Tíminn - 12.02.1984, Side 17
iti( ! ■,'jHé'J'í XI fi'JOAU J/ÍAWt:
SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984
Jörð til sölu
Óskað er eftir tilboðum í jörðina Ytra-Holt, Dalvík.
Tilboð berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldr-
aðra, 620 Dalvík fyrir 25. febrúar 1984.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Rafn Arnbjörnsson
í síma 96-61358.
Dalvík 13.1.1984
Stjórn Dalbæjar
Ráðunautsstarf
Búnaðarsamband Suðurlands óskar eftir að ráða
héraðsráðunaut sem tæki til starfa 1. apríl nk.
Verkefni væntanlega fjölþætt bæði á sviði búfjár-
ræktar og jarðræktar.
Nánari upplýsingar gefur Hjalti Gestsson Selfossi.
Búnaðarsamband Suðurlands.
15
Ungtfólk, blað gefið út af Æskulýðsráði
ríkisins, hefur hafið göngu sína. Þar er í 1.
tbl. greint frá hlutverki, stefnu og störfum
Æskulýðsráðs ríkisins. Farið er í heimsókn í
Ársel og rætt við forstöðumann þess, Árna
Guðmundsson og unglinga, sem stunda
staðinn. Fjallað er um tölvuleiktæki, hvort
þau séu saklaus skemmtitæki, eða beinlínis
skaðleg. Sagt er frá Kristilegu skólahreyfing-
unni. Þá er sagt frá verkefninu Gagnvegir,
sem kynnt var í Æskunni í haust, en þar er
ungt fólk hvatt til að eiga viðtöl við fólk yfir
sjötugt og skrifa síðan stutta frásögn af því
helsta sem bar á góma. Stefnt er að því að
gefa þessi viðtöl út í bókarformi. Skýrt er frá
félagslífi í grunnskólanum í Njarðvík. Rætt
er við Níels Árna Lund, formann fram-
kvæmdanefndar alþjóðaárs æskunnar 1985.
Ritstjóri Ungs fólks er Níels Árni Lund.
ÚTBOÐ
Hvolsvöllur
Framkvæmdanefnd um byggingu Suðurgötu 15-17, Kefla-
vík, óskar eftir tilboðum í að fullgera 2ja hæða fjölbýlishús
að innan.
í húsinu verða 3 hjónaíbúðir, 9 einstakiingsíbúðir auk
sameiginlegs rýmis.
Grunnflötur hússins er 657 m!og brúttórúmmál 3248 m3.
Húsinu skal skila fullfrágengnu að innan, 31. mars 1985.
Afhending útboðsgagna er hjá Jóni Kristinssyni, Tjarnar-
götu 7, Keflavík og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins frá þriðjudeginum 14. febrúar 1984, gegn kr.
5.000.00 skilatrygigngu.
Tilboðum skal skila til Jóns Kristinssonar, Tjarnargötu 7,
Keflavík eigi síðar en miðvikudaginn 29. febrúar 1984 kl.
14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum.
F.h. framkvæmdanefndar,
tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
^Húsnæðisstofnun ríkisins
ZETOR 7045 70ha.
FJórhjóladrifinn
Tilbúinn í ófærðina
Raunverð til bænda
kr. 298.000.-
(Gengi 9/2 ’84)
Einstök ÍSTÉKK kjör
Útborgun V3 Lán til 6 mán.
m/jöfnum afborgunum Vb
Skammtímalán tii rétthafa
stofnláns V3
Fullkominn búnaður
Hljóðeinangrað upphitað öryggis-
hús með útvarpi
Kaldstart - sérstaklega gang-
öruggur í kuldum
Stjórnbúnaður á dráttarkrók og
beisli í ekilshúsi
Tectyl ryðvörn
Nú er hver síðastur að kaupa ZETOR 7045 á þessu frábæra verði,
því við eigum aðeins 6 véium óráðstafað
Dráttarvél sem nýtist allt árið - Frábær í snjó og ófærð og við ailar erfiðar aðstæður
ZETOR MEST SELDA DRÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI
urriboðtö:
ÍSTÉKKf
IstensK-tekKneska verslunatfelagió h.f
Lagmúla 5. Simi 84525. Rey