Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 18
18 nútíminn SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 ATKVÆÐA- SEÐILL Prjár íslenskar hljómsveitir sem að þínu viti sköruðu fram úr á árinu 1983 1. ______________________________________________ 2. ______________________________________________ 3. ______________________________________________ Þrjár erlendar hijómsveitir sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1983 1. _____________________________________________ 2. ______________________________________________ 3. ______________________________________________ Prjár islenskar plötur sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1983 1. ___________________________________________ 2. ___________________________________________ 3. ___________________________________________ Þrjár eriendar plötur sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1983 1. ________________________________________ 2. _________________________________________ 3. _________________________________________ Prjú íslensk lög sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1983 1. _____________________________________ 2. _____________________________________ 3. _____________________________________ Þrjú erlend lög sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1983 1. ___________________________________ 2. ____________________________________ 3. ____________________________________ Nafn:________ Heimilisfang: Atkvæðaseöillinn sendist merktur: Tíminn Co/Nútíminn, Síðumúla 15 IJrslit í vinsældakosnmgum Nútímans verða birt um næstu helgi: Baraflokkurinn og Mezzoforte berj- ast um efsta sætið um efsta sætið að þessu sinni og má ekki Nútími FRI á þessu blaði og vill maður á milli sjá hvor hljómsveitin ætlar að því notatækifæriðtilaðkveðjaykkuröll verða hlutskarpari en síðan eru EGÓ og þakka samstarfið á liðnum árum. ekki mjög langt undan með dágóðan Ekki veit ég hvort gert er ráð fyrir slatta af atkvæðum og koma sennilega til poppsíðu í þessum s'kipulagsritum nýju með að blanda sér í toppbaráttuna en herranna héren efsvoerverðursennilega aðrar hljómsveitir sem vinsælar eru í að finna nýtt nafn á síðuna, þar sem þessum kosningum eru Tappi tíkarrass. meðlimir stjórnar NÚTÍMANS virðast Frakkarnir og Vonbrigði. hálf húmorlausir menn upp til hópa! Næsti Nútími verður jafnframt síðasti -FRI — Egó ekki langt undan ■ Úrslitin í vinsældakosningum Nú- tínians verða birt næstu helgi og þótt við höfum í síðasta blaði birt síðasta atkvæðaseðilinn, þá er góð vísa aldrei of oft kveðin og hérna gefum við „letingj- unum" enn eitt tækifæri til að vera með. Baraflokkurinn og Mezzoforte berjast ■ Hljómsveitin TIC-TAC frá Akranesi heldur tónleika í veitingahúsinu Safari sunnudaginn 5. febrúar og flautað verð- ur til leiks klukkan 23.00. Tónlistin er rokk sem þrungið er gleði og krafti og er oft á tíðum draumkennt. Því til stuðnings: the heat of the sun has burned my head I’m sitting on the grass nothing has happened just yet I fell like jumping off the ground I light fire with water I slap my face there is no sound I light fire with water I’m sitting on the grass waiting for something new if only my daydreams ever came true Munnhörpumeistari Jazzins í Gamla bíói: Toots Thilemans heimsækir Island ■ Þann 15. febrúar nk. mun belgíski munnhörpusnillingurinn Toots Thile- mans leika á tónleikum í Gamla bíói í boði jazzvakningar. Þó Toots lifi góðu lífi á tekjum sínum af hinu feykivinsæla lagi Blusette er hann ekki sestur í helgan steih. Hann hefur unun af að blása góðan jazz með sveiflu og samþykkti því að leika eina kvöldstund í Reykjavík með innlendri ryþmasveit. Hana skipa Guðmundur Ingólfsson píanisti, Árni Schevingbassa- leikari og Guðmundur Steingrímsson trommari. Jean Baptiste Thilemans fæddist árið 1922 í Brussel og byrjaði að leika á harmoniku þriggja ára gamall. 17 ára tók hann að blása í munnhörpu og tvítugur bætti hann gítarnum við en á það hljóðfæri hafa belgískfæddir jazz- leikarar verið flestum fremri ss. Django Reinhardt og Philip Catherine. 1950 lék hann með Benny Goodman og á árunum 1953-59 með George Shering, en síðan hefur hann leikið á eigin vegum og búið bæði í Bandaríkjunum, Svíþjóð og Belgíu. Oftast þegar Quency Jones hefur samið nýja kvikmyndatónlist hefur hann sent eftir vini sínum Toots Thilemans til að blása á munnhörpuna og það gerir Jaco Pastorius líka þegar hann þarf að fara í heimsreisur. Svo leikur Toots mikið á jazzhátíðum og hljóðritar þá gjarnan fyrir Pablo ásamt félögum sínum, í þeim hópi eru bæði Oscar Peterson og Stephane Grappelly, Niels- Henning Qrsted Pedersen og Milt Jackson. Toots Thilemans er fyrst og fremst jazzleikari þó hann hafi á stundum samið vinsælar dægurflugur og leikið sykursætt með strengjum. Rætur hans liggja í boppi Charlie Parkers (sem hann lék eitt sinn með) og af yngri tónlistar- mönnum er John heitinn Coltrane honum einna kærastur. Hann hefur fullkomið vald á hljóðfæri sínu og það þarf mikla snilligáfu til að spinna í anda Parkers og Coltranes á litla krómatíska Hohner munnhörpu eins og Toots gerir. Það verður sterk sveifla í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 15. febrúar hvort sem Toots blístrar og leikur samstíga á gítar eða blæs heita ópusa og ljúfsárar ballöður á munnhörpuna eins og honum er einum lagið. Forsala aðgöngumiða er hafin í Fálkanum á Laugavegi. Jazzvakning

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.