Tíminn - 01.02.1984, Qupperneq 14

Tíminn - 01.02.1984, Qupperneq 14
18 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1984 nllitpiliuml tstiíttstttmitft LADA 2107 LADA Frá Vísindasjóði Umsóknarfrestur um styrki ársins 1984 rennur út 1. mars. Upplýsingar um styrkina veita Þorleifur Jónsson bókavörður á Landsbókasafni fyrir Hugvísindadeild og Sveinn Ingvarsson konrektor Menntaskólans við Hamra- hlíð fyrir Raunvísindadeild. Vísindasjóöur Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Hull/Goole: Jan .................... 7/2 Jan ....................20/2 Jan .................... 5/3 Jan.....................20/3 Rotterdam: Jan .................... 8/2 Jan.....................21/2 Jan .................... 6/3 Jan ....................20/3 Antwerpen: Jan .................... 8/2 Jan ....................22/2 Jan..................... 7/3 Jan ....................21/3 Hamborg: Jan......................10/2 Jan......................24/2 Jan..................... 9/3 Jan ................... 23/3 Helsinki/Turku: Arnarlell............... 22/2 Larvik: Hvassafell..............13/2 Hvassafeil..............27/2 Hvassafell..............12/3 Gautaborg: Hvassafell...............14/2 Hvassafell..............28/2 Hvassafell...............13/3 Kaupmannahöfn: Hvassafell...............15/2 Hvassafell..............29/2 Hvassafell..............14/3 Svendborg: Hvassafell.............. 2/2 Hvassafell..............16/2 Helgafell...............24/2 Hvassafell.............. 1/3 Árhus: Hvassafell.............. 2/2 Hvassafell...............16/2 Helgafell...............24/2 Hvassafell.............. 1/3 Falkenberg: Mælifell................1.4/2 Gloucester Mass.: Jökulfell................15/2 Skaftafell..............25/2 Halifax, Canada: Skaftafell..............26/2 4 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! llX™ Framkvæmda- stofnun ríkisins Áætlanadeild auglýsir: Nýlega kom út ritið: Vinnumarkaðurinn 1982 (mannafli, meðallaun, atvinnuþátttaka). Jafnframt er enn fáanlegt ritið: íbúðaskrá til ársins 1990 Ritin eru til sölu í afgreiðslu áætlanadeildar og kosta. kr. 100 og kr. 50. Framkvæmdastofnun ríkisins Áætlanadeild, Rauðarárstíg 25.105 Reykjavík sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti (könnun verðlagsráðs) og ekki síst fyrir hátt endursöluverð. Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð. KidÉyr^='" Verð við birtingu auglýsingar kr. 199.500.- Bifreiðar & Sífelld þjónusta Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36 Vél: Rúmtak ...............1442sm3 Borun ............... 76 mm Slaglengd ........... 80 mm Þjöppun ............... 8,5:1 Kraftur .....55kW(75DIN PS) á 5600 sn/m Tog ...........108Nmá3500sn/m Eyðsla ..........7-101/100 km Kvikmyndir SALUR 1 SALUR2 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir (The Day Afterj Heimsfræg og margumtöluó stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun i fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og THE DAY AFTER. Myndin er tekin i Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Peir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara i sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo- beth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjórí: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5,7.30 og10 Ath. breyttan sýningartima Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Perliaps The Most Important Fílm Evcr Made. Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi er mættur aftur til leiks í hinni sþlunkunýju mynd Never say nev- er again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemlng. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvln Kershner. Myndin er tekin í Dolbv Sterio. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartima „ THE DAYAFTER SALUR3 Skögarlíf og jólasyrpa af _ Mikka mús Eínhver'su aífrægasta g'rínrhynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga ettir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir Djörf mynd. Tilvalin fyrir þá sem klæðast frakka þessa köldu vetrar- daga. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9og 11 SALUR4 Zorro oghýra sverðið Sýndkl.5, 9 og 11 La Travíata Sýnd kl. 7 Hækkað verð Ath: Fullt verð i sal 1 'og 2 Afsláttarsýningar i sal 3 og 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.