Tíminn - 19.01.1984, Side 15

Tíminn - 19.01.1984, Side 15
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 Witmmi 15 krossgáta myndasögur 4 ■ U n ■ tt 4253 Lárétt 1) íslensk 6) Lífstíð 7) Spé 9) Mann 11) 51 12) Sagður 13) Sjávardýr 15) Beygju 16) Kona 18) Dómendur Lóðrétt 1) Land 2) Kemst 3) 55 4) Stök 5) Glámur 8) Stafurinn 10) Keyrðu 14) Veik 15) Ó1 17) Efni. Ráðning á gátu no. 4252 Lárétt 1) Framför 6) Tál 7) Allt 9) Ósk 11) Kú 12) KK 13) Krá 15) Lái 16) Rói 17) Raustin. Lóðrétt 1) Frakkar 2) Att 3) Má 4) Fló 5) Rakkinn 8) Lúr 10) Ská 14) Áru 15) Lit 17) Ós. bridge ■ 4 spaðar á NS spilin; er það ekki til of mikils mælst? Það þótti Þórarni Sig- þórssyni ekki þegar hann fékk það hlutverk í rúbertubridge að koma þeim samning heim: Norður S. K95 H.D94 T. D5 L.KG1074 Vestur S. D83 H.G72 T. K1093 L.862 Austur S. 106 H.K6 T. AG82 L. AD953 Suður S. AG742 H.A10853 T. 764 L.- „Ég hafði ekki séð spil allt kvöldið og var búinn að tapa 7 fyrstu bertunum“ sagði Þórarinn. „Svo loksins þegar ég tók upp suðurspilin, sem voru þau skástu sem ég hafði fengið fram að því, varð ég auðvitað að opna á 1 spaða. Félagi sagði 2 lauf og þegar ég sagði 2 hjörtu keyrði hann spilið í 4spaða.“ Vestur spilaði út tígli sem austur tók á gosann og spilaði tígultvistinum til baka, greinileg beiðni um lauf. Vestur spilaði laufi, Þórarinn lét gosann og trompaði drottningu austur. Hjartalitur- inn varð að gefa eitthvað af slögum svo Þórarinn spilaði litlu hjarta og lét níuna í borði: „Nefið á mér er lengra en á sumum mönnum" sagði Þórarinn um þá spilamennsku. Nú austur tók á kónginn og nú gat hann hnekkt spilinu með því að spila tígli og láta borðið trompa. En hann spilaði hjarta í staðinn sem Þórarinn hleypti á drottnjnguna í borði. Þaðan kom nú laufakóngur sem austur gaf og Þórarinn henti þá tígli heima. Síðan trompaði hann lauf og spilaði spaðagos- anum! Vestur lét lítinn spaða en Þórarinn hleypti gosanum sem átti slaginn. Síðan spilaði hann spaða á kóng og spaða heim á ásinn og þá voru aðeins eftir fríhjörtu og tromp. Slétt unnið spil. Hvell Geiri Kubbur ■* Hvað líður X M veist að ég kann tímanum, Kubbur.\ ekki á klukku. Með morgunkaffin u illl I i/ )> t*. © ut, \ii iu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.