Tíminn - 19.01.1984, Page 1

Tíminn - 19.01.1984, Page 1
UTGERÐARRÁÐ SAMÞYKKIR FJÓRA DEILD- ARSTJÓRA ■ Fundur í útjjerðurrádi Re.vkjavíkurborgiir sumþvkkti i gier ráðningu Ijogurra deild- arstjóra lijá Bajarútgerð Reykjavíkur. liins og mönnutn atti að vera í fersku tninni var nýverið gerð ski|iulagsbreyting í stjúrn fyrirtxkisins, sem nti liefur einn framkvæuidastjóra í staö tveggja áður, en næst frainkvæindasljúranum koina fjórir deildarstjórar, en þau embætti voru ekki til áður. Nýjtt dcildarstjórarnír eru Vigfús Aðulsteinsson dcildar- stjdri fjármáladeildar. áður skrifstofustjóri, Svavar Svav- arsson deildarstjóri frajnleiðslu- deildar. áður nðalverkstjóri t fiskvinnslunni. Jón Gunnar Sæmundsson deildarstjóri Ueknideildaren hann starfaði áður við þa deild og loks Mar- teinn Jónasson, sem verður dcildarstjiíri útgeröardeildar til bráðabirgða. Marteinn er fyrrverandi Iramkva'mdast jiiri BÚR_______________-JGK KOSTNAÐUR NEMUR 600 ÞÚSUNDUM ■ „Kyndistöðin liefur verið i gangi síðastliðna Ivo súlar- liringa og það liefur komiö í veg fyrir að vatnsskortur yröi hjá Hilaveitunui", sagði Jó- hannes Zöega hitaveitustjóri í samtali við blaðiö í gær. Um 8% afhentrar orku keniur nú i gegnuni kyndistöðina. Kostnaður Hitavcitunnar vegna kyndingarinnar er 600 þúsund krótiur á sólarhring og það fé kcmur að sjálfsögðu frá rekstrarfc hennar. Það er auð- vitað ekki hægt að segja fyrir mn þaö hversu lengi þetta ástand varir, en reglan er sú að erfiöleikar Hitaveitunnar eru mestir seinni hluta vetrar, þeg- ar vatnshoröið í borholunum er lægst. Jóhannes sagði að úr þessu ástandi myndi ekki rætast fyrr en Nesjavallavcita verður tek- in í notkun.cn í þaðeru 7-8ár. Bráðabirgðaboranir í nágrenni borgarinnar kæmu fyrir lítið. þar eð t ljós iiefði komið að opnaðist ein hola lækkaðí vatnsborðið í hinum, þar setn um sama jarðhitasvæðið væri að ræða. -JGK Báðir stroku- fangarnir fundnir ■ Báðirstrokufangarnir, scm struku af Litla-Hrauni i fyrra- dag, eru fundnir. Annar þeirra náðist í húsi í Hraunbæ i fyrrinótt en hinn mun hafa gefið sig fram við yfirvóld í gærdag. _FR| ARSVERÐBOLGAN NÚ KOMIN í 1% — miðað við slðustu hækkun á byggingavísitölunni ■ Vísitala byggingarkostnaðar í janúar 1984, miðað við verðlag lyrri hluta janúarmánaðar, er 155,22 stig, samkvæmt útreikn- ingum Hagstofu íslands. Bygg- ingarvísitalan miðað við desem- berverðlag 1983 var 155,09 stig og er hækkun hennar frá des- ember 1983 til janúar 1984 því 0,08%. Miðað við ársgrundvöll þýðir þessi hækkun í kringum 1% verðbólgu. í frétt frá Hagstofunni segir að í samræmi við þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að vísitala bygg- ingarkostnaðar skuli áætluð fyrir þá mánuði sem hún er ekki reiknuð lögformlega. hefur Hag- stofan áætlað hana eftir verðlagi fyrri hluta janúar 155,22 stig reiknuð með tveim aukastöfum en vísitalan var 100 miðað við desember 1982. Samsvarandi vísitala miðað við eldri grunn. (októher 1975 = 100) er 2300 stig. í fréttinni er tekið fram að við uppgjör verðhóta :i fjárskuld- bindingu samkvæmt ákvæðum í hverskonar samningum um, að þær skuli fylgja vísitölu bygging- arkostnaðar. gilda aðeins hinar lögformlegu