Tíminn - 11.01.1984, Síða 10

Tíminn - 11.01.1984, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGLR II. JANUAR 1984 MIÐVIKUDAGUR II. JANUAR 1984 Wmritm 15 íþróttir Leikmenn Tatabanya: Æfa tvisvar á dag ■ „Þetta eru hreinir og klárir atvinnu- menn, þó þeir þarna fyrir austan kalli þetta áhugamcnnsku. Leikmenn Tata- banya æfa tvisvar á dag t'imm daga vikunnar, og spila svo á laugardögum", sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari FH í samtali við Tímann. „Þetta er enda vel samæft sóknarlið hjá þeim, en cg tcl að við eigum þó nokkra möguleika á að ná upp átta marka forskotinu fyrir því“, sagði Geir ennfremur. Leikmenn stórliða eins og Tatabanya í Ungvcrjalandi eru venjulega á launa- skrá stórra fyrirtækja þar í landi, cða þá í hernum. Til dæmis voru lcikmenn Raba ETO Györ, sem léku við Víkinga í Evrópukeppninni í knattspyrnu í haust, allir skráðir vörubílstjórar hjá stóru vöruflutningafyrirtæki i Györ. Ilvort leikmenn Tatabanya eru skráðir kola- mokarar eða .eitthvað annað skal ekki um sagt hér, en kol eru mikil atvinnu- uppspretta í Tatabanya. - SÖE Mörg góð langstökk - íslandsmetjöfnun hjá Kristjáni ■ Mikið var og vel stokkið á innanfé- lagsmóti hjá Ármanni í frjálsum íþrótt- umumsíðustuhelgi. Kristján Harðarsþn Ármanni stökk þar 7,52 metra, og jafnaði ínnanhúsmet Jóns Oddssonar. Ung og cfnileg stúlka, Fanncy Sigurð- ardóttir setti á mótinu Islandsmct telpna í langstökki, stökk 5,03 metra, og er það geysigóður árangur miðað við að hún er aðeins 11 ára. Þá stökk Hjördís Bachmann, 12 ára gömul 5,00 metra, en hún átti fýrra tclpnametið. - SÖE Ragnheiður og Eggert garpar FH ■ Ragnheiður Ólafsdóttir hlaupari og Eggert Bogason kastari voru útnefnd garpar FH 1983, og fengu að launum verðlaunagripi, fagra bikara, nú eftir áramótin. Garpar FH eru útnefndir þeir einstaklingar scm ná besta árangri sam- kvæmt alþjóðlcgri stigatöílu á árinu. Ragnheiður hlaut 1003 stig fyrir árang- ur sinn í 800 mctra hlaupi. 2:04,90 mínútur, og er það talinn mjög góður árangur. Næst hcnni í kvennaflokknum var Súsanna Helgadóttir. scm hlaut 844 stig fyrir 2:15,77 mín.í 800 metra hlaupi. Eggcrt hlaut 950 stigfyrir árangur sinn í kringlukasti, 54,52 metra. Næstur hon- um í karlaflokki v;|r Magnús Haralds- son, sem hlaut 840 stig fyrir tíma sinn 1:54,9 mín.í 800 metra hlaupi. Þau Ragnheiöur og Eggert dveljast nú við keppni og æfingar í Alabama í Bandaríkjunum. Þar hefur Ragnhciður tekið þátt í tveimur „Cross" hlaupum og sigrað í báðum. - SÖE UMFS vann! ■ Skallagrímur í Borgarncsi vann sinn fyrsta sigur í vetur á sunnudag. Léku þcir við b-lið KR í Bikarkeppni Körfu- knattleikssambandsins, og lauk með sigri Borgnesinganna 84-64. Tveir leikir áttu að vera aðrir í körfuboltanum, fyrstu deildarleik Grindvíkinga og Borgncsinga á föstudag var frcstaö vegna dómaraleysis, og bikarleik Snæfells og Fram á laugardag vegna ófærðar. - SÖE Dregiö í ridla I Evrópukeppni landslida í knattspyrnu: DflNIR LENTII ÍRIÐUMEÐ HEIMAMÖNNUM Evrópumeistararnir kljást vid Rúmena og Portúgala ■ Dregið hefur verið í úrslitakeppni F.vrópukeppni landsliða í knattspyrnu, en keppnin fer fram í Frakklandi í sumar. Upp gæti kmnið sú staða, að V-Þjóðverjar ug Danir mundu leika til úrslita i keppninni, þar eð liðin lentu í sitt livorum riðli. Frakkar eru einnig mjög vísir með að komast í úrslit, þeir lentu í 4. sæti í síðustu HM, og eru á heimavelli í úrslitunum. Að nokkru leyti má segja að Danir hafi veriö óhcppnir, því margir veöja á gott gcngi franska landsliösins á EM. Drátturinn fór þannig: A-riöill Belgía, Danmörk, Frakkland, Tékkóslóvakía. B-riðill: Portúgal, Rúmenía, Spánn, V-Þýskaland I A-riðlinum verður áð.