Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 14. JANÚ.AR 19K4 13 flokksstarf andlát Jón Eðvald Kristjánsson, kaupmaður, Barmahlíð 1, andaðist í Borgarspítal- anum að kvöldi 10. janúar. Astbjörg Erlendsdóttir, lést í Hrafnistu í Reykjavík 9. janúar. Jes Agúst Jónsson, Norðurbraut 39, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum 12. janúar deildarsafnaðarins í safnaðarheimilinu Borg- ir kl. 20.30. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Pjetur Maack. Organleikari Jón Stefánsson. Sókn- arnefndin. Laugarnesprcstakall Laugardagur: Guðsþjónusta í Hátúni ÍÖB, 9. hæðkl. 11.00. Sunnudagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta k I. 16.00. Sr. Ingólfur Guömundsson. Ncskirkja Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri og Svala Nielsen söngkona koma í heimsókn. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. II.(XI. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kór- stjórn Jakob Hallgrímsson. Mánudagur: Fundur æskulýðsfélagsins kl. 20.00. Fundur kvenfélagsinskl. 20.30. Miðvikudagur: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjönusta íþróttahúsinu Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðju- dag'kl. 20.00 íTindaseli3. Fyrirbænasamvera Tindaseli föstudag kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma í Sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnarfírði Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.(K). Safnaðarstjórn. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! JM^ & sundstadir Reykjavík: Sundhöltin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvennaog karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 3-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. ti! föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - í maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Aðalfundur Framsóknarlélags Mývatnssveitar veröur haldinn í Skjólbrekku laugardaginn 14. janúar 1984 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Alm. stjórnmálaumræöur Guðmundur Bjarnason alþm. og ritari Framsóknarflokksins i kemur á fundinn Stjórnin Framsóknarfélag Sauðárkróks Aöalfundur félagsins verður í Framsóknarhúsinu mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1, Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Erindi: Stefán Guðmundsson alþm. Mætið vel. Stjórnin. Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaður. Veisiustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist í Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, sunnudaginn 22. jan. kl. 14. Glæsileg verðlaun í boði. Veitt veröa 1. 2. og 3. verðlaun kvenna og karla. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson. Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra talar i kaffihléi. Verð aðgöngumiða kr. 100. Kaffiveitingar innifaldar. Tilkynnið þátttöku í síma 24480. Stjórnin. Hvergerðingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimili Ölfusinga mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Þingeyingamótið 1984 Þingeyingamótið verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudagskvöldið 27. janúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ræða: Erlingur Sigurðarson frá Grænavatni. Söngur: Kristinn Sigmundsson og undirleikari Jónas Ingimundarson. Gamanmál: Ómar Ragnarsson. Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Súlnasalar fimmtudaginn 26. janúar kl. 17-19. Stjórn Þingeyingafélagsins. Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli íslands heldur endurmenntunar- námskeið 12. mars til 7. apríl 1984, ef næg þátttaka fæst.Upplýsingar í síma 84476,kl. 10-12, alla virka daga. Sjúkraliðaskóli íslands Reykjavíkurhöfn Óskar eftir sendisveini. Æskilegt að hann hafi vélhjól. Hafnarskrifstofan, Hafnarhúsinu. • Öll almenn prentun • Litprentun Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSMIÐJ A KDanV) / / n C^ddc Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 t Jarðarför frænku okkar Steinunnar Jónsdóttur, frá Teygingalæk, sem lést 7. jan. fer fram frá Nýju kapellunni í Fossvogi mánudaginn 16. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Hallgrímskirkju. Ólöf Sigurðardóttir, Ólöf Jónsdóttir. Margrét Kristjánsdóttir, frá Kviarholti, er látin. Fyrir hönd vandamánna Dagbjört Þórðardóttir. Móðir okkar Sigurbjörg Björnsdóttir, Deildartungu, andaðist í Sjúkrahúsinu á Akranesi fimmtudaginn 12. jan. Hannes Jónsson, Vigdís Jónsdóttir, Andrés Jónsson, Soffía Jónsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Guðrún Jonsdottir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.