Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.02.1984, Blaðsíða 4
4 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 ■ Nú eru fjögur og hálft ár liðin frá því er Barbara Hutton lá á en hertogahjónin af Windsor og Ciano greifi, utanríkisráðherra banabeði suður í Kaliforníu og var sífellt að reyna að komast ítala og tengdasonur Mussolinis. Ciano brosti kurteislega. fram úr rúminu. Hún settist upp, kom berum fótunum niður á Windsor-hjónin höfðu oft heyrt þetta og vissu vel að í gólfið og vildi ganga. En það voru margir mánuðir frá því er hún skóherbergi Barböru Hutton í „Winfield House“ í London átti síðast gat gengið. En hún hélt áfram að reyna. „Afi var alltaf hún þrjú hundruð pör af skóm. berfættur. Hann eignaðist ekki sína fyrstu skó, fyrr en hann var Afi hafði arfleitt eftirlætið sitt, Barböru, sem hann kallaði orðinn tólf ára,“ sagði hún í sífellu. Hún talaði eins og óþægur jafnan„prinsessuna sina“að 28 milljónum dollara. Það var árið krakki og hjúkrunarkonurnar voru í sífellu að leggja hana upp í 1919, en þá var Barbara sex ára. Nú næmi þessi upphæð 560 rúmið aftur. Þær þekktu söguna vel. Afi Woolworth var fátækur milljónum dollara, - þ.e. ríflegir 16 milljarðar ísl. króna!! En maður, rétt eins og ég og þú. þegar Barbara lést, 66 ára gömul, voru aðeins 3500 dollarar á Mörgum árum áður hafði hún sagt þessa sögu, t.d. þá er hún einkareikningi hennar í Kaliforníu. Meiru fékk hún ekki umráð sat í Lido í Feneyjum og lét tærnar leika við sandinn á yfir, þegar þar var komið sögu, þar sem hún hafði ekki fjárráð baðströndinni. Já, afi fékk fyrstu skóna sína tólf ára, ímyndið lengur, vegna andlegs og líkamlegs ástands síns. Þó gleymdi ykkur bara.“ Þeir sem áttu að ímynda sér þetta voru engir aðrir hún aldrei sögunni um afa sinn og skóna. BARBARA HUTTON ■ Franklyn Hutton, faðir Barböru, leiðir hana til fyrsta brúðkaupsins. ■ Afi Woolworth eignaðist fyrstu skóna 12 ára ■ Skýjakljúfur Woolworth er 70 hæðir. Hann var lengi hæsta hús heims. Hún erfði auð Woolworth-vöruhúsanna, á 17. milljarð ísl. króna. Hún giftist hverjum manninum á fætur öðrum og leysti þá út með svimandi fjárhæðum. En einkasyni sínum glataði hún og gæfan var henni oft hverful Afi og Amma i.ii ui-i ni:nn,.r lcit hún ætíð á scirt ævintýri. Þcsst fátæki bóndasonur frá Rodman við Ontariovatn. skammt frá kanadisku landamærunum. fór til þorps- ins í nýju skónum sínum og gerðist mikill sölusnillingur í krambúðinni þar. Hann þénaði tíu dollara á viku og giftist senn ungri saumastúlku frá Kanada, Jcnnie Creighton. Hann tók 300 dollara að láni og hóf sinn eigin rekstur. Árið 1879 opnaði hann fyrstu Woolworth verslunina í Lancasterí Pennsylvantuog varð það undirrótin að ævintýralegum auði fjölskyldunnar. Þá var afi 27 ára. 32ja ára hafði hann eignast 25 verslanir í fimm ríkjum Bandaríkjanna. Hann var 43ja ára, þegar hann opnaði aðalskrif- stofurnar í New York. Jennie amma komst nú að því að hún var flugrík, því beint gegn henni við Fimmta stræti bjuggu Vanderbilt hjónin í stærsta tbúðarhúsi í.New York. Þar voru 137 herbcrgi og 37 starfsmcnn auk 16 einkennisbúinna þjóna. Oma Jenny og bóndi hennar höföu aðeins 36 her- bcrgi, eða einu færra cn Vanderbilt fjölskyldan hafði til afnota fyrir þjón- ustulið sitt. Því byggði afi stærsta skýjakljúfinn