Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 fyrst og fremst um álagninga- reglur og aðþrengda framtelj- endur, heldur eigið skinn og viðbótar gálgafrest, því hann hafi verið manna seinastur að skila framtölum í gcgnum árin. Krummi .. . ...Fram, fram teljum og forð- um okkur háska frá! Miðvikudagur 15. febrúar 1984 dropar á abriel HÖGGDEYFAR QJvarah I uti r Hamarshöfða 1 TALSVERT HEFUR MID- AD í SAMKOMULAGSÁTT — milli íslendinga og Elkem ■ Samninganefnd um stóriðju, l'ulltrúar Elkem og Sumitomo koma í dag saman til fyrsta sameiginlega viðræðufundarins í Tokyo í Japan, en áður, þ.e.a.s. í gær og fyrradag fundaði nefnd- in einvörðungu með fulltrúum Elkem með það að markmiði, að aðilar gætu samcinast um af- stöðu til þess hve mikla hlutdeild Landsvirkjun eigi að fá í ágóða Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, þegar verksmiðj- an fer að skila hagnaði, áður en Japanirnir koma inn í um- ræðuna, því talið er að þeir muni ■ Þingsályktunartillaga úm sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og íslcndinga er á hrgðferð í gcgnum Atþingi. Að tlllögunni standa þingmenn úr , öllum þingflokkum og er hún á þó íeið að kannaðir verði til fullaustu möguleikar á sam- komulagi við Grænlendinga um sainciginlcg hagsmunamál, sér- ■ sfaklega varðandi vcrndun fiski- stofna og fiskveiðar, og leita reynast þungir á bárunni, hvað varðar hækkun raforkuverðsins, í hvaða formi sem slík hækkun kann svo að verða ákveðin. Að sögn Guðmundar G. Þór- arinssonar, eins nefndarmanna í stóriðjunefndinni, sem Tíminn náði tali af í Tokyo í gær, þá hefur talsvcrt miðað í samkomu- lagsátt mcð Norðmönnunum og íslendingunum, en enn eru Norðmennirnir ekki reiðubúnir að fallast á þá kröfu íslending- anna að Landsvirkjun fái í sinn hlut þriðjung ágóða verksmiðj- jafnframt nánari samvinnu þeirra ríkja, sem liggja að fiski- miðum norðarlega á Atlantshafi, um verndun og nýtingu fiski- stofna og önnur sameiginleg hagsmunamál. Tillagan var lögð fram í gær og þegar tekin á dagskrá og Eyjólf- ur Konráð Jónsson mælti fyrir henni og síðan var hún send til nefndar. Stefnt er að því að unnar, þegar hún fer að skila hagnaði, en þess er vænst að svo verði innan tíðar. Viðræður þessara aðila munu standa út næstu viku, og að þeim loknum er þess vænst að ís- lendingarnir komi heím með drög að samkomulagi um I8% eignarhlutdeild Sumitomo í Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga, og að þar verði jafnframt ákvæði um að Japan- irnir tryggi markað a.m.k. 20 þúsund tonna af framleiðsiu verksmiðjunnar á ári hverju. tillagan verði afgreidd þegar á morgun, fimmtudag. Að sjálfsögðu er tilllaga þessi fram komin vegna tilboðs Efna- hagsbandalagsins til Grænlend- inga að greiða þeim fé til að fiskiskip bandalagsríkjanna fái að veiða í grænlenskri fiskveiði- lögsögu. Málinu er hraðað til að ýta á eftir samningaviðræðum við Grænlendinga sem fyrst. -O.Ó. Borgarráðsfundur ■ gær: Skuggahverfið og Fjalakötturinn til borgarstjórnar ■ Borgarráðsfundur vísaði í gær tveim ágreiningsefnum til borgarstjórnar til lokaaf- greiðslu, skipulagsmálum Skuggahverfisins og ákvörðun um leyfi til eiganda Fjalakatt- arins til að rífa húsið, en eins og fram hefur komið hér í blaðinu hefur komið fram sú afstaða meirihluta borgar- ráðsmanna, þ.e. fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins að engin efni séu til þess að borgin kaupi húsið til friðunar og að ef röksemdir friðunarmanna standist eigi það að vera í verkahring Þjóðminjasafns og menntamálaráðuneytis að á- kvarða þar um. Borgarverkfræðingsembætt- ið hefur sem kunnugt er fjallað um athugascmdir við skipu- lagshugmyndir varðandi Skuggahverfið og hafnað at- hugasemdunum öllum. Þar sem ágreiningur varð um málið í borgarráði var því einnig vísað til borgarstjórnar í gær. -AB Tillaga um sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og íslendinga Á hraðferð í gegnum alþingi sr'Tí.iO - Kv.mH? ivfe .* Laun heimsins eru vanþakklæti ■ „Sá kann ekki að bæta annars brók, sem berlæraður er sjálfur", heitir grein sem Kristján frá Djúpalæk skrifar í síðasta Helgar-Dag á Akur- eyri, þar sem hann fjallar m.a. um síðustu afrek iðnaðarráð- herra í Z-málinu. „A Islandi hafa menn fundið sér ýmis kjörsvið í verndarmál- um, cinn vatnsfall, annar hciðaland, þriðji refi. En iðn- aðarráðherra var sem í fleiru frumlegur. Valdi hann sér til að fórna lífi fyrir bastarð þann úr stafrófinu sem zeta kallast og er að hálfu stafurinn s.