vísitölur sem reikn- aðar eru á þriggja mánaða fresti. Aætlaðar vísitölur fyrir mánuði inn á milli lögákveðinna útreikn- ingstíma skipta hér ckki máli. -GSH ■ Sölufyrirtæki Sambandsins í Bretlandi, Iceland Seafood Limited seldi á liðnu ári sjávar- afurðir fvrir 9.4 milljónir sterl- ingspunda, en árið 1982 nam salan 6 milljónum punda, þannig að hér var um 57% söluaukningu að ræða á milli ára í erlendri mynt. Aukningin í magni er hins vegar 35%. Miðað við meðal- gengi sterlingspundsins gagnvart krónu nemur salan á síðasta ári 355 milljónum króna. Iceland Seafood Ltd. var stofnað á árinu 1980 og hóf starfsemi sína í ársbyrjun 1981. Tók fyrirtækið þá við þeim fiskviðskiptum sem áður höfðu niig«m farið um skrifstofu Sambandsins í London. Þegar fyrirtækið tók við var ársvelta Lundúnaskrif- stofu Sambandsins 2.5 milljónir punda, en núþremurárumsíðar. er ársveltan nær fjórtöld á við það sem hún var þá. Sölusvæði Iceland Seafood Ltd. . er Bretlandseyjar, Frakkland. Holland og Belgía. Langmestur hluti sölunnar cr í Bretlandi en þó fer hlutur Frakk- lands mjög vaxandi, en hann jókst á sl. ári um 85% í verð- mætum. Skrifstofur fyrirtækisins eru í Hull og framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Benedikt Sveins- son. -AB ■ í kuldunum undanfariö hefur krap myndast í Reykjavíkurhöfn eins og sést á mynd þessari en á hcnni niá auk þess sjá alla togara BÚR sem nú liggja við bryggju í höfninni. Tímamynd Arni Sæbcrg Breytingar hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Sjá bls. 4-5 FJÖLEREY1TARA OG BETRA BLAÐ! Fimmtudagur 19. janúar 1984 16. tölublað - 68. árgangur Sidumúla 15-PosthoJf 370 Reykjavík-Ritstjóm86300—Augiysingar 18300— Afgreidsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 Verð á hvern fermetra íbúdarhúsnædis í Reykjavík: LITLU ÍBUÐIRNAR 16% HÆRRI EN ÞÆR STÓRU! ■ Verð á hvern fermetra íbúð- arhúsnæðis er um 16% hærra í 2ja herbergja íbúðum lieldur en í 4 herbergja íbúðum samkvæmt nýjustu handbæru upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. „Þetta er sá mesti vcrömunur sem við höfum nokkru sinni séð - það er hrcinlega hungur á markaðinum í 2ja herbergja íbúðir“, sagði Stefán Ingólfsson, dcildarverkfræðingur Fasteigna- matsins. Stefán taldi upp fjölmargar sennilegar ástæður fyrir þessari þróun: Mjög stórir árgangar ungs fólks eru að koma inn á markaðinn, sem ekki hafa ráð á að kaupa nema litlar íbúðir mið- að við núvcrandi kjör. - Vcgna verðtryggingar allra lána þarf þetta unga fólk að bíða lengur til að stækka við sig húsnæði og þar með rýma litlu íbúðirnar. - Margt eldra fólk vill nú líka minnka við sig húsnæði og sækir því líka eftir þessum íbúðum. - Fjölgun hjónaskilnaða veldur því að fólk þarf oft á minni íbúðutn að halda tímabundið. Til upplýsinga má gcta þess að í Reykjavík voru rúmlega 7 þús- und l-2ja herbergja íbúðir af alls tæplega 33 þús. íbúðum í borg- inni í árslok 1982, samkvæmt Árbók Reykjavíkur. Fjölskyldur í horginni voru þá rúmlega 20 þús. (heimili einstæðra foreldra meðtalin). Eftireru þá hátt í 13 þúsund íbúðir sem setnar eru af einstaklingum. - HEI. SÖLUAUKNINGIN 57% ÁS.LÁRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.