Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1984 Hálfgerð hraðskák leiki er hin álitlega peösfórn, 6. Bb5+ R8-c6 7. d4 cxd4 8. a3 dxc3 9. Dxd8+ Kxd8 10. axb4) 6... Rd3+ 7. Ke2 Rf4+ 8. Kfl Re6 9. Re5 (Hér hefur 9. b4!? verið leikið íáskorenda- einvígjunum, Hubner: Portisch og Polugaevsky: Kortsnoj, og síðar í mörgum skákum Seirawans.) 9.. g6 10. Da4+ Rd7 (Pekkt er Bd7 sem Miles hugðist svara með 11. Bxe6! fxeó 12. Dc4.) 11. d4 cxd4 12. Rb5 Bg7. (iMRJl Hmxmxmk i mmx Jafnhliða einvígjunum Korchnoj: Kasparov og Smyslov: Ribii, voru fleiri keppnir á ferðinni í London. Ahorfendur gátu því fylgst með þeim. þegar HM-kandidatarnir til- kynntu veikindi, eða sömdu jafntefli í 16 leikjum. Bandaríkjamaðurinn Benjamin malaði Nigel Short 3 1/2: 1/2, og Miles: Hort skildu jafnir, 3:3. Hér var ekki teflt með fullum um- hugsunartíma, hver keppandi hafði eina og hálfa klukkustund fyrir skák-c ina. Miles vann glæsiskák, sem áreið- anlega kemur til með að birtast víða um heim. Miles: Hort Enski lcikurinn. 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4!? (Nimzowitsch beitti þessum leik fyrstur manna. Upp á síðkastið er afbrigðið aftur komið í tísku.) 5.. Rb4 6. Bc4 (Annar mögu- 13. Rxf7! Kxf7 14. Bxe6+ Kxe6 (Reyna mátti Kf8.) 15. Db3+ Kf6 16. Df3+ Ke6 17. Db3+ Kf6 18. h4! h6 19. Bg5+! (Flugeldasýningin heldur áfram.) 19... hxg5 20. hxg5+ Kxg5 21. Dg3+ Kf6 22. Df4+ Ke6 23. Hxh8 Bxh8 24. Rc7+ Dxc7 25. Dxc7 (Nú er liðsafli í jafnvægi, en svartur hlýtur að tapa liði.) 25... Rb6 26. a4 Bd7 27. a5 Hc8 28. Dg3 Rc4 29. Dxg6+ Bf6 30. Df5+ Kd6 31. Dd5+ Kc7 32. Dxc4+ Kb8 33. Dd5 Gefið. Fallegt. En með Iengri um- hugsunartíma hefði Hort trúlega séð þetta allt saman í 14. leik. Hann hélt, að fórnin myndi einungis gefa hvítum jafntefli með þráskák. En allaveg- anna er styttur umhugsunartími vin- sæll hjá áhorfendum, og fleiri keppn- ir í stíl við þessa verða örugglega haldnar oftar. Peðsrán ið 4. Rc3. Einnig gerir 3.. a6 við 4. Da4+. Venjulegast er nú 4. e3 Rf6 5. Bxc4 e6 6. o-o c5, eins og þegar svartur hefur leikið 3... Rf6.) 4. e4!? b5 5. a4 Bb7 (e4 hangir, í því liggur mismunurinn á e4 og e3. Villt leið er nú 6. Rc3 b4 7. Bxc4 e6 8. Db3 Rc6 9. a5 bxc3 10. Dxb7 Rb4.) 6. axb5 axb5 7. Hxa8 Bxa8 8. Rc3 e6 (B4 er svarað með Da4+. Reynandi er að halda í peðið með 8.. c6, sem leiðir til óljósrar stöðu.) 9. Rxb5 Bxe4 10. Bxc4 Bxl3(?) (Þetta virðist glóru- laust. Hér var illa farið með góðan biskup. En svartur vill fá sitt peð.) 11. Dxf3 c612. o-o Db6 (12..cxb5 13. Bxb5+ Rd7 14. d5 gefur hvítum mjög sterka sókn, en ekki ætla ég mér að finna vinninginn í öllum afbrigðum.) 13. Rc3 Dxd4 14. Dg3 Rd7 15. Hdl De5 (Ekki 15... Dxc4 16. Dc7 Rg-f6 17. Dc8+ Ke7 18. Bg5 með afgerandi hótunum.) 16. Bf4 Da5 17. Bc7 Da7 18. Re4 Rg-f6 19. Rd6+ Bxd6 20. Dxd6 g6 (Meiningin er að gefa kóngnum g7 reitinnl, eftir Bxe6.) ■ Móttekið drottningarbragð með 3.. a6 er venjulega nokkuð sem maður getur haft í friði út af fyrir sig. Sárafáir nenna að rannsaka þessa leið ítarlega á hvítt, því þetta er sárasjaldan teflt. Með þessu móti getur svartur komist hjá ýmsum hvössum sóknarleiðum sem hvítur hefur yfir að ráða. Auðvitað gefast aðrir möguleikar í staðinn, en það eru einmitt þeir sem fáir þekkja. Byrjunin í eftirfarandi skák sem tefld var í sovéska úrtökumótinu í Irkutsk, fylgir lítt troðnum slóðum. Lputjan: Kajdanov 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 (Eftir 3.. . Rfóóttaðist svartur e.t.v. bragð- I I iWx k Vti 4 .wXfl ^ , ?*7rr}/.Z^ '..z'. ..7r^//. L — - y ÉJS U ítfl 21. b4 Da4 22. Hel Rd5 (hótunin var hróksfórn.) 