Tíminn - 19.01.1984, Page 20

Tíminn - 19.01.1984, Page 20
Opið virka daga 9-19 laugardaga 10-16 H HEDD Shemmuvegi ?C Kopavogi Simar 191)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Abyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 .í w abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir sTJSSto!1 Hamarshöfða 1 Ritstjom86300-Augtysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1984 — Áttundi hver Reykvíkingur hefur farið til útlanda árlega á tfmabilinu ■ Gífurlcgur inunur er á ljölda utanlandsfcröu íslcndinga cftir því hvort þcir búa í Ucvkjavik og á Rcykjancsi cllcgar í öðrum kjördæmuin landsins. Um átt- undi hvcr Rcykvíkingur hcfur farið til útlanda árlcga cða oftar undanfarin ár, þ.c. 5 sinnuni cða oftar á síðast liðnum 5 árum cn þriöjungur þcirra hcfur aldrci farið erlcndis á þcssu tímaliili. A Reykjancsi cr hlutfall þcirra sem aldrci hafa farið nánast það sama og í Reykjavík, cn hlutfall þcirra scm fariö hafa árlcga cr tiiluvcrt lægra, cða um 7,4% af öllum íbúum svæðisins. Tckið skal fram að átt cr við hlutlall allra ibúa þ.c. frá sniábörnuni til ganial- menna. Hlutirnir snúast hcldur betur viö þegar út á landsbyggðina cr litiö. Par eru þaö um Iveir þriöju hlutar íbúanna sem aldrei hafa farið til útlanda á umræddu 5 ára tímabili. í þremur kjördæmum hefur nánast cnginn fariö árlcga cöa oftar og í hinum þrem er hlutfallið mjög lágt, eöa 2-3"/o íbúanna. Sé svo landsbyggðinni skipt kemur í Ijós aö um 53 af hverjum 100 íbúum í þéttbýli hafa ekki ferðast til útlanda þessi 5 áren í dreifbýlinu eru þaö um 7b af hverjum 100 scm hafa aldrcj fariö. Þessar upplýsingar eru meðal þess sem kom í Ijós í könnun á ferðavcnjum lslendinga sem framkvæmd var af Hagvangi í Samvinnu við Samvinnuferöir- Landsýn. Sé litið á landið sem lieild eru þaö um 44 af hverjum 100 íbúum sem ekki hafa fariö erlendis þcssi 5 ár og um 22 af 100 sem aðeins hafa farið einu sinni á 'tfmabilinu, sem er þá samtais úm 2/3 þjóðarinnar. Fólk á aldrinum 50-60 ára eru hiestu feröagarparnir samkvæmt könnuninni. Úr þeim hópi hafa rúm 15%, eða 6.-7. hver farið e'flendis 5 sinnum eöa oftar þessi en einungis 37% hafa aldrci farið. Af fólki á aldrinum 20-29 ára er það einnig um 38% scm aldrei hefur brugöið sér út fyrir landsteinana, en um þrisvarsinn- um færri hafa farið árlega að meðaltali heldur en í fyrrnefnda liópnum, eða um 5%. Athyglis- vert er einnig, að af börnum og ■ Fyrsta áætlunarflug Flug- skóla Helga Jónssonar til Kulu- suk á Grænlandi var á þriðjudag- inn, en fastar ferðir verða á þriðjudögum til Grænlands í unglingum 0-19 ára er þaðaðeins 34% sem aldrei hafa farið til úthtnda og um 14. hver sem farið hefur 5 sinnum eða oftar, þ.e. rúm 7% þcirra sem konnunin náði til. Það hlutfall gildir nánast vetur. Með í þessu fyrsta flugi var Pétur Einarsson, flugmála- stjóri og Ólafur Steinar Valde- marsson ráðuneytisstjöri í sam- göngumálaráðuneytinu. um alla aðra aldurshópa en hér hafa verið nefndir. í þcim hópum cr hlutfall þeirra sem aldrei hafa farið hins vegar töluvert hærra, eða frá um 42% af 40-49 ára fólki og upp í um 72% þeirra sem I samtali viö Tímann sagði Helgi Jónsson, að mikill áhugi væri fyrir þessu flugi, sérstaklega þegar færi að vora og þegar hefðu verið bókuð