Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.01.1984, Blaðsíða 14
®ímíww LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1984 14 fréttir . ■i OPINBERUM LAUN- ÞEGUM FJÖLGAÐI UM IVÖ ÞÚSUND — á meðan ársverkun í framleidslugreinum og iðnaði fækkaði um 410 hér á landi árið 1982 Félag bóka- gerðarmanna: Framboð gegn formanni ■ N.k. fimmtudag, 26. janúar eiga bókagerðarmenn að hafa skilað inn atkvæðum í formannskjöri í félagi sínu, en allir félagar í Félagi bókagerð- armanna fá senda kjörseðla. Að þessu sinni eru tveir í kjöri, starfandi formað- ur Magnús E. Sigurðsson og Margrét Rósa Sigurðardóttir, sctjari sem býður sig fram gegn honum. Magnús E. Sigurðsson hefur verið formaður Félags bókagerðarmanna frá stofun félagsins árið 1980. Margrét Rósa tók sveinspróf s.l. vor og mcðan á nánii henar í prentiðn stóð var hún m.a. formaður Félags bókagcrðar- nenta í 2 ár. 1980-1982. - JGK. Sýslunefnd V-Húna- vatnssýslu: JUNDRANDI Á VERDIAUNUM TIL SK0IMANNA ■ Unnum ársverkum í framleiðslu- greinum og iðnaði fækkaði um 410 hér á landi árið 1982, miðað við árið á undan, þrátt fyrir að ársverkunt í heild hafí fjölgað um 2.975. Alls fækkaði um 367 ársverk í fískiðnaði og um 258 í landbún- aði. I iðnaði fjölgaði aðeins um 146 og við fískvciðar um 69, þannig að í heild er fækkun um 410 í þessum greinum samanlögðum sem fyrr segir. Sýnist þetta dapurleg þróun í landi þar sem aukin framleiðsla er af mörgum talin helsta von um raunverulegar kjarabætur á krepputímum. I fyrrnéfndum fjórum starfsgreinum töldust 40.406 ársverk unnin 1982, þaraf 16.130 í iðnaði, sem er aðeins um 0,9% aukning milli ára. Alls töldust unnin ársverk 111.230, þannig að ársverk í framleiðslugreinunum voru 36,3% af heildarársverkum í landinu, en það hlutfall var 37,7% árið áður. Hvar bættust þá öll þessi ársverk við? Tæp 2 þús., eða 1.987 bættust í hóp þeirra sem þiggja laun sín úr tóma sjóðnum okkar allra, ríkissjóði eða sveit- arfélögunum í landinu. Þar af fjölgaði ársverkum í opinberri þjónustu um 1.147, eða tæp 7% og í opinberri stjórn- sýslu um 574 eða 4,8%. Auk þess fjölgaði ársverkum við framkvæmdir opinberra aðila um 574, eða sem var rúmlega 25% aukning milli ára. Sé miðað við að þessi 1.987 ársverk hafi verið greidd með meðallaunum ársins - 179 þús. kr. - eru það um 350 milljónir sem þarna hefur þurft að bæta við launagreiðslur ríkis og annarra opin- berra aðila þetta eina ár. Pað þýðir aftur á móti að hið opinbera hefur þurft að fá sem nemur um 4.500 krónum til viðbótar frá hverri vísitölufjölskyldu í landinu. Meðan þróunin er þessu lík virðist því eðlilegt að ríkis-ogsveitarstjórnum reyn- ist erfitt að minnka skattheimtu. Sú fjölgun ársverka sem eftir er að nefna er einnig mest í þjónustugreinum. Fjölgun ársverka í verslun, veitinga- og hótelrekstri varð 660, eða 4,6% í ýmsum þjónustugreinum 425, og í bönkum og tryggingum 266, eða alls 1.351 ársverk. Auk þess fjölgaði um 503 í almennri byggingarstarfsemi. Hins vegar varð 223 ársverka fækkun í samgöngum. - HEI Akurnesing ar fá nýjan sjúkrabll Hvad ef hætt verður við lagningu Fossvogshraðbrautar? ■ „Sýslunefnd Vestur Húnavutns- sýslu lýsir undrun sinni á þeirri aðferð sem viðhöfð er við að halda niðri selastofninum við landið, þar sem skot- menn eru verðlaunaðir fyrir seladráp. I*að hcfur m.a. leitt til þess aö bændur hafa orðið fyrir inikilli ágengni skot- manna, jafnvel á friölýstum varp- löndum og selalátrum", segir m.a. í ályktun sem samþykkt var samhljóða á aukafundi sýslunefndar sem haldinn var 21. des. s.l. Sýslunefndin bendir á að ntun cðli- legra væri að styrkja þá sem áður stunduðu selveiðar og höfðu af því tekju, þannig að þeir gætu áfram nýtt sér kópaveiði í ábataskyni, enda sé sá vciöiskapur raunhæfasta og eðlilegasta leiðin til að halda selastofninuin niðri. Sýslunefndarmenn líta svo á að enn sé í gildi hið fornkvcðna að „á ungviðinu, eins og gert er t.d. við grenjavinslu, hcldur en að skotmenn séu að þenja sig út og suður um allan sjó til þcss að skjóta fullorðna seli. ■ Grímur Bjarndal Jónsson, form. Akranesdeildar RKÍ tekur hér við lyklum hinnar nýju sjúkrabifreiðar úr hendi sölumannsins Ragnars Lövdals. Lengst til hægri er Gísli Björnsson einn stjórnarmanna Akranesdeildar. RKÍ Mynd GE FYRIRSBADRÁF ,yeldur bæði Kópavogi og Reykjavík vandræðum” ■ „l*að var gert ráð fyrir því á sínum tíma að það yrði haft samráð við Reykja- víkurborg um þessa götu, en formlegt samráð hefur ekki átt sér stað“, sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur þegar blaðið spurði liann álits á því að Foss- vogshraðbraut er ekki með á þeim tillögum að aðalskipulagi fyrir Kópavog, sem kynntar eru þessa dagana. Um- ræður um framtíð þessarar götu hljóta að fara fram á næstu mánuðum en mér er kunugt um að margir bæjarfulltrúar í Kópavogi eru því andvígir að Fossvogs- hraðbraut verði lögð þar sem hún var fyrirhuguð." „Þessi gata er mjög nauðsynleg, ekkert síður fyrir Kópavog en Reykja- vík. Eins nú er háttað flæðir umferðin í gegnum Kópavogsbæ, Nýbýlaveg og Áifhólsveg og inn á Hafnarfjarðarveginn og Kringlumýrarbrautina. Umferðinni er beint um íbúðahverfi eins og nú er. Verði það niöurstaðan sú að þessi braut verði ekki lögð, þá kemur það til með að valda verulegum erfiðleikum. Menn hafa sett þær hugmyndir fram að breikka beri Bústaðaveginn, en það eru hugmyndir sem hafa aðeins verið ræddar lauslega og engar ákvarðanir hafa verið teknar í því efni“. Lýsir það ekki ótrúlegu sambandsleysi milli þessara tveggja sveitarfélaga að þessi braut skuli vera á aðalskipulagi Reykjavíkur, en ekki á því skipulagi sem stenur til að samþykkja fyrir Kópa- vog í næsta mánuði? Ég þekki nú ekki þessa forsögu, ég veit ekki hvernig þetta gerðist nákvæm- Iega, þegar málin voru rædd, en hitt veit ég að það var talað um að það yrði haft samráð milli sveitarfélaganna um þessa hraðbraut." Vilhjálmur sagð að lokum að þótt ákveðið verði að hætta við Fossvogs- hraðbrautina, þá væri ekkert sem segði að ekki mætti ráðast í gerð Hlíðarfótar- ins sem svo hefur verið kallaður, en sú gata var hugsuð upphaflega sem fram- hald Fossvogsbrautarinar og átti að liggja vestan Öskjuhlíðar og tengjast Sóleyjargötu. - JGK. ■ Akrunesdeild RKÍ hefur keypt nýja sjúkrabifreið af Citroen gerð en fyrir á deildin stóra fjórhjóladrífsbif- reið af Chevrolet gerð. Að sögn Gríras Bjarndals Jónssonar, formanns deild- arinnar, eru æ flciri sjúkraflutningar að verða langflutningar. Til slíkra flutninga hentar bctur léttur og mjúkur bíll en harður og þungur. Þótti mönnum þvi hagstæðast að festa kaup á fvrrnefndri Citroen bifreið til að stærrí bíllinn sem fyrir er megi endast lengur. Kostnaður við bílinn ryðvarinn mcð öllum búnaði til sjúkraflutninga svo og nokkurs viðbótarbúnaðar var 445 þús. krónur. Af þeirri upphæð fást 125 þús. úr sérverkefnasjóði RKÍ, en 320 þús. þarf Akranesdeildin að greiða. Hefur hún leitað eftir fjárstyrk frá Akranes- bæ og sveitarfélögum í nágrenninu sem hlut eiga að máli og fengið góðar undirtektir. - HEI Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei SEAN CONNERY JAME5 BOND<K» “nttttflEKItCM ........ Hinn raunveralegi James Bond er mættur aftur til leiks i hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grin i há- marki. Spectra með erkióvininn Blofeld veröur að stöðva, og hver getur það nema James Bond. Eng- in Bond mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Banda- rikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, ■ lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby Sterio. Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.25 Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Éinhver sú alfrægasta grínmyhd> sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyhr alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglis. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sá sigrar sem þorir (Who dares wins) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25 SALUR3 Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd Sýnd kl. 3. La Traviata Sýndkl.7 Seven og 11. SALUR 4 Zorrooghýrasverðið Sýnd kl. 3, 5 og 11 Herra mamma Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.