“ Lýsir Kristján síðan hver örlög zetunnar urðu á aiþingi, og síðan endurreisn hennar í iðn- aðarráðuneytinu er Sverrir komst þar til valda... „En hér fór sem oft áður að sjaldan launa káifar ofeldi: Hvalurinn gleypti Jónas, sem mun hafa verið hvalverndunarmaður og sennilega verið að bursta í honum tennurnar, selurinn dreit hringormi í þorskinn okkar, svo jafnvel Portúgölum ofbýður, og zetan felldi Sverri á klofhragði. Já, það má segja að laun heimsins séu vanþakk- læti. En af þessu má nú læra, kæri iðnaðarráðherra og þingmaður minna gömlu, strjálbýlu ná- stranda eystra! Láttu nú endanlega af baráttu fyrir lífi zetunnar. Hún segir ekkert meira en ess og fleirum en þér torrætt hvar hún á að standa.“ Sighvaturá seinni skipunum? ■ Þeir voru margir skatt- greiðendurnir sem önduðu léttar sl. föstudag er fjármála- ráðherra framlengdi framtals- frest um viku, eftir að Sighvat- ur Björgvinsson varaþingmað- ur hafði bent honum á að álagningarreglur væru ekki á hreinu áður en framtalsfrestur rann út. Illgjarnar tungur segja að Sighvatur hafi ekki hugsað ■ Tveir reykkafaranna voru hífðir upp í kranabflnum og sendir inn í íbúðina utanfrá. Tímamyndir Árni Sæberg. Eldur í fbúd á fjórdu hæð á Laugavegi 24: FJÓRIR REYKKAFARAR LEITUDU AÐ FÓLKI — en íbúdin reyndist mannlaus ■ Slökkviliðið í Reykjavík var kallað úl í fyrrinótt kl. 3 að Laugavegi 24, en þar var eldur laus á fjórðu hæð hússins. Mik- inn reyk lagði út úr íbúðinni er slökkviliðið kom á staðinn og voru þegar sendir inn fjórir reykkafarar, tveir um inngang- inn frá götunni' og tveir voru hífðir upp með kranabílnum og fóru inn í íbúðina að utan, þar sem talið var að fólk væri í íbúðinni. Ibúðin reyndist hins- vegar mannlaus. Að sögn slökkviliðsins gekk slökkvistarfið greiðlega en nokkrar skemmdir urðu á íbúð- inni vegna reyks og vatns. Elds- upptök eru ókunn. -FRI ■ Slökkviliðsmenn að störfum á Laugavegi 24. Suðurlandsvegur Aftur ófær ■ Suðurlandsvegur við Mark- arfljót varð aftur ófær kl. 15.00 í gær þegar óx í Markarfljóti í gærmorgun vegna úrkomu og fljótið flæddi fyrir enda bráða- birgðavarnargarðs sem hlaðinn hafði verið við Stóra Dimon. í fyrrinótt tókst að gera við skörðin þrjú sem komu í veg- inn en í gær rann úr þeim aftur og cinnig kom eitt nýtt skarð fram. í samtali við Tímann í gær- kvöldi sagði Stefán Kjartans- son vegaverkstjóri á Hvolsvelli að unniö yrði í nótt við að reyna að grafa klakastífluna, sem veldur flóðunum, úr fljót- inu. Ef það tekst verður hægt að gera við veginn í dag. ■ „Verkfallið kemur til fram- kvæmda um leið og skipið kemur aftur til íslands ef ekki verður búið að ganga frá samningum um þessi mál. Það er hins vegar ekki talin ástæða til að leggja niður vinnu meðan skipið er í erlendri höfn,“ sagði Guðmund- ur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, í samtali við Tímann í gærkvöldi. Sjómannafélagið hafði boðað vcrkfall háseta á Fjallfossi Eim- skipafélags íslands frá og með hádegi í dag. Telur félagið að áhöfn skipsins sé ekki full- mönnuð samkvæmt gildandi kjarasamningum. „Þeir eru að- eins með þrjá undirmenn á þilfari það er að segja bátsmann og tvo háseta. Við teljum að það eigi að vera sex undirmenn á þilfari, bátsmaður, fjórir hásetar og við- vaningur," sagði Guðntundur. Guðmundur sagði að forsvars- menn Sjómannafélagsins væru nú í samningum við skipafélögin 'um breytingar á þessum mönn- unarreglum. Félagið setti sem skilyrði að ef undirmenn væru færri en núgildandi kjarasamn- ingar kveða á um yrði það að koma undirmönnum á viðkom- andi skipi til góða á einhvern hátt. Hann sagði að nokkur skip í flotanum væru nú undir- mönnuð og að Sjómannafélagið hefði gefið útgerðunum frest til 15. mars næst komandi til að bæta úr því. Ef það hins vegar yrði ekki gert kæmi vel til greina að fara út í harðar aðgerðir um borð í viðkomandi skipum. -Sjó. Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs HEDD Skemmuveg* 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 5AMVINNU TRYGGINGAR 8cANEWAKA ARMULA3 SIMI 81411 FJAUfOSS NADI AD SIGLA ÁDUR EN VERK- FALUÐ TÓK GILDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.