Tíminn - 11.01.1984, Side 16
20
MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1984
dagbók
tímarit
um Lögregluskóla ríkisins, sem hann flutti á
starfsmenntunarráðstefnu Landssambands
lögreglumanna í okt. sl. Gylfi Dýrmundsson
lögreglumaður segir frá vinnuskilyrðum bif-
hjólalögreglumanna. Dr. Gunnlaugur Þórð-
arson hrl. ritar greinina „Á rauöu Ijósi".
' Birtur er inngangur að bókinni Lögreglan í
Reykjavík eftir Guðbrand Jónsson prófess-
or, en bókin var gefin út árið 1983 að
tilhlutan lögreglustjórnarinar í Reykjavík.
Svavar G. Jónsson lögreglumaður, sem er
ritstjóri og ábyrgðarmaður Lögreglublaðsins,
skrifar um umræðu á alþingi um bifreiðamál
1903 og setningu fyrstu bifreiðalaganna. Þá
er fjallað um íþróttamál lögregluþjóna í
blaðinu. Minnst er afmæla, starfsafmæla og
látinna félaga á árinu. Margt fleira efni er í
blaðinu.
Forsíðu Lögreglublaðsins prýðir vatnslita-
mynd frá fjölförnum gatnamótum í gamla
bænum í Reykjavík eftir Friðrik G. Gunnars-
son rannsóknarlögreglumann.
Hjartavernd
2. tbl. 20. árg., er komin út. Þar er þess
minnst að tímaritið er tuttugu ára um þessar
mundir. Þorsteinn Blöndal yfirlæknir med.,
dr. ritar grein um áhrif tóbaksreyks á lungu
og líkama og þörfin á gagnaðgerðum. Viðtal
er við Snorra Pál Snorrason, yfirlækni og
prófessor, í tilefni 20 ára afmælis Hjarla-
verndar, en hann hefurverið ritstjóri þessfrá
upphafi, í upphafi einn cn síðar ásamt
öðrum. Grein er eftir dr. John L. Ochsner
prófessor í New Orleans iBandaríkjunum,
sem nefnist Óhljóð í hálsæóum fyrirboði
heilablóðfalls. Þá er birt ársskýrsla Rann-
sóknarstöðvar Hjartaverndar fyrir starfsárið
1/7 1982 til 30/6 1983 í samantekt Nikulásar
Sigfússonar yfirlæknis. Greint er frá aöal-
fundi Hjartaverndar 1983. Skýrt er frá
rannsókn á áhættuþáttum kransæðastíflu.
Birt er í blaðinu efnisyfirlit 16.-20. árgangs,
þ.e. árin 1979-1983. Margt fleira efni er í
blaðinu. Útgefandi tímaritsins Hjartavernd
er Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æða-
verndarfélaga á íslandi.
Lögreglublaðið
Desemberblað 1983, er komiðút. Þarskrifar
formaður L.R., Einar Bjarnason rabb, þar
sem hann leggur áherslu á, að löggilding
starfshcitis lögregluþjóna sé höfuðmál
þeirra. ÓskarÓlason yfirlögregluþjónn skrif-
ar um Umferðaröryggisáriö 1983. Viðtal er
við Grétar Norðfjörð aðstoðarvarðstjóra.
Greint er frá ..Víkingasveitinni". Birt er
erindi Bjarka Elíassonar yfirlögregluþjóns
LOGREGLUBLAÐIÐ
______U7CCTAN01 KCrK|.*v!<Uii_
X*V AfcGANGU*
* ■ -.'' ■ ' a,t> 'áf -
•:l i fl l
tilkynningar
Hallgrímskirkja
Náttsöngur veröur í kvöld miðvikudag kl:
22,00 í Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja
Ef veður og færð leyfa verður opið hús fyrir
aldraða í safnaðarsal kirkjunnar norður álmu
kl. 14.30 í dag fimmtudag. Gestur er Þor-
steinn Matthíasson.
Próf við Háskóla íslands
■ í upphafi haustmisseris hafa eftirtaldir 84
stúdcntar lokið prófum við Háskóla lslands.
