Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 11
LAÓöArtDA&tlk l!t. ÍANÚAtí 1984 11 krossgáta 4 ■ ? ? U (3 d // 5 r io r ll nr. 4250 Lárétt 1) Biður. 6) Ómarga. 7) Kveða við. 9) Bekkur. 11) Bókstafur. 12) Röð. 13) Egg. 15) Hraði. 16) Bára. 18) Úrkoma. Lóðrétt 1) Draugagangs. 2) Forföður. 3) Féll 4) Tíndi. 5) Viðgerð. 8) Útþurrka. 10) Hross. 14) Tölu.' 15)Álpist. 17) Ókunn- ur. Ráðning nr. 4249 Lárétt 1) Afleita. 6) Áll 7) Der. 9) Lát. 11) VI. 12) SA. 13) Ama. 15) Þak. 16) Glæ. 18) Innlögn. Lóðrétt 1) Andvari. 2) Lár. 3) El. 4) 111. 5) Aftakan. 8) Eim. 10) Ása. 14) Agn. 15) ÞÆÖ. 17) LL. bridge ■ Sagnhafi í spili dagsins var óneitan- lega heppinn með leguna í spilinu. En hann bar þó ekki gæfu til að nýta sér möguleikana. Norður S. G1084 H. 10975 T. A104 L.65 Vestur S. A5 H.8 T. DG82 L.ADG742 Austur S. 3 H.KD6432 T. 9653 L.109 Suður S. KD9762 H.AG T. K7 L. K83 Vestur opnaði á 1 eðlilegu laufi og austur svaraði 1 hjarta. Eftir það tóku NS við og suður endaði í 4 spöðum. Vestur spilaði út hjartaáttunni og suður tók drottningu austurs með ásnum heima. Vestur hlaut að eiga laufásinn eftir opnunina og sagnhafi sá því aðeins einn möguleika í spilinu: að vestur ætti aðeins eitt hjarta og að það væri hægt að endaspila hann og neyða hann til að spila frá laufás eða uppí tvöfalda eyðú. Suður tók því kóng og ás í tígli og trompaði tígultíuna heim. Síðan spilaði hann litlum spaða en vestur var vel á verði. Hann stakk upp spaðaás og spilaði meiri spaða og í lokin varð suður að gefa tvo slagi á lauf og einn á hjarta. Sagnhafi gat unnið þetta spil örugg- lega þegar austur lét lítið í tígultíuna. Með því að henda hjartagosanum heima í stað þess að trompa hefur hann tryggt vinning í spilinu þar sem 1097 í hjarta í borði eru jafngild. Sagnhafi getur búið til tvö niðurköst í hjartað með því að trompsvína fyrir hjartakóng hjá austri og þá skiptir engu máli hvort vestur á 1 eða 2 hjörtu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.