öllum líkind- um mcst keppnin milli Frakka og Dana, þó Belgar séu líklegir til að blanda sér þar í. í B-riðli cru Evrópumeistararnir, V-Þjóðverjar sigurstranglegir, en Rúm- enar og Portúgalir eru ekki neinir aukvis- ar. Drátturinn í riðla virðist þó hafa komið heldur jafnt niður, ogerfitt um að segja hvor riðillinn sé auðveldari. Segjamáþó. aðþærþjóðirsem margir Itafa spáð mestum frama í keppn- inni, Frakkland og Danmörk, hafi verið óheppnar að lenda í sama riðli. _§ÖE ■ Michcl Platini og Allan Simonsen mætast í Frakklandi í sumar. Dregid í Skotlandi: Motherwell- Queens Park ■ Dregið hefur verið í 3. umferð skosku bikarkcppninnar. Þessi lið lentu sainan: Hamilton-Alloa, Falkirk-Clyde Inverness Calcdonian - Arbroath/ Sterling Alliion, Berwick - Celtic, Dundee Utd - Ayr Utd. Clydebank - Brechin City, Morton - East Sterling, Airdrie - St. Johnstone, Cotvdenheath - Dundee, Motherwcll - Queens Park, Kangers - Dunfermline/Forfar, Meadowhank - St. Mirren, Aherdeen - Kilmarnock, Hearts - Partick Thistle, Hihcrnian - East Fife, Kaith - Dumbarton. Jóhannes Eðvaldsson og félagar fá Queens Park á Fir Park. Það er ineð Motherwell eins og flest úr- valsdeildarliðin, að nióthcrjinn virðist frekar léttur, og ekkert þeirra ætti að lenda í verulegum vandræðum, nema helst St. John- stone, sem leikur við fyrstu deildar- liðiö Airdrie, og Partick Thistle gæli vafist fyrir Hearts, sem nú er í töluvcröri lægö. Aberdcen fær Rihnarnock, sem lék i úrvalsdeild- inni í fyrra og er i fjúröa sæti í 1. deild, en Evrópumeistarar bikar- hafa ættu ekki að verða í vand- ræöuni, unnu þeð með 4 og 5 mörkuin í fyrra. Þessir leikir verða leiknir 28. ianúar. -SÖE umsjón: SamueJ Örn Erlingsson Ástbjörg Gunnarsdóttir formadur Trimmnefndar ÍSÍ: „SIFELLT FLEIRI TIL SJUKRAÞJALFARA FRA HEILSURÆKTARSTOÐVUM — heilsuræktarstöðvar settar upp eftirlitslaust 11 ■ „Ég veit að sífellt fleiri koma til sjúkraþjálfara, eftir mciðsli við æfingar ■ Arnór Guöjohnsen á fullri ferð með landsliði íslands. Nú, eftir fjög- urra mánaða baráttu við mciðsli er hann hlaut í landsleik, má hann taka fyrstu hlaupaskrefin á laugardag. Þá má hann hlaupa í 15 mínútur, og hæta síðan við sig 5 mínutum á hverjum dcgi. Ef honum verður gefið grænt Ijós í læknisrannsúkn eftir viku, getur hann fariö að spretta úr spori þá. ÞAÐ ER UM GERA 23 VERA NÖGU JAKVÆÐUR” segir Arnór Guöjohnsen sem má taka fyrstu hlaupaskrefin á laugar- dag eftir fjögurra mánaöa baráttu viö meiösli ■ „Svona erfiðleikar fylgja knattspyrn- unni, og það er uin að gera að taka hlutunum skynsamlega. Maður má ekki brjóta sjálfan sig niður þó gangi erfið- lega. Það er reyndar lítið hægt að gera til að drepa tímann, maður er mest í því að glápa á sjónvarpið,“ sagði Arnór Guðjohnsen knattspyrnumaður hjá Anderlecht í Belgíu í samtali við Tímann í gær, en Amór meiddist sem kunnugt er á lærvöðva í landsleik Islands og írlands síðastliðið haust, og hefur átt í baráttu við alvarleg meiðsli síðan. Liðnir