23. Bxd5 cxd5 24. h4 d4 25. Ba5 Db3 (Nú skal haldið til d5.) 26. Hcl Svartur gafst uppi Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák subabu HJSI JSSeSn af minni stærðinni Eina sendtb á öUuinhiólunT L_________-r ^.-4a^^éSÍSSndnbi^inumpikkfasturi Það er því miður alls ekki osenm eg upp úr Waðinu sjáir þú eldhressa fjor- I snjóskafli.Þaðerlíkaallsekki^ennil g ^ ffam hjá þér „g yfir og gegnum alla I hióladrifna Subaru 4 IND sendibifreið Y arueigandinn kemst á rettum tíma i 46skalla.G.fðuþérsmátima«l»öP®« aJhvM S 35SSSSSL-——- - \HG\I fréttir Alyktun frá Samtökum lýðsræðissinna Á fundi sem haldinn var í framkvæmdanefnd Samtaka lýðræðissinna hinn 31. janúar 1984 var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Samtök lýðræðissinna vekja athygli á frumvarpi því um breytingar á stjórnarskrá, sem nú liggur fyrir Alþingi. Þótt fjórir þingflokkar hafi sameinast um þetta frumvarp, er ástæða til að ætla, að meirihluti landsmanna sé því andvígur. Þetta á einkum við þær greinar frumvarpsins sem gera ráð fyrir fjölgun þingmanna í því skyni að brcyta hlutföllum í vægi atkvæða milli kjördæma. Sú leiðrétting á atkvæðavægi, sem þarna er á dagskrá, kemur engan veginn til móts við réttmætar kröfur um jafnan kosningarétt fyrir alla landsmenn. Við minnum á áskorun 15000 kjósenda ásíðastliðnum vetri, þarsem fram kom eindreginn vilji til að jafna at- kvæðisréttinn að fullu. Þessir sömu kjósend- ur höfnuðu alfarið þeirri hugmynd að fjölga þingmönnum, og eftir því sem best er vitað, á sú hugmynd hvergi fylgi utan veggja Alþingis. Jöfnun atkvæðisréttarins er ekki aðeins mannréttindamál, heldur einnig efnahagslegt hagsmunamál fyrir þorra landsmanna. Oeðli- legt vægi atkvæða í einstokum byggðarlögum hefur verið, og er enn, ein aðalástæðan fyrir röngum og dýrum fjárfestíngum, fjárfesting- um sem orðnar eru þungur baggi fyrir þjóðina alla. Enginn gengur þess dulinn, að það frumvarp, sem hér er til umræðu, er samið fyrst og fremst með hliðsjón af hagsmunum þingmanna og þingflokka. Samtök lýðræðis- sinna hvetja til þess, að frumvarp þetta verði lagt til hliðar, en annað samið í þess stað, sem verði í samræmi við vilja meginþorra lands- manna." Samtök lýðræðissinna Stuðningsyfirlýsing Stjórn Félags bókagerðarmanna fjallaði um þá vinnudeildu sem á sér stað í Álverinu í Straumsvík á fundi sínum 31. janúar 1984. Stjórnin lýsir yfir fullum stuðningi við starfsfólk Álversins í kjaradeilunni og hvetur annað verkafólk að styðja starfsfólk Álvers- ins. Þá fordæmir stjórn FBM þær ósanngjörnu árásir sem fram hafa komið á starfsfólk Álversins í þessari vinnudeilu. - Stjórn FBN Tilboð Við óskum eftir tilboðum í eftir- talin tæki sem eru til sýnis hjá okkur: URSUS C362 65ha. m/húsi árg. '81 URSUS C360 65 ha. m/grind árg. '80 URSUS C360 65ha. m/klæöningu árg. 79 URSUS C360 65ha. m/kæöningu árg. 78 FORD D 800 vörubíll (niðurrifin grind fylgir) árg. '68 Dráttarvagn 4 hjóla m/fjöörum og bremsum árg. '80 URSUS C360 65ha. m/klæðningu og ártioksturst. árg. 79 AGROMET áburgðardreifari 350 kg. árg. '82 URSUS C 335 40ha. m/grind árg. 74. Tilboðin sendist skrifstofu okkar aö Bíldshöfða 8, fyrir 24. janúar. Athugiö réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. VÉIAECCG Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80 Til sölu varahlutir í Caterpillar 6D og B. Ýmislegt í mótora, grjót- spyrnur á 6B, o.m.fl. Einnig í Cat 8D. Upplýsingar í síma 32101. Vörubíll til sölu Volvo N 88, búkkabíll ár- gerð ’68. mikið endurnýjað- ur, góður pallur. Er í mjög góðu lagi Upplýsin ,:r í síma 32101.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.