Tíminn - 12.02.1984, Page 24

Tíminn - 12.02.1984, Page 24
VSH VIDEO M/FJARVISTÝRINGU Verð kr. 39.950 Staðgr. m FISHER VHS-P-520 Fisher býður einnig upp á hið vinsæla VHS kerfi. P-520 hefur allt það sem þú þarfnast. Þráðstýringu með stillingu fyrir hægspólun, hraðspólun, kyrrmynd og upptökutakka. P-520 hefur einnig að sjálfsögðu 7 daga upptöku- minni ásamt 5-földum myndleitunarhraða. Einnig er hægt að stilla á hálfan hraða. Með sjálfvirkri spólun til baka, „digital“ teljara og„audio dubbing“. Klassa tæki á frábæru verði. Staðgr. 39.950.- FISHER Hl Fl SYSTEM 300 VASADISKÓ PH-65 Einfalt, traust en samt í háum gæðaflokki, líkt og önnur Fisher tæki. PH-65 er svarið í orkukrepp- unni, enda einstaklega sparneytið. PH-65 ertil í rauðumog silfurgráum lit. Kr. 2.450.- Fyrir hinn hagsýna höfum við rétta ferðatækið, vandað en samt ódýrt. Útvarpið er með LW-MW og FM bylgjum. Segulbandið er gott og með innbyggðum hljóðnemum og „Expander system". Gjöf sem gleður. Staðgr. 5.379.- Kr. 5.662.- PH-855L PH-835 ★ MAGNARI: ★ UTVARP: ★ PLOTUSPILARI: ★ SEGULBAND: ★ HATALARAR: ★ SKAPUR: 2X25 sínu vött. „Auto-loudness“ FW-LW-MW. Ljósadíóður fyrir fínstillingu á útvarps stöðvum. Stereo/Mono skiptir fyrir FM bylgjuna. Hálfsjálfvirkur. Reimdrifinn með „synchronous AC“ raf mótor. Beinn tónarmur með stillingar fyrir nálaþunga og hliðarrás- um. Lyfta fyrir tónarm. „Metal“, „Crom“ og „Normal“ stillingar, „Dolby Nr.“ Snerti- takkar, hraðspólun, „Record mute“ stilling. Frábærir „3way“ hátalarar 75 sínu vött. Pottþéttur hljómui og vandaður frágangur. Glæsilegur viðarskápur með glerhurð og glerioki og grindui fyrir hljómplötur. Verð kr. 22.950.- sta^. Ást við fyrstu sýn, enda frábært tæki með glæsilegt útlit. Nett og lipurt í notkun. Útvarp og segulband eru í hærri klassanum og hefur segulbandið 15 laga sjálfleitara og „Metal“, „Crom“ og „Norrnal" stillingar. Sérstakt „Expander system" gerir síðan útsláttinn á Steríó hljóminn. Er með fjögurra bylgju útvarpi, FM-LW-MW og SW, sem er sérstak- lega næmt. Tækið fæst í þrem litum; rauðum, dökkbláum og hvítum. Er þetta ekki toppurinn í dag, eða hvað? Staðgr. 8.868.- Kr. 9.335.- Iní kemur og semur LAGMÚLA 7 REYKJAVÍK-SÍMI 85333 SJÖNVARPSBÚDIN Greiðslu- skilmálar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.