Tíminn - 12.02.1984, Side 20

Tíminn - 12.02.1984, Side 20
Fjall nef nt „Chomolungma” Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2 og fimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending víslievKlSng Fimmta vísbending 1. Tíbetar nefna fjallið „Chomo- lungma" ■% Leiðangur lautinants Bury reyndi fyrstur að klífa það 1921 En ekki tókst það samt fyrr en 1952 ...Það gerði Sir Edmund Hill- ary Þetta er hæsta f jall í heimi 2. Þetta fylki Bandaríkjanna hefur verið kallað „Silfur- ríkið" Nafn þess mun þýða „hið snævi þakta" Þangað fara margir Banda- ríkjamenn til þess að giftast eða skilja. Enda eru þar borgirnar Reno og Las Vegas. Þar er eyðimörk mikil, kennd við nafn þessa fylkis. 3. Þessi fjölskylda var hin ríkasta i Evrópu á fyrri öldum Ættfaðirinn, Hans að nafni, lést í Augsburg 1409. En synirnir Andreas og Jakob margfölduðu auð hans. Þeir eru taldir hafa stofnað fyrsta bankaveldi Evrópu. Heilu konungsdæmin áttu líf sitt undir miskunn þeirra. 4. Eitt sinn hét þetta land Cale- donia Saga landsins hefst með trú- boðsferð heilags Columba 563 e. Krist. Löngum hafa landsmenn elt grátt silfur við Englendinga. Enn í dag á aðskilnaðarstefn- an góðu gengi að fagna meðal þeirra. Þar ganga karlar i pilsum við hátíðleg tækifæri. 5. Um skeið var hann ritari hjá Ulstrup landfógeta. En unni þó skáldskapnum meira en ritarastarfinu. Hann fæddist norðanlands 1807. Hann dó úr slæmu fótbroti. Hann orti: „Nú andar suðrið sæla vindum þýðum“ 6. Hann var landstjóri á dönsku eyjunni Als, en hrökklaðist þaðan til íslands Það var þegar Prússar her- námu Als árið 1864 Hann varð stiftamtmaður og landshöfðingi á íslandi. En varð eftir það yfirborgar- stjóri í Kaupmannahöfn. Aðfornafni hét hann Hilmar. 7. Þessi listamaður fæddist í Kaupmannahöfn 1770 Faðir hann hét Gottskálk Þorvaldsson. Lengst af starfaði hann á Ítalíu. Dómkirkjan á skirnarfont eftir hann. Stytta af honum er í Hljóm- skálagarðinum. 00 ■ Eftir orrustuna við Actium var hann valdamesti maður í Róm. Hann setti ríkinu nýja stjórn- arskrá árið 27. f. Krist. Hann sendi Ovidius skáld í útlegð. Hann nefndist „hinn mildi" eða „hinn göfugi". Á hans dögum fæddist Kristur. 9. Hann var skírður Francois- Marie Arouet Hann ólst upp í skóla jesúita og lagði síðar stund á laga- nám með litlum árangri. Fyrsta leikrit hans „Ödipus“ var frumsýnt 1718 Eina sögu hans hefur Halldór Laxness þýtt Það er auðvitad „Birtmgur" ■ o Hún átti sér gæludýr, ugluna „Aþenu“ Guð vitraðist henni 16 ára og sagði henni að koma og þjóna sér. Ung, árið 1853, gerðist hún forstöðukona sjúkrahúss. Og starfaði sem hjúkrunar- kona í Krimstriðinu 1853- 1856 Hún var kölluð „Konan með lampann" Svör við spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.