Tíminn - 01.02.1984, Síða 4

Tíminn - 01.02.1984, Síða 4
’tmmn MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1984 HÁTÍMHÖLD HJÁHORST BUCHHOLZ ■ Horsl Buchholz og kona hans Mir- iam hafa lifað saman í hamingjusömu hjónabandi í 25 ár. Linda Evans lei komna barnsfö — Finnst hann í Þýskalandi? ■ Þýskir karlmenn hugsa sér |ands með vorinu til að kynna nú heldur betur gott til glóðar- nýju matreiðslubókina sína, og innar. Linda Evans er nefnilega til að undirbúa ferðina sem best væntanleg í heimsókn til Þýska- hefur hún látið það boð út ganga. ■ Linda Evans á óskaplega bágt með að ákveða livort hún vill giftast Santo Pietro eða ekki. Hún er hins vegar alveg staðráðin í því að eignast barn frekar fyrr en síðar og segist nú vera að leita að hinum fullkomna barnsföður. hvaða augum hann liti hina fögru, ungu Brooke Shiclds. Hann kvað hana ekki njóta sann- mælis í slúðurdálkum blaða, sem oft héldu því fram að hún væri einungis hégómleg, fordekruð stelpurófa, sem aldrei hefði neitt þurft fyrir lífínu að hafa og allt fengið upp í hendurnar. Hún sé sögð falleg, en heimsk og löt. Það.segir Horst alls ekki satt. I 40 stiga hita í eyðimörkinni hafi hún notað hverja stund, sem gafst, til að lesa námsbækurnar, enda hafi tveir einkakennarar fylgst með náminu hjá henni. Þau hjón Miriam og Horst eru búsett í París. Þau eiga tvö börn, Christoffer, sem stundar nám við Lee-Strassberg leiklistarskól- ann í New York, og Beatrice, sem vinnur sem kvikmyndatöku- maður í París. Þau pluma sig bæði vel og Horst lætur í Ijós ánægju yfir því, að þau skuli bæði hafa valið sér framtíð í leiklistarheiminum. ■ Þýski leikarinn vinsæli og góðkunni Horst Buchholz hélt þríheilagt í jólamánuðinum. I fyrsta lagi átti hann sjálfur fimmtugsafmæli, hann og kona hans Miriam héldu hátíðlegt silf- urbrúðkaup sitt og síðast en ekki síst var frumsýnd í Þýskalandi nýjasta kvikmynd hans, Sahara, en þar leikur hann á múti Brooke Shields. Hort Buchholz hefur á undan- förnum árum ekki veriö tíður gestur i íslenskum kvikmynda- húsum. Tvisvar hefur okkur þó gefist kostur á að sjá hann á skjánum í vetur, í gamalli breskri kvikmynd, þar sem hann lék á móti Hayley Mills: (Horst líkar greinilega vel að leika á móti barnastjörnum) og í einum Derr- ick-þáttanna. En trúlega eigum við eftir að fá tækifæri til að sjá myndina Sahara. Þar fer hann með hlutverk heldur skuggalegs þýsks baróns, sem beitir öllum ráðum til að klekkja á Brooke Shields. Myndin gerist 1927 og ■ í kvikmynd- inni Sahara leika Horst Bucholz og Brooke Shields andstæðinga. aðalþráðurinn snýst um kapp- akstur yfir Sahara-eyðimörkina. Horst var spurður að því, vidtal dagsins „GEIUM1ÆRT NIND AF KSSUM ÞJÓDUM" — segir Sigurður Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Iðntæknistofnun, sem er nýkominn heim úr kynnisf erð um Japan, Hon ■ „Við urðum satt að segja undrandi á mörgu sem við feng- um að sjá í þessari fcrð. Þessar þjóðir eru komnar svo langt á mörgum sviöum að það er alveg með ólíkindum - heilu verk- smiðjurnar eru orðnar svo sjálf- virkar og vélvæddar að manni kom þaö algjörlega í opna skjöldu þó að í raun og veru Kong og Singapoore. hefði maður átt að vita það fyrirfram. Og það er engin spurning að við getum dregið mikinn lærdóm af því sem við fengum að skoða“, sagði Sigurð- ur Guðmundsson, verkefnis- stjóri hjá Iðntæknistofnun, í samtali við Tímann. Sigurður er, ásamt 19 íslend- ingum öðrum, iðnrekendum. starfsmönnum iðnaðarráðuneyt- is og annarra stofnana, nýlega kominn úr þriggja vikna ferð til Japan, Singapoore og Hong Kong. Ferðin var farin með það fyrir augum að kynna sér iðnað og ýmsan rekstur annan sem tengist iðnaðl, í þessum löndum, sem eins og allir vita hafa sífellt verið að vinna sér tryggari sess í hópi fremstu iðnaðarþjóða heims. „Það er svolítið merkilegt hvað hugsanagangurinn hjá þessum þjóðum er allt annar en við eigum að venjast. Þær ganga ■ Sigurður Guðmundsson verkefnastjóri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.