Tíminn - 05.01.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.01.1984, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 11 krossgáta myndasögur * ■ i/ö W~ \M¥d 4243. Lárétt 1) Borgar. 6) Vatn. 8) Háð. 9) Skepna. 10) Svik. 11) Rödd. 12) Kærleikur. 13) Sigað. 15) Hæla. Lóðrétt 2) Þungaðar. 3) Eldivið. 4) Andláts. 5) Blað. 7) Fljótt. 14) Grastotti. Ráðning á gátu no. 4242 Lárétt 1) Villa. 6) Lóu. 8) Lem. 9) Kát. 10) Akk. 11) Pan. 12) Ull. 13) Dún. 15) Firar. Lóðrétt 2) Ilmandi. 3) Ló. 4) Lukkuna. 5) . Glápa. 7) Stælt. 14) Úr. bridge ■ í þriðju jólaþrautinni spilaði suður 4 hjörtu Norður S. D83 H. G1062 T. K943 L. 84 Vestur Austur S.1074 S. 962 H. A73 H. 95 T. D82 T. A1076 L. 9652 Suður S. AKG5 H. KD84 T. G5 L. ADG L. K1073 Vestur spilaði út hjartaþristi gegn 4 hjörtum. Suður tók heima á drottningu og spilaði meira hjarta sem vestur tók á ás og spilaði þriðja hjartanu, meðan austur henti spaðatvisti. Suður spilaði síðan spaða á drottningu í borði og báðir fylgdu. Þá var spurt hvaða úrspilsleið væri fullkomlega örugg. Vandamálið er að komast hjá því að tapa þrem slögum á láglitina. Þegar öll spilin sjást er einfalt að vinna spilið með því að svína laufi en ef vestur á laufakóng verður suður að spila spöðun- um og henda laufi í borði og trompsvína síðan laufinu. Ekki eru þetta öruggar leiðir. Það er til ein leið sem gengur hvernig sem spil AV skiptast. Hún er að taka alla spaðaslagina og henda laufi úr borði, taka síðan laufaásinn og spila tígli að heiman. Það skiptir engu máli hvort sagnhafi spilar tígulgosanum eða fimmunni: ef hann spilar fimmunni lætur hann níuna í borði; ef hann spilar gosanum er honum hleypt nema vestur leggi drottn- inguna á. Eftjr að austur hefur tekiö þennan tígulslag verður hann að gefa sagnhafa 10. slaginn, hvort sem hann spilar laufi eða tígli til baka, einsog lesendur geta sjálfir athugað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.