Tíminn - 19.01.1984, Page 16
FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1984
Digranesprestakall
Kirkjufélags fundur vcröur í Safnaðarheimil-
inu v/Bjarnhólastíg í kvöld fimmtudag kl.
20.30. Spiluð verður félagsvist, kaffiveiting-
ar. Stjórnin
Neskirkja
Guðsþjónusta fimmtudag kl. 20.30 á
vegum einingasamtaka kristinna safnað-
að. Erling Snorrason forstöðumaður Sjö-
undadags-Aðventista. Prestarnir
Þorrablót
Skagfirðingafélagsins
Skagfirðingafélagið í Reykjavtk verður með
þorrablót laugardaginn 21. janúar í Drangey,
félagsheimilinu Síðumúla 35, og hefst það
með þorramat klukkan 20.
Þorrablót
Átthagafélag Strandamanna er með þorra-
blót í Domus Medica laugardaginn 21. janúar
kl. 19.00. Miðarogborðtekinfráásamastað
fimmtudaginn 19. jan. kl. 17-19.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
verður með skemmtikvöld í Oddfellowhús-
inu v/Vonarstræti sunnudaginn 22. þ.m. og
hefst með þorramat kl. 19. einnig verða
skemmtiatriði.
Aögöngumiðasala er í Versl. Brynja,
Laugaveg 29, til föstudagskvölds.
GEÐHJÁLP
Opiö hús fimmtudag
Nú er Geðhjálp að auka „opiö hús" þjónustu.
Félagsmiðstöðin á Bárugötu 11 verður opin
fimmtudagskvöldið 19. janúar kl. 7.30-
10.30. Hugmyndin er að bæta fimmtudags-
kvöldum við helgaropnun „opins húss", sem
verður framvegis, eins og áður, laugardaga
og sunnudaga kl. 2-6. Mætum sem flest og
njótum stundarinnar. S. 26244 kl. 11-13.
Herrakvöld Lionsklúbbsins
Njarðar
verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar nk.
í Súlnasal Hótel Sögu. Því miður er lítið eftir
af miðum, en þeir sem vilja reyna að ná í þá
síðustu geta hringt í síma 22804.
Matseðill Herrakvölds er einhver sá til-'
komumesti sem sést hefur, enda saminn af
matreiðslumeisturunum Sigurði Sumarliða-
syni og Úlfari Eysteinssyni á Pottinum og
Pönnunni.
Að vanda verður listaverkauppboð há-
punktur kvöldsins. Par verða á boðstólum
verk eftir flesta okkar bestu listamanna.
Uppboðinu stjórnar hinn síkáti Svavar Gests
sem reyndar er mikill Lionsmaður og um-
dæmisstjóri Lions yfir hálfu landinu á þessu
ári.
Skemmtikraftar verða ekki af verri endan-
um, Ómar Ragnarsson, Laddi, Jörundur
Guðmundsson og Dansstúdíó Sóleyjar. Að
sögn Njarðarfélaga er miðaverðið 1500 kr.
lágt fyrir svo frábæra skemmtun sem Herra-
kvöld er.
„Hvað er að í verslun
með grænmeti?"
Almennur fundur um verslun með nýtt
grænmeti, verður haldinn að Hótel Esju,
laugardaginn 21. janúar n.k., klukkan 14:00
- 16:30, undir heitinu: Hvað er að í verslun
með grænmeti? Að fundinum standa:
Húsmæðrafélag Reykjavíkur, Manneldis-
félag íslands, Neytendasamtökin og Verzlun-
arráðið.
Jóhann J. Ólafsson frá Verzlunarráðinu
setur fundinn, en því næst mun Bjarni
Pjóðleifsson, læknir flytja ávarp. Þá verða
fjögur erindi á dagskrá: Grænmetiskaup
heimila, Dröfn Farestveit, Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur - Grænmetisneysla og heilsu-
vernd, Jón 0ttar Ragnarsson, Manneldis-
félagi íslands, - Neytcndur og grænmet-
isvandamálið, Jónas Bjarnason, Neytenda-
samtökunum, - Viöskiptuhöft og vcrslun
með grænmeti, Árni Árnason, Verzlunarráði
íslands. Að loknum erindum verða almennar
umræður. Fundarstjóri verður Árni Gunn-
arsson.
