Tíminn - 19.01.1984, Side 19
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984
19
— Kvikmyndir og leikhús
ÍGNBOGH
O 10 ooo
Ég lifi
«5>
Áhrifamikil og einstaklega vel gerö
kvikmynd byggö á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverölaun sem
besla erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aöalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristóler i sjón-
varpsþáttunum)
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Hækkaö verð.
Bönnuð innan 12 ára
Fáar sýningar eftir
Big Bad Mama
AJsroir;
EncrKXNrsoíO’,
Spennandi og skemmtileg litmynd,
um hörkukvenmann, sem enginn
stenst snúning meö Angie Dickin-
son
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15,5,15
“lonabícy
55* 3-11-82
OCTOPUSSY
RTM.I H WKIKI
FHK fi JAMES BOVI) 007*
Qctopussy
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggð á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
ut á islensku og seldist upp hvað
ettir annaö. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
Skilaboð
til
Söndru I
I Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- I
sögu Jökuls Jakobssonar. f
Blaðaummælí: „Tvímælalaust
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, full af notalegri kimni" -
„heldur áhortanda i spennu" -
„Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur".
Sýnd kl.3.05, 5.05,7.05,9.05 og
11.05
Launráð
Hörkuspennandi litmynd, um
undirróöurstarfsemi og svik i aug-
lýsingabransanum, meö Lee Ma-
jors Robert Mitchum Valerie
Perrine
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3,10, 5,10 og
11,10.
Flashdance
Sýndkl.7.10 9.10
Mephisto
Allra tíma toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4rarása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
“3*3-20-75
PsychoI
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80.- kr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Allra siðasta sinn
Njósnabrellur
Mynd þessi er sagan um leynistriöi.
sem byrjaði áöæur en Bandarikin
hófu þátttöku opinberlega í síöari
heimsstyrjöldinni, þegar Evrópa lá
aö fótum nasista.
Myndin er byggö á metsölubókinni
A Man Called Intrepid. Mynd þessi
er einnig ein af siðust myndum
David Niven, mjög spennandi og
vel gerö.
Aðalhlutverk: Michale York,
Barbara Hershey og David
Niven
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
sunnudag
Bönnuðinnan 14 ára
SÍMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
'Fyrst kom „Stjörnustrið 1“ og sló
öll fyrri aösóknarmet. Tveim árum
síðar kom „Stjörnustrið ll“, og
sögöu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um aö sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustrið III" slær hinum báö-
um við hvaö snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STERIO".
Aöalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, cg Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furöufuglum.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30
3*1-89-36
A-salur
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
ÍB:#ss
Æsispennandi ný bandarisk stór-
mynd í litum. Pessi mynd var ein
su vinsælasta sem frumsýnd var
sl. sumar i Bandaríkjunum og .
Evrópu. i
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm;
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd í Dolby sterio."
B-salur’
Pixote
Atar spennandi ný brasilisk-frönsk
verölaunakvikmynd í litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin;
hefur allsstaöar fengið frábæra.
dóma og sýnd við metaösókn. „
Leikstjóri Hector Babenceo. Aöal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-.
liaco o.fl.
Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
f:
'Aipte-itawkórtati
rSCT-V'. 'LLi'TS.viívv?*' J:
-L. —
Heimsfræg ný amerisk stórmynd.
Sýnd kl. 4.50.
ÁllSTURBtJARKIlí
Sirrv H364
Nýjasta „Superman-
myndin“:
dt
Superman III
Myndin sem allir hafa beöiö eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
, Bandarikjanna i dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
WrtDI.KIKHÚSID
Skvaldur
í kvöld kl. 20
Laugardag kl. 20
Skvaldur
Miönælursýning
laugardag kl. 23.30
Tyrkja-Gudda
Föstudag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 15
4 sýningar eftir
LITLA SVIÐIÐ:
Lokaæfing
I kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15-20 sími 11200.
* i.iíiki i:i.\(; .
KliVKj.WIKI H( 00 '
Gísl
Eftir Brendan Behan
Þýöing: Jónas Árnason
Lýsing: Daniel Williamsson
Leikmynd: Grétar Reynisson
Tónlistarstjórn Siguröur Rúnar
Jónsson
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Frumsýning í kvöld uppselt
2. sýning föstudag uppselt
Grá kort gilda
3. sýning sunnudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
4. sýning þriðjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
Guð gaf mér eyra
Laugardag kl. 20.30
Hart í bak
Miðavikudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620
Forsetaheimsóknin
Miönætursýning í Austurbæjarbiói
laugardag kl. 23.30. Miöasala i
Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi
11384.
I ÍSLENSKA ÓPERAN’
Rakarinn í Seviiia
Frumsýning föstudag 20. janúar
kl. 20. Uppselt
2. sýning miövikudag 25. janúar kl.'
20
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
pKOUBIOÍ
3 2-21-40
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem likamsræktar-
jötuninn Lou Ferrigno fer með
hlutverk Herculesar.