eru fjórir mánuðir frá áðurnefndum landsleik. „Þetta gengur allt eftir áætlun núna, ég byrja að hlaupa á laugardaginn, og má þá hlaupa í um það bil 15 mínútur, og bæti síðan við mig fimm mínútum á hverjum degi, uns ég gengst undir læknisrannsókn að nýju í lok næstu viku. Ef það gengur allt að óskum, get ég farið að spretta aðeins úr spori viku síðar. „Ef það gengur vel get ég hyrjaö æfingar með liðinu eftir það“, sagði Amór. Arnór var skorinn upp í endaðan nóvember. Eftir að Arnór hafði reynt hvíld, og sífellt reynt að hefja æfingar að nýju eftir landsleikinn gegn írum, var hann loks færður á skurðarborðið, rúm- um tveimur mánuðum eftir að meiðslin urðu til. „Þetta leit mjög illa út, þegar þeir opnuðu meiðslin og það kom í Ijós að festingar lærvöðvans við beinið höfðu rifnað í landsleiknum, og eftir það fór að grafa í þessu," sagði Arnór. - Hefurðu trú á því að þetta sé að komast í samt lag nú? „Já , ég finn að vísu aðeins fyrir þessu enn, er stífur, en það er ósköp eðlilegt. Hvort þetta kemur alveg strax er ekki gott um að segja, maður er vitanlega dálítið smeykur við að byrja aftur, þetta var svo sársaukafullt þegar þctta stóð yfir. Þetta tekur sjálfsagt sinn tíma, og áreiðanlega þrjár vikur a.m.k., sem líða þar til ég get hafið æfingar fyrir alvöru." - Hvernig hefur stuðningur Ander- lecht verið við þig í þessum erfiðleikum? „Þeir hafa reynst mér mjög vel. Læknisrannsóknir allar hafa verið á þeirra vegum, ég hef verið hjá frægasta skurðlækni Belga í íþróttameiðslum, og hann er yfirleitt með alla knattspyrnu- menn hér. Þeir hjá Anderlecht hafa verið mér hjálplegir í þessu“. Það er vonandi að Arnór Guðjohnsen nái sér sem fyrst á strik, Arnór er mjög mikils metin knattspyrnumaður, sem hefur getið sér einkar gott orð í Belgíu, og leikið stórkostlega fyrir íslenska landsliðið. Þegar hann meiddist var hann orðin ein helsta máttarstoð liðsins, auk þess' sem hann var búinn að vinna sér góðan sess hjá stórliðinu Anderlecht. Það er því mikils vert fyrir ísland og íslenska knattspyrnu að Arnór nái sem fyrst góðum bata, og að sjálfsögðu fyrir hann sjálfan. - SÖE. Dregid í fjórdu umferd ensku bikarkeppninnar: Nær Liverpool ad hefna tapsins gegn Brighton? B i TRAKTORSGRAFA 1 oniAaI/o+i ik K 1 snjomoKsiur BJARNI KARVELSSON i\ Stigahlíö 28. Sími 83762 ■ í fyrrudag var dregið í ensku bikar- keppninni. Það sein vakti mesta athygli var að saman drógust Liverpooi og Brighton, en það voru líkiega óvæntustu úrslit bikarkeppninnar í fyrra, þegar Brighton sló Liverpool út á Anficld Road. Nú dragast liðin saman að nýju, og eiga að leika á heimavelli Brighton, Goldstone Ground. Spurningin er, hvort Liverpool tekst að hefna ófaranna frá í fvrra. En drátturinn í bikarkcppnina fór svona: Brighton - Liverpool Charlton - VVatford/Luton Crystal Palace - West Ham Derby County - Telford Everton - Gillingham Huddersfield - Notts Co/Bristol C. Middlesboro - Bournemoiith Newport/Plymouth - Darlington Oxford /Burnley - Blackpool Portsmouth - Southampton Sheff. Wed. - Coventry / Wolves Shrewsbury - Ipswich Sunderland - Birm.ham/Sheffi Utd. Swindon/Carlisle - Blackburn Tottenham/Fulham - A. Villa/Norwich WBA/Rotherham - Scunthorpe/Leeds Ýmislegt er merkilegt í þessu. Til dæmis drógust saman Ipswich og Shrewsbury í þriðja sinn á fjórum árum. Nágrannarnir Portsmouth