sæti í mars- orðnir eru 70 ára eða eldri. Að lokum má geta þess að tekju.r hafa greinilega mikil áhrif á ferðalög fólks (kom svo sem ekki á óvart). í könnuninni var farið eftir tekjubilum sem hlaupa mánuði. Flugvélar Helga lenda í Kulu- suk en Grænlandsflug er með áætlun frá Kulusuk og sagði Helgi að farþegar frá íslandi á tug þúsunda í mánaðarlaun. Af þeim sem höfðu tekjur undir 20 þús. hafði nær helmingi hærra hlutfall aldrei farið erlendis á þessum 5 árum heldur en þeirra er liöfðu tekjur umfram 20. þús. gætu farið hvert á land sem er á Grænlandi eftir stutta viðdvöl á Kulusuk. Ásama tíma eru einnig áætlunarferðir með þyrlu á staði í grennd við Kulusuk. -GSH - HEI. Aætlunarflug hafið til Grænlands Flugvéíin sem fór í fyrsta áætlunarflug Helga Jónssonar til Grænlands á flugvellinum í Kulusuk. Tímamynd: Loftur Könnun Hagvangs á ferðavenjum Islendinga undanfarin fimm ár: TÆPUR HELMINGUR ÞJÓÐARINN- AR EKKI FARH) TIL ÚTLANDA dropar Dýr myndi Eyjólfur allur ■ Neytendahlaö þeirra Is- firðinga, Barningur, erlítt lirif- ið af gjaldi því sem þeim.sem kynda hjá sér með rafmagni er gerl aö greiða fyrir svokallaða skoðun á vatnshitagjaldi. Þcssi skoðun mun vera nauðsynleg, öryggisins vegna, en rafmagns- kyndarar, «g málsvarar þeirra á Barningi nuinu æflr út ■ þcnnan kostnað, og Dropár verða að segja, ckki að ástæðu- laiisu. Skoðunargjaldið er hvorki mcira né minna cn 780 krónur, cn skoðun þcssi tckur aðeins örfáar mínútur. Tclst mönnum því til að þcir scm hala þetta að lifibrauði, gætu konúst í 12.000 krónur á klukkutímann, sem jafnvcl tannlæknuin þættu cngin smánarlaun. Eru rufmagns- kyndarar margir mcð múður og uppsteyt, þegar skoðunur- mennirnir koma og líta mæl- ana, og ncita jafnvcl margir að greiða þcnnan undurlcga reikning. Telja þcir að cðli- legra væri að kostnaður við svona skoðun væri rciknaður inn í skatthcimtu landsmanna, og þar mcð dreift niður á flciri, því kyndingarkostnaður lijá þcim scm kynda mcð rafinagni sé jó óneitanlega mcð dýrustu kyndingu sem hugsast geti. Hefnd vænd- iskonunnar ■ Látum iiú timaritið Samúel hafa nrðið: „Grein Hclgar- póstsins í nóvember síðastliðn- um um vændiskonuna í vcstur- bænum vakti ekki síst athygli fyrir þau vinnubrögð sem við- liöfð voru; að senda mann til uð kaupa þjónustu hcnnar og skrifa síðan niður lýsingu á viðskiptnnum. Saimid hcfur heyrt aö upp- haflega hali vændiskonan sam- þykkt að vcita blaðamanni HP viðtal við sig, en dregiö þaö til baka þcgar til kastannu kom. Og blaðamaður HP þá gripið til þess bragðs að scnda inanninn. Hann hcfur þá vænt- anlega ckki rennt í grun hvaða óþægindi hann var að kalla yflr sig, eða réttara sagt konuna Stlaus dhugi sína, með þessu. Vændiskonan gat vitaskuld lítið aðhafst i málinu á opinberum vettvangi, en í staðinn gat hún gcrt blaða- manninum persónulegan grikk, svipuðum þeim sem hann hafði gert henni, sem sagt: vísað viðskiptavinum sín- um á ciginkonu hans. Samúei veit til þess að i nokkur skipti hafi karlmcnn hringt eða komiö hcim til hlaðamannsins, þ.e. eiginkonu hans, og talið sig vera i sani- bandi við vændiskonu..." Krummi . . , Svipur kom á kelluna, keyrð'ún aftur hurðina. „Mætti ég finna..." mætur drcngur spurð'ana.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.