í New York, á Park Place horninu á Broadway. Hann var 60 hæðir og 242 metrar á hæð. Það var sjálfur forsetinn, Woodrow Wilson, sem húsið vígði. Á árunum 1913-1930 var þetta hæsta bygg- ing New York. Síöar komu stærri bygg- ingar, - Crysler Building, Empire State og loks World Trade Center. En um daga gamla Woolworth átti enginn hærra hús. Jennie amma ók nú í leirljósum Ren- ault með bilstjóra klæddan í föt af sama lit og veifaði til grámyglulegs almúgans. Saumakonunni sem eitt sinn var og hafði eignast þrjár dætur þótti nú sem hún væri Kleopatra að aka um bakka Nílar og væri hún að veifa til hinna fornu Egypta. Mamma Móðir Barböru Hutton var næstelsta dóttir Jenny og margt dreif á daga þeirrar konu. Hún gerðist um hríð ástmær Bud Bovier, glaumgosans, sem var faðir Jackie Kennedy. Hún var þá 33ja ára og dóttirin Barbara aðeins sex ára hnokki, sem lék sér að brúðum er báru mynd helstu kónga og hertoga í Evrópu. Móðirin, Edna, var óhamingjusöm í hjónabandi sínu með föður Barböru, Franklyn Hutton, sem var mikill gleði- maður. Hann var kauphallarbraskari og slyngur sem slíkur, en mjög gefinn fyrir konur og vín. Edna hafi litla stoð af móður sinni í Kleopötruhlutverkinu og tók því að halla sér að flöskunni að dæmi manns síns. Barbara sagði síðar um móður sína: „Hún hékk við barinn á Plaza-hótelinu og spurði þjóninn með full hárri röddu hvort hann grunaði hve langt væri um liðið, frá því er maður hennar hefði síðast sængað með sér." Bud Bouvier var staddur á barnum við eitt slíkt tækifæri og hann greip bráðina. Edna var ástkona hans, uns hann gerðist þreyttur á uppátækjum hennar og lét hana róa. Herra Hutton vissi ekki hve illa konu hans leið, enda hafði hann öðrum hnöppum að hneppa. Hann hafði þá nýlega komist í tygi við sænska leikkonu, Monica von Fursten að nafni. Edna Hutton tók sér herbergi á leigu á Plaza, fór í nýjasta kvöldkjólinn sinn, setti á sig alla skartgripi sína og gleypti stryknin. „New York Times" sagði þann 3ja júní 1917: „Hún hafði verið látin í margar stundir. þegar stofustúlka fann hana. Hr. Franklyn Hutton bar áð skömmu síðar. Hann kom frá sumarhúsi sínu í Bay Shore á Long Island. Frú Hutton á eitt bam. Barböru..." Faðirinn hafði verið úti á Long Island um nóttina ásamt Monicu von Fúrsten og nú fór Barbara líka út á Long Island. en ekki þó til föður síns, heldur afa síns. í höll hans þar, „Winfield Hall" voru 60 herbergi, 13 svefnherbergi, ballsalur, sundlaug og tennisvöllur, að ógleymdum 18 bílum í bílskúrnum. Á dyrnar á hverju svefnherbergi var skráð með gullstöfum í hvaða stíl það væri innrétt- að: Lúðvík 14 . Lúðvík 15., Marie Antoinetta. Á dyrum svefnherbergis afa sjálfs stóð „Napoleon Bonaparte," enda svaf hann í rúmi keisarans gamla. Þegar borðað var stóð þjónn á bak við stól afa. en hjúkrunarkona á bak við stól ömmu. Á bak við stól Barböru stóð barnfóstran. Barbara var ljóshærður telpuhnokki með stór og björt augu, heiðblá. „Þjónustufólkið sagði að ég hefði haft postulínshúð," sagði hún síðar. Afi var orðinn mesta skar, þótt hann væri aðeins 65 ára, og leið af þunglyndi, sem stundum braust fram í reiðiköstum. Hann fór stundum í bíltúr með Barböru og var þá ekið þegjandi að Woolworth turninum. Þegar þangað kom ýtti hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.