BSK
Baráttusamtökin fyrir stofnun Kommúnista-
flokks lialda minningarfund vegna 60 ára
dánarafmælis Leníns
21. janúar n.k. eru 60 ár liðin frá því að
Vladimir Iljitsj Lenín lést.
Hann fæddist árið 1870 og gekk snemma
til liðs við hina ungu hreyfingu sósíalista í
Rússlandi.
Hann stóð í forystu fyrir stofnun Alþjóða-
sambands Kommúnista og var óumdeildur
leiðtogi hinnaralþjóðlegu kommúnistahreyf-
ingar þar til hann lést 21. janúar 1924.
Af því tilefni að nú eru 60 ár síðan munu
Baráttusamtökin fyrir stofnun Kommúnista-
flokks, BSK, halda minningarfund um Lenín
laugardaginn 21. janúar kl. 3 e.h. í húsnæði
PENNIDÆMALAUSI
„Ef þú vilt leyfa mér að keyra Snata í vagninum
þínum, skal ég segja þér hvar hann gróf
tuskudúkkuna þína. “
Sóknar að Freyjugötu 27. Þar verður fjallað Fundarstaður: Menningarmiðstöðin
um Lenín, ævi hans og starf, þátt hans í þróun marxismans og um mikilvægi verka hans fyrir þróun og uppbyggingu ^ósíaliskrar Gerðuberg. Dagskrá: Kl. 9,30 Skráning
hreyfingar í dag. Kl. 10.00 Fundir með forsetum deilda
Állir eru velkomnir. Baráttusamtökin fyrir stofnun Kommúnista- Kl. 10.30 ráðsfulltrúum og nýliðum Ráðsfundursettur
flokks, BSK. Kl. 10.45 Félagsmál
Kl. 11.45 Hlé
Fundur málfreyja Kl. 12.15 Hádegisverður
í Gerðubergi Kl. 13.45 Fræðsla stjórnun, almennt, í nefnd,
Málfreyjudeildin Melkorka boðar til fundar 1. Ráðs málfreyja á íslandi, er haldinn Kl. 16.05 ídeild, ÍRáði Fundislitið
verður laugardaginn 21. janúar 1984. Forsetar eru beðnir um að sjá um að aðilar
Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i
Reykjavík vikuna 13 til 19 janúar er i
Reykjavíkur apoteki. Einnig er Borgar ap-
otek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar
nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lógregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. IStilkl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla og sjúkrabill 4222.
SLökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Siökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum síma 8425.
Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
seglr:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 tilkl. 19.30.
Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl, 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tilkl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
tll kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknarlím-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Slysavarðstofan f Borgarspítalanum. Siml
81200. Allan sólarhrlnginn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst í
heimilislækni er kl. 8 tll kl. 17 hægt að ná
sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17
til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækna-
vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og
læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg-
idögum kl. 10 tit kl. 11 f.h.
Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
meö ser ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 i slma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 vírka daga.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18
og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum, tifkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
ItfmitfiíMwffitoKronunnar ■
Gengisskráning nr. 12 - 18. janúar 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 29.500 29.580
02-Sterlingspund 41.492 41.604
03-Kanadadollar 23.624 23.688
04-Dönsk króna 2 8921 2 8999
05-Norsk króna 3.7473 3 7575
06-Sænsk króna 3.5980 3.6078
07-Finnskt mark 4.9605 4.9739
08-Franskur franki 3.4246 3 4338
09-Belgískur franki BEC 0.5130 0.5143
10-Svissneskur franki 13.1773 13 2130 1
11-Hollensk gyllini 9.3133 9.3386
12-Vestur-þýskt mark 10.4740 10.5024
13-ítölsk líra 0.01725 0.01730
14-Austurrískur sch 1.4858 1.4898
15-Portúg. Escudo 0.2177 0.2183
16-Spánskur peseti 0.1838 0.1843
17-Japanskt yen 0.12605 0.12639
18-írskt pund 32.450 32.538
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.4837 305668
-Belgískur franki BEL 0.5045 0.5059
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
, 13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155, Opið mánud.-föstud. kl, 9-21.
Sept.-apríl er einnig ópið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júll.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
' opið á laugard. kl' 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21„Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. KÞ-11.
Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.