Leikstjóri: Lewis Cotas
Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella
D'angelo, Sybil Danninga
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 20.30
útvarp/sjónvarp
í beinu sambandi:
Skólaganga á
landsbyggðinni
■ „Við ætlum að taka fyrir skóla-
göngu barna og unglinga á lands-
byggðinni í þætti okkar í kvöld og
fjöllum um það með hliðsjón af því
að skólabörn frá 7 ára aldri og upp úr
eru yfirleitt í heimavistar- eða svo-
kölluðum akstursskólum" sagði
Helgi Pétursson fréttamaður á út-
varpinu í samtali við Tímann er við
forvitnuðumst um efni þáttarins „í
beinu sambandi milli landshluta"
sem er síðastur á dagskrá útvarpsins
í kvöld.
Með Helga að þessu sinni verður
Gissur Pétursson og kemur hann í
stað Kára Jónassonar scm ekki gat
verið með að þessu sinni vegna anna.
Hclgi sagði að einnig yrði farið inn
á það að ef nemendur á landsbyggð-
inni hyggðu á framhaldsnám þá
þyrftu þeir yfirleitt að flytja meira og
minna til borgarinnar og þá væri
einnig stundum um það að ræða að
fjölskyldur þeirra þyrftu að gcra slíkt
hið sama.
„Þetta leiðir oft til mikillar röskun-
ar á högum fólks og þótt þessum
þætti sé ekki ætlað að lcysa nein
vandamál þá var meiningin að drepa
aðeins á þetta“, sagði Helgi.
Hann mun verða staðsettur í
grunnskólanum í Varmalandi í Staf-
holtstungum þar scm hann verður í
sambandi við Gissur hér í Reykjavík
en einnig mun þátturinn verða í
sambandi við Norðurland og menn
þar munu ræða þær hugmyndir sem
komið hafa fram um að dreifa hluta
framhaldsríáms, eða langskólanáms
þangað og hvað hafi orðið uin þær
hugmyndir. Fólk ersem fyrr hvatf til
að láta'í sér heyra í þættinum.
-FRI
Fimmtudagur
19. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð - Torfi Ólafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla-
dagar” eftir Stefán Jónsson Þórunn
Hjartardóttir les (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 Ég man þa tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15Suöur um höfin Umsjón: Þórarinn
Björnsson
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
.Stefánsson les (18).
14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds-
dóltir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.40 Siödegistónleikar Tékkneska tríóið
leikur Pianótríó í Es-dúr op. 100 eftir
Franz Schubert.
17.10 Síödegisvakan
18.00 Af staö með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Siguröarson flytur. .
19.50 Viö stokkinn Stjórnendur: Guölaug
Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt-
ir.
20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn
Sigurðardóltir.
20.30 „Krummi er fuglinn rninn”, fyrri
hluti Dagskrá ur verkum eftir og um
Davíö Stefánsson skáld frá Fagraskógi.
Umsjón: Gestur E. Jónasson. Flytjendur
ásamt honum: Sunna Borg, Theodói
Júlíusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn
Karlsson. (Síöari hluti verður á dagskrá
sunnudaginn 22. jan. kl. 14.10).
21.30 Samleikur í útvarpssal Margof Le-
verett og Anna Guóný Guðmundsdóttir
leika á klarinettu og píanó a. Blik fyrir
klarinettu eftir Áskel Másson. b. Sónata
fyrir klarinettu og pianó eftir Francis
Poulenc. c. Fjórir þættir fyrir klarinettu
eftir David Frank. d. Sónata eftir Leonard
Bernstein.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 í beinu sambandi milli landshluta
Helgi Pétursson og Kári Jónasson
stjórna umræöuþætti í beinni útsendingu
frá tveim stööum á landinu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
20. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynmr Birna Hróllsdóttir.
20.50 Við murinn (At the La'st Wall) 6.
október 1982 hélt breski rökksongvarinn
og lagasmiöurinn Kevin Coyne h Ijóm-
leika i Potsdamtorgi í Berlín sem fylgst
er mcö i þætti þessum.
21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson
og Sigurveig Jónsdóttir.
22.30 Sumarlandið (Smultronstallet)
Sænsk bíómynd frá 1957. Höfundur og
leikstjóri: Ingmar Bérgman. Aðalhlutverk:
Victor Sjöström, Gunnar Björnstrand,
Ingrid Thulin, Bibi Andersson og Folke
Sundquist. Aöalpersóna myndarinnar er
aldraður maöur sem tekst ferð á hendur.
En þetta ferðalag veröur honum jafntramt
reikningsskil viö fortíð og nútiö svo aö
hann verður ekki sami maður að leiðar-
lokum. Þýöandi Þorsteinn Helgason.
00.00 Fréttir í dagskrárlok
★★ Bláa þruntan
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjóg god ★★ god ★ sæmileg leleg