ogSouthamp- ton drógust saman, og er víst að þar er urn stórleik að ræða. I Lundúnum verður viðureign tveggja liða þar úr borg, Chrystal Palace og Wcst Ham. Lægri deildaliöin voru frcmur óheppiú í þessum drætti. Þannig fékk Bourne- mouth, liðið sem sló út Manchester United.ferð alla leið til Middlesborough, sem er vægast sagt mjög langt, auk þess sem annarrar deildarlið er að öllum líkindum verra fyrir Bournemouth en fyrstudeildarlið. Að auki sló Middles- borough Arsenal út í síðustu umferð, þannig að þar hittir skrattinn ömmu sína. Þá má nefna að utandeildarliðið Teleford fékk útileik við Derby County. -SÖE ■ Tony Grealish, hinn ódrepandi miðjuþjarkur Brighton og írska landsliösins. - Ná hann og hans menn að leggja Liverpool á ný? á líkamsræktarstöövum á Norður- löndum, enda staðreynd að líkamsrækt- arstöðvar hafa skotið upp kollinum eins og gorkúlur um öll Norðurlönd eftirlits- laust", sagði Ástbjörg Gunnarsdóttir, iþróttakennari og formaður trimm- nefndar Iþróttasambands lslands, á blaðamannafundi í gær. „Líkamsræktar- stöðvar hafa því miður verið sétlar upp víða með viöskiptasjónarmiö fvrst og fremst í huga, og oft minna verið hugað að því að leiðbeinendur þar hefðu við- hiýtandi menntun", sagði Ástbjörg. Á blaðamannafundinum, scm haldinn var með fulltrúum Skíðasambands Islands, Iþróttasambandsins og íþrótta- bandalags Rcykjavíkur, kom fram að ckki hefur verið mótuö nein heildar- stefna varðandi heilsuræktárstöðvar. Ekki komu fram beinar fullyrðingar um að sjúklingum í meöferð hjá sjúkraþjálf- um hefði fjölgað hér á landi vegna þessa. En það er vitað mál, að ekki hefur verið sett fram nein afgerandi stéfn'a hér á landi í málinu, frekar en annars staðar á Norðurlöndum. Það kom fram. að Íþróttakennaraíé- lag Islands hefur unnið í málinu. og mælst til að íþróttakennarar og/eða sjúkraþjálfarar störfuðu við slíkar stöðvar. Vitað er að viö mjög margar stöðvar starfar slíkt fólk, en þó ekki alls staðar. -SÖE Hreggviður Jónsson form. SKÍ: „ENGINN HEFUR VERIÐ FORM- LEGA VAUNN 11 — Ólympiunefnd velur þátttakendur á ÓL ■ „Þaö hefur enginn verið form- lega valinn í skíðalandslið til að keppa á Ólympíuleikunum í Saraje- vo“, sagði Hreggviður Jónsson formaður Skíðasambands íslands í samtali við Tímann í gær. „Það rétta í þessu er aö Ólympíunefnd Islands velur þá sem fara á leikanu, en við einungis mælum með því að ákveðnir skíðamenn fari,“ sagði Hreggviður. „Hins vegar er hægt að draga ýnisar ályktanir um hverjir verði valdir. Ólympíunefnd Islands hefur gcfið það út, að það fari cin kona og tveir karlar í alpagreinunt, tveir kcppcndur í göngu. Þannig er aðeins- ins cin kona í alpagreinahópnum, sem fcr út til æfinga 15. janúar, Nanna Leifsdóttir Akureyri og af þeim gönguinönnum sem hófu æfingar í haust, eru bara tveir eftir, Einar Ólafsson ísafirði og Gottlieb Konráðsson Ólafsfirði. Þá standa eftir fjórir karlar í alpagreinahópn- um, þeir Árni Þór Árnason Reykjavík, Daníel Hilmarsson Dalvík, Guðmundur Jóhannsson Isafirði og Siguröur Jónsson ísa- firöi.“ - Því má bæta hér við orð Hreggviðar, að Tíminn hefur lilerað, að SKÍ hafi ákveöiö að mæla með Árna Þór, en óákveöiö sé með hver af hinum þremur verði valinn. Hreggviður sagði, aö SKÍ mundi senda Ólympíunefnd íslands til- lögur sínar í febrúar, að afloknum mótum sem landsliðshópurinn mun taka þátt í á Norðurlöndunum í janúar og febrúar. -SÖE 1X2 1X2 1X2 18. leikvika - leikir 7. janúar 1984 Vinningsröð: X12 - X1X - 1X1 - 212 1. vinningur: 12 réttir- kr. 383.755.