Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 Kvennadeild Skagfirðinga- f élagsins í Reykjavík er meö fund í Drangey Síðumúla 35 miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Á fundinum verða kynntir nýir réttir úr eldhúsi Mjólkursamsölunnar. Heimilt er að taka með sér gesti. Óháði söfnuðurinn Félagsvist á fimmtudagskvöld, 16. febrúar kl. 8.30 í Kirkjubæ. Verðlaun og kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík er með félagsfund í Drangey, Síðumúla 35. í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Á fundinum verða kynntir nýir réttir úr eldhúsi Mjólkursamsölunnar. Heimilt er að taka með sér gesti. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30. (Ath. breyttan fundardag.) Stjórnin. Hið íslenska sjóréttarfélag: Fræðafundur Fræðslufundur í Hinu islenska sjóréllarfclagi verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar n.k. kl. 17.00 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: lljálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, flytur erindi, er hann nefnir: „Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMO“. Að loknu framsöguerindi verða almennar um- ræður. Fundurinn er öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjórétl, siglingamálefni og alþjóðleg samskipti hvattir til að fjölmenna. Trúnaðarmannafundur kennara mótmælir lífskjaraskerðingu Sameiginlegur trúnaðarmannafundur kennara úr Reykjavík og Reykjaneskjör- dæmi 8/2 1984 samþykkir eftirfarandi: 1. Fundurinn mótmælir harðlega hinni harka- lcgu árás á lífskjör launafólks. Með stefnu Litasjónvarp í happdrættisvinning Dregið var í happdrætti Sumargleðinnar þann 15. okt. s.l. og var meðal vinninga Kolster 20“ litasjónvarp frá Sjónvarpsmið- stöðinni hf. Síðumúla 2. Á þessari mynd sést hvar vinningshafinn, Sigrún Guðjónsdóttir tekur við tæki sínu, ásamt ábyrgðarskírteini til þriggja ára, úr hendi verslunarstjóra Sjónvarpsmiðstöðvar- innar hf, Más Elísonar. Tæki Sigrúnar var einnig 400. tækið sem selt hefur verið af Kolster litasjónvörpum s.l. 6 mánuði. sinni hefur ríkisstjórnin stefnt fjárhagsaf- komu fjölda heimila í voða. Kaupmáttur hefur aldrei verið lægri undanfarna áratugi. Á það skal bent að þrátt fyrir 3ja ára háskólanám eru byrjunarlaun kennara aðeins 14.792 kr. 2. Ríkisstjórnin hefur í baráttu sinni við verðbólguna aðeins gripið til eins ráðs, þess að lækka verðbólguna með því að taka 25-30% af launum almennings og annað ekki. 3. Fundurinn krefst þess af ríkisstjórninni að hún beiti öðrum aðgerðum í baráttu sinni við verðbólguna en þeirri að skerða launin stórlega og gera Island að einu mesta lág- launasvæði Evrópu. Ef ekki nást samningar nú á næstu dögum er leiðrétta kjör launafólks verulega er ekki um annað að ræða en grípa til harðra aðgerða er duga til að ná aftur þeim launum er tekin hafa verið af launafólki. Fundurinn lýsir yfir fyllsta stuðningi við baráttu launafólks í Straumsvík fyrir leiðrétt- ingu launa sinna og hvetur launafólk til að sameinast í harðri baráttu fyrir mannsæm- andi launum fyrir dagvinnu og til varnar íslenska velferðarþjóðfélaginu er byggt hefur verið á undanförnum áratugum. Útivistarferðir Helgarferð 17.-19. febr. Tindfjöll í tunglskini. Fá sæti laus. Skíða- göngur og gönguferðir. Fararstjóri verður hinn eldhressi Jón Júlíus Elíasson. Tunglskinsganga fimmtudagskvöldið 16. febr. kl. 20. Fjörubál á Gjögrunum ef aðstæður leyfa. Sunnudagur 19. febr. NÝTT! Fjöruferð á stórstraumsfjöru: 1. Morgunferð kl. 10.30 með heimkomu kl. 13.30 2. Heilsdagsferð með brottför kl. 10.30 3. Hálfsdagsferð með brottför Id. 13. Verð 200 kr. og frítt f. börn. Fjölbreytt fjörulíf. Margt að skoða á strandlengjunni frá Hvalfjarðareyri um Kiðafellsá að Saurbæ. Ferð til kynningar á Esju og umhverfi Gullfoss í klakaböndum kl.10.30 ef aðstæður leyfa. Fylgist með í símsvaranum: 14606. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, vestanmegin (bensínsölu) Sjáumst. Ferðafélagið Útivist DENNIDÆMALAUSI „Þegar þeir verða búnir að koma upp geimstöð þarna uppi, segist Wilson ætla að útvega mér vinnu þar. “ Geðhjálp fyrirlestur á fimmtudag Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð- hjálpar á Geðdeild Landspítalanum í kennslustofu á 3. hæð fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20. Ingólfur S. Sveinsson geð- læknir og Sigurrós Sigurðardóttir félagsráð- gjafi tala um endurhæfingu geðsjúkra. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Tónleikar Tónlistarskólans Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika á Kjarvalsstöðum miðvikudaginn 15. febrúar n.k. og hefjast þeir kl. 21.00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt, einsöngur, ein- leikur á píanó, fiðlu, víólu, celló og óbó. Þá verður einnig flutt verk fyrir átta celló eftir Heitor Villa-Lobos. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. anitoi f»«»"»«rrh,^m„„|Hl . ....... Gengisskráning nr. 31 - 14. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.410 29.490 02-Sterlingspund 41.652 41.765 03 Kanadadollar 23.574 23.638 04—Dönsk króna 2.9465 2.9545 05-Norsk króna 3.7854 3.7957 06-Sænsk króna 3.6286 3.6385 07-Finnskt mark 5.0179 5.0316 08 Franskurfranki 3.4876 3.4971 09-Belgískur franki BEC ... 0.5240 0.5254 10—Ruissneskur franki 13.1306 13.1664 11-Hollensk gyllini 9.55153 9.5412 12-Vestur-þýskt mark 10.7314 10.7606 13-ítölsk líra 0.01743 0.01748 14-Austurrískur sch 1.5227 1.5268 15-Portúg. Escudo 0.2162 0.2168 16-Spánskur peseti 0.1885 0.1890 17-Japanskt yen 0.12540 0.12574 18—írskt nund 33.101 33.191 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6019 30.6853 -Belgískur franki BEL .... 0.5104 0.5118 Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 10-16 febrúar er í Háaleitis Apótekl. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarf jörður: Hafnarijarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opíð i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Logregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið . og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. ,Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 -ogkl. 19 tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Visthelmilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til |d. 20. St. Jósefsspítall, Hafnarfirði. Heimsóknariim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 «119.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. - SÁÁ. Fræöslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. - Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Sfmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnariirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakl borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokiö nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 ki. 9 til kl. 10 virka daga.' Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn viö Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdelld, Þinghoitsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kj. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Ðókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasatn, Hofsvallagötu I6,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. .10-11 og 14-15. . 2-12-05

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.