Tíminn - 05.01.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.01.1984, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 1984 15 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNI O 19 000 Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi S Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom ut á islensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahiutverk: Michael York og Brigltte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Mephisto Áhrilamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus I Mann um leikarann Gustav I Grúndgens sem gekk á mála hjá) nasistum. Óskarsverðlaun sem[ besta erienda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Marla Brand-1 auer (Jóhann Kristófer í sjón-| varpsþáttunum) Sýnd kl. 9.05 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Jámkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Borgarljósin s „Clty Llghts" Snilldarverk meist- arans Chariie Chaplin. Frábær [ gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. 'Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 F.lashdance Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Hnotubrjótur rb*&tr'y«c*iMO Hutaockzr' cíwcxwut; ptuNOCiai FrxxóLÁjGitó wUfiMFOCNOyN lCÓLE ÖS4’-tJPOO. MQktri Bráðsmellin ný bresk litmynd með | hinni síungu Joan Collins i aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar | Kawadi. Sýndkl.7.10 lonabía 3* 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY AUÆfrr r mKcu-j ROÍiFK \KX)HF ; * ían FLtviNú í. J\M ES BOM) 007V OCTOFUSSY Jamo itoiuTs RlltiiiH.-hiuh! m Allra tíma toppur James Bondl ! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Röger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4rarása Star6cope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. “21*3-20-75 Psycho II ■sMsa»'*» ■*« *»« Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Mióaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og Í9.30. 2SL2-2_U40_ Skilaboö til Söndrn -a Blaðaummæll: Tvimælalaust merkasta jóla- myndin I ár. FRF-Tímlnn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum i. IH-þjóð- viljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt í, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg- arpósturinn. Bessi vinnur leiksigur í sinu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK-DV Getur Bessi Bjamason ekki leyft sér ýmislegt sem við hin þorum ekki einu sinni að stinga uppá I einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið. Sýnd kl. 5 Tonleikar kl. 20.30 2S“ 1-89-36 Á-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) IÆsispermandi ný bandarisk stór-1 mynd i litum. Þessi mynd var ein I sú vinsælasta sem fmmsýnd var sl. sumar I Bandaríkjunum og Evrópu. ■ Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheidér, - Warren Oats, Malcholm • McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Sýnd kl. 4.50 Hækkað verð. jslenskur textl Myndin er sýnd (Dolby sterio. I B-saluT Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk; verðlaunakvikmynd í litum, um' unglinga á glapstigum. Myndin | hefur allsstaðar fengið frábæra1 dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie m Heimsfræg ný amerisk stómynd. Sýnd kl. 4.50. Simi 11384 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: /A Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er I litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. íli þjódi.fikhOsid Tyrkja-Gudda 5. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Appelsínugul aðgangskort gilda 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Skvaldur Laugardag kl. 20 Miðnætursýning laugardag kl. 23.30 Lína langsokkur Sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 simi 11200. 'III ÍSLENSKA ÓPERAN’I Rakarinn í Sevilla Einsöngvarar: Kristinn Sigmunds- son, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Júlíus Vifill Ingvarsson, Kristinn Hallsson, Jón Sigurbjömsson, Elísabet F. Eiríksd. og Guðmundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd, Ijós og búningar: Michael Deegan og Sarah Conly Aðstoðarieikstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Föstudag 6. janúar. Uppselt 2. sýning 8. janúar kl. 20 3. sýning 11. janúarkl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Simi 11475 l i.i.tkit-;l\(; ~!Tcm KKVKj.WÍKi IK jgLm Hart í bak I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 SIMI: 1 15 44 Stjörnustrið III tJF nniorxBYSTB^r Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló | öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjömustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjömustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 útvarp/sjónvarp Hvaðvarðuml Ella á gaml- árskvöld? Gamlársdagskrá endurtekin ■ í kvöld verður endurtekinn hluti af áramótadagskrá Útvarpsins. Að sögn Ingibjargar Þorsteinsdóttur, dagskrárfulltrúa verða tekin atriði frá kvöldinu öllu. Hún kvað mjög margar óskir hafa borist frá fólki um endurtekningu dagskrárinnar, enda eðlilegt. Margir eru í heimsóknum á gamlárskvöld ellegar að fá gesti í heimsókn og síminn glymur stöðugt, þannig að lítill friður gefst til að hlusta á útvarp. Ritari þessara lína man það m.a. frá þessu kvöldi, að Elli var tíndur. Hann fór með börnin á brennuna, en þau komu af einhverjum ástæðum heim án Ella. Konan hans var því eðlilega orðin ofsalega áhyggjufull þegar líða tók á nóttina og sá ekki annað ráð vænna en hringja í bestu vini hans að leita, m.a. í Denna, Berta ogSverri, semvarsvo ótaktísk- ur að spyrja hvort hann hefði ekki bara farið til hennar Gullý. útvarp Fimmtudagur 5. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Torfi Ólafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum" Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdrT). 10.45 Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin Umsjón: Pórarinn Björnsson 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (8). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Síðdegistónleikar Yvo Pogorelich leikur Píanósónötu nr. 2 í b-moll eftir Frédéric Chopin / Maria de la Pau, Yan Pascal og Paul Tortelier leika Píanótrió í F-dúr op. 18 eftir Camille Saint-Saéns. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gísli Magnússon. a. „Concerto breve“ eftir Herbert H. Ágústsson. b. Ungversk fantasía eftir Franz Liszt. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 „Svanurinn", smásaga eftir Gest Pálsson Arnhildur Jónsdóttir les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Er árið liðið? - endurtekinn hluti af áramótadagskrá Útvarpsins. 23.15 Skýrsla frá Póllandi. Þorleifur Friðriks- son segir frá og leikur tónlist af plötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- ■ tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír Kinverskteiknimynd. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées luftfárd) Ný, sænsk biómynd gerð eftir samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olol Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Ank- er Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loftskip- ið Örninn frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastaðurinn var norðurheim- skautið. Árið 1930 fannst síðasti dvalar- staður leiðangursmanna og líkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjórans And- rées verkfræðings. Myndin er um að- draganda og atburði þessarar feigðarfar- ar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok ★★ Bláa þruman ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goö ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.