- 39.479 (V12,4/n)+ (Húsavík) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 27.411.- 50394 86516+ Kærufrestur er til 30. janúar kl. 12. á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK IR nú eitt efst - Haukar komu á óvart í kvennakörfunni ■ Haukar úr Hafnarfirði komu ntjög á övart um helgina í 1. deild kvenna í körfubolta, er þær sigruðu ÍS 53-49 í Hafnarfirði. 1S og ÍR voru fyrir helgi tvö efst í deildinni. og talið að keppnin um titilinn mundi vcrða rnilli þeirra. ÍR er nú citt efst. sigraði KR 44-30 í Hagaskólanum. En Haukastúlkurnar eiga enn möguleika á að vinna deildina. standi þær sig vel það sem cftir er. Staðan er þe ÍR........ ÍS ........ Haukar ... Njarðvik . . Snæfell .. KR ........ 11 9 2 532:424 18 11 8 3 498:429 16 10 6 4 456:321 12 10 4 6 339:419 8 .9 2 7 275:355 4 .9 1 8 301:412 2 Einar varð fimmtándi - í erfiðri göngu í Svíþjóð ■ Einar Ólafsson, göngumaðurinn góðkunni frá ísafirði varð 15. á miklu göngumóti sem haldiö var í Aas í Svíþjóð um helgina. Einar keppti í 30 km göngu,ogvarö I5.af60-70keppend- um. Einar varö meðal atinars á undan heimsmeistaránum Thomas Eriksson í þessari göngu. og landa hans Thomas Wassberg. Þá varö Finninn frægi. Juan Miato ellcfti í göngunní. Að sögn Hreggviðar Jónssonar íormanns SKÍ. er þetta mjög góður árangur hjá Einari. Einar er nú við kcppni og æfingar í Svíþjóð. og með honum er Gottlieb Konráðsson Ira Ólafsfiröi. Þeir munu báöir keppa á miklu göngumóti 15. janúar, og verður þcirri keppni sjón- varpað beint um Svíþjóö. -SÖE Maradona byrjaður - skoraði tvö mörk gegn Sevilla ■ Dicgo Maradona, knattspyrnugoðið argcntínská, lék sinn fyrsta leik á sunnu- dag, cftir mciðslin slæmu se.m hann hlaut í haust. Maradona kom, sá og sigraði, því hann skoraöi tvö'af þrcmur mörkum Barcclona. Það kom mjög á óvart, aö Ccsar L.uis Menotti, þjálfari Barcclona, og iandi Maradona, lct Marádona spila á sunnu- dag. Það er aðcins -tæp vika stðan kappinn hóf að æfa á ný, það var á þriðjudag, og það kom cnn mcira á óvart hvc Maradona var frískur. Maradona skoraði fyrsta markið á 17. mínútu með þrumuskoti, og eftir að Barcelona hafði komist í 2-0 fyrir lcikhlc. skoraði hann aftur með þrumuflcyg um miðjan stðari hálfleik. Þá skipti Menotti honum snar- lcga útaf. og hcfur árciðanlega ekki viljaö hætta á að ofrcyna goðið. -SÖE Ingunn skoraði mest -13 mörk gegn Víkingi ■ Eins og Tíminn sk\+ði frá í gær, unnu „stóru" fclögin í 1. dcild kvcnna 511 stórsigra um síðustu helgi. Ingunn Bcrnödusdóttir ÍR var markahæst þeirra „stóru" í „störu" liðunum, hún skoraði hvorki meira nc minna en 1.3 mörk í 29-15 sigri ÍR á Víkingi. Mörk Víkings- stúlknanna drcifðust alljafnt niður. Guðríður Guðjónsdóttir var atkvæða- mikil mcð Frarn gegn Fylki, skoraöi 11 mörk, og Sigrún Blomsterberg skoraði 6. Eva Baldursdóttir skoraði 6 rnörk fyrir Fylki, og Rut systir hennar 5. Kristjána Aradóttir skoraði 10 mörk fyrir FH í 32-12 sigri FH á ÍA. Kristín Pctursdóttir og Sigurbjörg Eyjólfsdóttir skoruðu 5 hvor. Laufey knattspymukona Sigurðardóttir skoraði 6 ntörk fyrir IA. -SÖE 1 m • • ••

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.