Emliæltispróf í guðfræði (1)
Clarenee Edvin Glad
Kmbættispróf í læknisfræöi (1)
Örn Thorstensen
Aðstoðarlyfjafræðingspróf (1)
Robert Melax
II.S. próf í hjúkrunarfræði (3)
JJildur Einarsdótíir
María Gunnláugsdóttir
Sigríður Magnúsdóttír
Kmbættispróf í lögfræði (1)
Óskar Magnússon
Kandídatspróf í viöskiptafræöum (15)
Bernharður Jóhann Kristinsson
Birkir Leósson
Guömundur Jónsson
Herbcrt Viðar Baldursson
Katrín Atladóttir
Kjartan G. Gunnarsson
Kristján Guðmundsson
Kristján Sigfús Sigmundsson
Kristján Skarphéðinsson
María Elínborg Ingvadóttir
Matthías Hannes Guömundsson
Pétur Hafsteinn Bjarnason
Siguröur Hallur Garðarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Þóröur B. Guðjónsson
Kandídatspróf í isl. málfræði (1)
Halldór Ármann Sigurösson
Kandídatspróf í ísl. bókmenntum (2)
Kristinn Kristjánsson
Sigurborg Hilmarsdóttir
Kandídatspróf í sagnfræði (3)
Guömundur Jónsson
Þórunn VaIdimarsdóttir
Ögmundur Helgason
B.A. próf í hcimspekidcild (23)
Ágúst Tómasson
Álfhildur Álfþórsdóttir
Arnbjörn Jóhannesson
Bára Björg Kjartansdóttir
Brynja Baldursdóttir
Clarcncc Edvin Glad
Elísabet Guðbjörnsdóttir
Erna Hildur Gunnarsdóttir
Friðrik Magnússon
Guðbjörg Gústafsdóttir
Guðlaug llermannsdóttir
Guðrún S. Eyjólfsdóttir
Gunnar Halford Roach
Hrafnhildur Sveinsdóttir
Inga Karlsdóttir
Jóhannit Þráinsdóttir
Jón Hallur Stcfánsson
Jóna Pálsdóttir
DENNIDÆMALAUSI
„Ég vil ekki tómatsósu, sardínur, ost, pylsur eða
sveppi... Hvað er til annað að setja ofan á þær? “
Kristín Sigurðardóttir
Margrét Friðriksdóttir
Margrét Guðmundsdóttir
Óðinn Víkingur Jónsson
Þórarinn Friðjónsson
Próf í íslensku fyrir erlenda*stúdenta (1)
Glen Eric Jakobson
Verkfræöi- og raunvísindadcild (19)
Lokapróf í rafmagnsverkfræði (1)
Kristinn Sigurjónsson
B.S. próf í tölvunarfræöi (5)
Bragi Leifur Hauksson
Hafdís Einarsdóttir
Hrafnkell V. Gíslason
Ólafur Guðmundsson
Stefán Hrafnkelsson
B.S. próf í eðlisfræði (1)
Þóra Jónsdóttir
B.S. próf í matvælafræöi (2)
Gunnar Kristinsson
Herdís M. Guðjónsdóttir
B.S. próf í líffræði (4)
Árni Ingason
Arnór Þórir Sigfússon
Halliði J. Ásgrímsson
Valur Emilsson
B.S. próf í jarðfræði (2)
Ásdís Ingólfsdóttir
Olgeir Sigmarsson
B.S. próf í landafræði (4)
apótek
Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i
Reykjavik vikuna 6.til 12janúar er í Ingólfs
Apoteki. Einnig erLaugarnesapotekopið til
kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgídögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19.
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl,
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og
i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi,
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Seltoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll
1220.
Hötn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lógregla og sjúkrabíll 4222.
SLökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
heimsóknartími
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl
16 og kl. 19 tilkl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl
19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudagatilfóstu
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 lilkl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl.
19.30 tilkl. 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
ŒD3m
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst i
heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná
sambandi við lækni í sima 81200, en frá kl. 17
til kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (lækna-
vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg-
idögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í sima 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarijörður
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnariirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukertum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar felja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 6 - 10. janúar 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01—Bandaríkjadollar 29.500 29.580
02-Sterlingspund 41.101 41.212
03-Kanadadollar 23.537 23.601
04-Dönsk króna 2.8679 2.8757
05-Norsk króna 3.6932 3.7032
06—Sænsk króna 3.5792 3 5889
07-Finnskt mark 4.9183 4.9316
08-Franskur franki 3.3980 3.4072
09-Belgískur franki BEC .. 0.5093 0.5107
10-Svissneskur franki 13.0462 13.0815
11-Hollensk gyllini 9.2497 9.2748
12-Vestur-þýskt mark 10.3751 10.4032
13-ítölsk líra 0.01712 0.01717
14-Austurrískur sch 1.4710 1.4749
15-Portúg. Escudo 0.2132 0.2138
16-Spánskur peseti 0.1819 0.1824
17-Japanskt yen 0.12556 0.12590
18-írskt pund 32.199 32.287
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.3750 30.4577
-Belgískur franki BEL ... 0.5011 0.5024
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
, 13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sepl.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholfsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl ereinnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað í júlí.-
Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sepf.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagölu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júli.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11,
Bókabilar. Bæklstöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.