðir væru meðlimir að Alþjóðalyft- ingasambandinu, meðan ekki væru nema á fjórða tug þjóða meðlimir í Alþjóðakraftlyftingasambandinu. - Það er því ljóst að Ólympískar lyftingar eru mun alþjóðlegri grein, enda ekki keppt í kraftlyftingum á Olympíuleikum. Þar hafa reyndar Austur-Evrópuþjóðir mikla yfirburði, og eiga jafnan Hesta verðlaunahafa. -SÖE ■ Hér sést á bakið á Jurgen Hingsen og konu hans, í brúðkaupi þeirra nýverið. Lengra frá sést urmull Ijósmyndara, enda vekur athygli þegar frægur íþróttamaður á heimsmælikvarða og fegurðardrottning og ballettmær láta pússa sig saman! ALDREIER NÚ FRIÐUR... ■ Frægar íþróttastjörnur mega, ekki frekar en kvikmyndastjörnur eða fegurðardísir, vart fingri lyfta, eða öxlum yppa án þess að blaða- menn og Ijósmyndarar séu mættir á svæðið til að festa atburðinn á filmu og þrykk. Þannig var nú um daginn, þegar athöfn nokkur fór fram í Lamb- ertuskirkjunni í Dússeldorf. Þar mættu hundruð Ijósmyndara, blaðamanna og aðdáenda, þegar tvær ungar sálir voru gefnar saman með pomp og pragt. Frúin tilvon- andi hél Jean Louise Purcell, ballettdansmær og fcgurðar- drottning frá Santa Barbara í Kalifomíu í Bandaríkjunum, og eiginmaðurinn tilvonandi var eng- inn annar en hinn 25 ára gamli, tveggja metra hái, og hundrað kflóa þungi Júrgen Hingsen, heimsmethafi í tugþraut, en hann er eimitt frá Dússeldorf... -SÖE ATVINNUMENNSKA í UNGVERJALANDI ■ Andstætt austurcvrópskum stjóm- málahugmyndum, hefur nú veríð tekin upp atvinnuknattspyrna í Ungverja- landi. Var það gert aðallega til að spoma við alls konar svindli og braski í ung- verskri knattspyrnu. Félögin þar hafa fengið ársfrest til að aðlaga sig þessum nýju háttum, og flokkurínn hefur ákveð- ið að laun hvers knattspyrnumanns skuli ekki fara yfir 5500 krónur íslenskar á mánuði... -SÖE moiar i Mexíkanar æfa markvisst... ■ Landsliðsþjálfari Mcxíkana í knatl- spyrnu, Velibor Milutinovic, er þegar byrjaður aö þjálfa lið sitt fyrir úrslita- keppni Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, sem haldin verður árið 1986 í Mcxíkó. Milutinovic hefur valið 16 manna hóp, sem kemur saman að jafnaði einu sinni í mánuði.ogerþáæftafkappi. Milutino- vic útilokar að sjálfsögðu ckki að nýir menn komi inn í hópinn fyrir aðra fyrir úrslitakeppnina, hann ætlar $ér bara að hafa tímann fyrir sér. Mikill undirbún- ingur er mexíkanska liðinu nauðsyn- legur. þar eð líklegt er að liðið þurfi á brattann að sækja, enda ekki mjög hátt skrifað í knattspyrnu í dag. Stórsigrar með 34 ára millibili... ■ Arnold Palmer, 53 ára golfleikari, hefur tapað því meti, sem hvað mesta athygli hefur vakið á ferli hans. Palmer átti það met að hafa verið lengst í toppbaráttunni, hann sigraði á sínu fyrsta stórmóti í golfi áriö 1954, þegar liann varð Bandaríkjameistari áhuga- manna í golfi. Siðasta stórmót vann hann árið 1981, og liðu því 28 ár milli þessara stórsigra. Nú hefur bandaríska golfynjan Doro- thy Porter slegið þetta met. Hún sigraði á meistaramóti áhugamanna í Banda- ríkjununt í fjórða sinn á síðasta ári, og vann slíkt mót í fyrsta sinn árið 1949,34 árum áður. Porter er sextug á þessu ári. Hver segir svo að allt sé ekki sextugum fært...? Andreotti til Lolu ■■■ ■ Fyrrum heiinsmeistari í Formúla 1 kappakstri, Mario Andretti, hcfur nú skrifað undir samning við kappaksturs- liðið Lolu, en það kappaksturslið hefur unnið sér það meðal annars til frægðar, að kvikmyndahetjan Paul Newman er þar meðlimur... Markverðirnir með hjálm? og knattspymuleikir af stað með skammbyssuskoti? ■ Bandaríkjamenn eru frægir fyrir það að þeir fara sínar eigin leiðir þegar evrópsk knattspyrna er annars vegar. Þeir leika mcðal annars með sérstaka rangstöðulínu, og ef jafntefli verður cftir venjulegan leiktíma hafa þeir bráðabana. Til FIFA, Alþjóðaknatt- spyrnusambandsins. hafa Bandaríkja- menn scnt merkilcgar tillögur, eins og þeirra cr vandi þegar slíkt er annars vegar. Þar leggja þeir til að markverðir í knattspyrnu skuli eftirleiðis leika með hjálm á höfði. Englendingar urðu lítt upprifnir yfir þcssari tillögu, en fyrst risu þó hár þeirra, þegar næsta tillaga var lesin. Bandaríkjamennirnir lögðu sumsé til að í staö flautu skuli knattspyrnuleikir hér eftir verða settir af stað meö skamm- byssuskoti, svo sem venja er þegar frjálsíþróttamenn eru ræstir til kcppni. En það má segja, svona til huggunar Englendingum, sem eru stoltir af sinni þjóðaríþrött, að í Bandaríkjunum þýðir knattspyrna ekki það sama og í Evrópu. Over there (þar yfirfrá) er knattspyrqan ncfnilega eingöngu „show“, að því er inargir evrópskir sparksérfræðingar herma... _SqE

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.