Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1984 33 — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp eftirmiðdagssaga: frá Brighton Lestur nýrrar eftirmiðdagssögu „Klettarnir hjá Brighton“ eftir skáld- ið Graham Greene, hefst í útvarpinu í dag. Að sögn þýðanda sögunnar, Hauks Sigurðssonar, sem einnig mun lesa söguna í útvarpinu. gerist saga þessi í Brighton á Englandi. Hún segir frá 17 ára gömlum dreng að nafni Pinkie. Hann kynnist bófa- flokki sem stundar smáglæpi í borg- inni, og verður síðan einskonar for- ingi hópsins eftir að sá fyrri er drepinn. Pinkie er alinn upp við fátækt og ástleysi og miskunnarleysi og harka verður mjög ríkt í skapgerð hans. í borginni er svo annar fínni bófa- flokkur, sem stjórnað er af Collieoni. Sá hópur stundar aðallega fjársvika- mál og ber miklu meira úr býtum en hópur Pinkie. Milli hópanna magnast síðan mikil spenna og samkeppni um það hvorir eigi að ráða undirheima- lífinu og fjármálalífinu í borginni. Inn í allt þetta spinnst síðan sam- band Pinkie við 16 ára gamla stúlku að nafni Rósa, sem vinnur á veitinga- stofu. Pinkie grunar að Rósa viti eitthvað um glæpastarfsemina og reynir að ná valdi yfir henni. Ákveð- ur hann að reyna að giftast henni til þess að hún yrði ekki vitnisbær gegn honum í réttarsal. Pá kentur til Miðvikudagur 15. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ágústa Ágústsdóttir ialar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Ás- geirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Halvdan Sivertsen og Asa Krogtöft syngja og leika norsk lög 14.00 „Klettarnir hjá Brighton'1 eftir Gra- ham Green Haukur Sigurðsson bryjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 7. þáttur: Sinfónísk tónlist. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið -Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (13) 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. * • ■ Graham Greene, ríthöfundur sögunnar mikil réttlætiskona að nafni Ida Arnold, sem telur að hennar hlutverk sé að berjast gegn óréttlæti hvar sem hún sér það framið. Vill hún því koma í veg fyrir að Rósa lendi í klóm stráks sem er á kafi í glæpum. Spennuna í sögunni sagði Haukur fvrst og fremst milli foringja glæpahópanna annars vegar og milli Pinkie og Idu um Rósu. Belgsá Jórunn Olafsdóttir frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal les grein úr Hlin, ársriti islenskra kvenna og fjallar hún um Kristínu Gunnlaugsdóttur. b. Söngfélag- ið Gígjan á Akureyri syngur Stjórnandi: Jakob Tryggvason. 21.10 Pianókonsert nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven Daniel Chorzempa leikur. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. febrúar 18.00 Söguhornið Midas konungur Sögu- maður Ólafur H. Jóhannsson. Umsjón- armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Skólasystkin Stutt fræðslumynd frá UNESCO um barnaskóla í Sviþjóð. 18.30 Vatn i ýmsum myndum Annar þáttur. Fræðslumyndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning - 13. Þoka . Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.05 Reykjavíkurskákmótið Skákskýr- ingaþáttur frá 11. alþjóðlega Reykjavik- urskákmótinu 1984, 14.-26. febrúar. Umsjón Gunnar Gunnarsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður '20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp á tímamótum Stutt frétta- mynd um þróun gervihnattasendinga og kapalsjónvarps i Bretlandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo 15 km ganga karla. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. ★★★★ Hrafninn flýgur ★★ Bláa þruman ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★★ Det parallelle íig I Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjöggoð ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.