Tíminn - 12.02.1984, Page 11

Tíminn - 12.02.1984, Page 11
SUNNUDAGllR 12. FEBRUAR 1984 ’í 11 Til sölu hjá Bílasölu Guðfínns Toyota Crown diesel árg. mi Bílasala Guðfínns sími 81588 Jarðeigendur Hef kaupendur að góðum bújöröum. Hef kaupanda að jörð með aðstöðu til fiskræktar. Hef kaupanda að litlu lögbýli eða eyðibýli til skógræktar. Hef kaupendur að eyðibýlum. i; usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími: 21155. Verk Kristmanns Guð- mundssonar gefin Lands- bókasafni íslands. ■ Að honum látnum gáfu dætur hans, Ninja, Randí, Vildís, Hrefna, Ingilín og Kaðlín, Landsbókasafni íslands þann hluta bókasafns hans, er í voru verk skáldsins bæði á frummálunum, íslensku og norsku, og í þýðingum á fjölda tungumála, ennfremur ýmis safnrit, sem hann átti eitthvert cfni í. Þá eru margvísleg verk, er hannsneri á íslensku. Alls er þessi bókagjöf 455 bindi prentaðra rita. Þótt Lansbókasafn íslands kappkosti að draga að verk íslenskra skálda og rithöfunda hvaðanæva, voru um 3U bindi í þessum hluta gjafar Kristmannsdætra, er safnið átti ekki fyrir, mestmegnis erlendar úgáfur. Hið sama má segja um mikið safn af úrklippum úr erlendum blöðum og tíma- ritum, er sögur og þá einkum smásögur Kristmanns birtust í á sínum tíma. En þær úrklippur hafði skáldið látið binda inn í átta bindi. Einsog nærri má geta, átti Landsbóka- safn Islands fyrir einungis sumt af þessu efni, enda erfitt að henda reiður á því og afla þess. Auk hins innbundna úrklippusafns eru í gjöfinni miklar syrpur af úrklippum úr bæði innlendum og erlendum blöðum með grein- um Kristmanns sjálfs - og skrifum annarra um verk hans, og eru hin síðari einkum mikilsverðar heimildir hverjum þeim, er kanna vill rithöfundarferil Kristmanns Guðmundssonar. Gegnir raunar furðu, hve vel skáldinu hefur tekist að halda saman verkum sínum og því, sem um þau hefur verið ritað, svo víða sem rit hans hafa dreifst um veröldina. Sýningin mun standa nokkrar vikur á opnunartíma Safnahússins, mánudaga til föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöpp- um. Daihatsu Runabout árg. '82 Peugoetst. Disel árg. 75 Nissan Sunny árg. ’83 Dodge Colt árg. 76 Wartburg st. árg. ’82 Volvo 144 árg. 71 Fíat 125 P árg. ’80 Datsun 120Y árg. 75 Saab 96 árg. 74 Saab 900 árg. ’81 Zuzuki Alto árg. ’82 Bifreiðarnar verða tii sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 13.2.’84, kl. 12-17. Tiiboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 14.2.’84. Atvinna Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við nýtt sambýli fyrir fjölfatlaða á Akranesi. Menntun og starfsreynsla í þágu fatl- aðra er æskileg. Umsóknir um starfið þurfa að berast fyrir 15. febr. til Svandísar Pétursdóttur, Bjarkargrund 35, 300 Akranesi eða Snorra Þor- steinssonar, Bórgarbraut 61, 310 Borgarnesi sem einnig veita nánari upplýsingar. Svæðisstjórn Vesturlands. HAÞROUD HONNUN ’84 SAMANBURÐURINN SEGIR ALLT SEM ÞARF 1. FIAT UNO .346 STIG VERÐ KR. 233.000.- ÁRG. '84 2. PEUGEOT 205 .325 — — - 260.000— 3. VOLKSWAGEN Golí. . .156 — - - 320.000.- 4. MERCEDES 190 .116 — 5. MAZDA 626 . 99 — Hér Jbírfum viö verö á nokla- 6. CTTROEN BX . 77 — um bílum sem sagt er aó séu 7. AUSTIN Maestro.... . 70 — sambœrilegir vid FIAT UNO. 8. HONDA Prélude. . . . . 38 — Með því ad skoöa veröin og 9. OPEL Corsa . 32 — lokaröö í kjörinu á bíl ársins 10. ALFA ROMEO 33. . . . . 30 — 1984 sést aö UNO er besti bíll- 11. TOYOTA CoroUa.. . . . 16 — inn og á besta veröinu. 12. BMWSérle 3 . 9 — 13. TOYOTA Camry . 7 — VERÐ KR. 320.000.- ÁRG. ’84 14. NISSAN Micra . 4 — — - 253.000,- 15. DAIHATSU Charade. . 0 — — - 265.000,- 'Uno! SELDI BILL Á ÍSLANDISÍDUSTU MANUÐI EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.