Tíminn - 12.02.1984, Page 3

Tíminn - 12.02.1984, Page 3
SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 ' 3 Caukur á Stöng veitingahús, Tryggvagötu 22, sími 11556 BÍLASÝNING /ngvar Helgason h/f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI S33560 LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýnum framhjóladrifs - og fjórhjóladrifs bíla Bíla sem láta ekki að sér hœða í ófœrðinni IMISSAN MICRA „Fisléttur, frískur bensínspari, sem leynir á sér“ sagði Ómar Ragnarsson í yfirskrift á grein sinni í DV 29/12 sl. í greininni segir m.a. „en mér fannst bíllinn betri, en ég átti von á, þægilegri og skemmtiiegri, en vonir stóðu til, og það virtist vera erfitt að fá hann til að eyða bensíni svo nokkru næmi, þótt frísklega væri ekið.“ NISSAN MICRA GL kr. 259.000.- NISSAN MICRA DX kr. 249.000.- NISSAN CHERRY Einn vinsælasti og þrautreyndasti fjölskyldubíllinn á íslandi í meira en 10 ár. Fáðu þér NISSAN CHERRY nákvæmlega eins og þú hefur óskað þér hann, þ.e. 4ra gíra, 5 gíra eða sjálfskiptan. Þú getur valið milli þriggja vélastærða - þriggja eða 5 dyra og ótal lita. NISSAN CHERRY 1000 DX kr. 261.200.- NISSAN CHERRY 1500 GL sjálfsk. kr. 319.500.- Loksins, loksins, loksins er komin ný sending af Trabant árg. ’84 og nú er hinn sívinsæli Trabant með ýmsum endurbótum eins og t.d. höfuðpúðum, sportlegri felgum, 12 volta pottþéttu rafkerfi, betri hljóð- einangrun o.fl. - Trabant Station kr. 102.000.- Trabant fólksbíll kr. 99.000.- Tökum flestar geröir eldri bfla upp í nýja. VERIÐ VELKOMIN OG AUÐVITAÐ VERÐUR HEITTÁ KÖNNUNNI HIGH OELÍVERY VAN 4WD subaru Highroof Van, fjórhjóladrifinn: Þeir hjá Subaru eru þeirrar skoðunar að gróf torfærutæki eigi engan einkarétt á fjórhjóladrifi. Subaru Highroof 4WD er sparneytin, rúmgóð og þrælsterk sendibifreið. En hún ber leynivopn innan klæða. Það er fjórhjóladrifið. Með einu handtaki breytist þessi auðmjúki þjónn í ófærujötun sem gera má enn sterkari með því að skipta í lága gírinn. Subaru Highroof Van 4WD kr. 225.000.- subaru Hatchback, fjórhjóladrifinn: Það kemur sér illa fyrir marga að komast ekki til vinnu þegar færð er slæm. Ert þú kannski einn þeirra? Eða ert þú einn af þeim sem hafa gaman af að takast á við ófærðina og bjóða henni byrginn? Þú þarft ekki tröllvaxinn jeppa. Subaru Hatch- back er svarið. Hann gerir ófærðina að spennandi leik og þjónar þér þess á milli eins og viljugur og skemmtilegur gæðingur. Subaru Hatchback, beinskiptur með vökvastýri kr. 396.000.- Stór-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.