Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 3
VÉIAECEG Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 $ GROMET Áburðar- og sanddreifarar á stórlækkuðu verði Áburðardreifari 7 poka (350 kg.) Verð aðeins kr. 7.800 Áburðar- og sanddreifari hentar bæjarféiögum í sand- og saltdreifingu Verð aðeins kr. 75.000 Kannaðu kjörin LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Húsvörður viö eitt af sambýlishúsum Reykajvíkur- borgar Upplýsingar veitir húsnæöisfulltrúi Félagsmálastofn- unar, Vonarstræti 4, í síma 25500. • Skrifstofumaður viö upplýsingaþjónustu fyrir viö- skiptamenn hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R.R. í síma 18222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, ásérstökum umsókn- areyðublööum sem þarfást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 13. febrúar 1984. VIÐSPÖRUMÞÉRSPOMN Fimm af stærstu sparisjóðunum hafa nú tekið upp verslun með erlendan gjaldeyri í aðalafgreiðslumsínum. Fyrst í stað nær gjaldeyrisþjónustan til ferðamannagjaldeyris, námsmannagjaldeyris og innlendra gjaldeyrisreikninga. Gjaldeyrisviðskiptin eru enn einn þátturinn ívaxandi þjónustu sparisjóðanna við viðskiptavini sír Öll viðskipti á einum stað spara tíma, ferðir og fyrirhöfn. Sparisjóðurinn sér um sína. SPARISJÓÐUR MÝRARSÝSLU SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.