Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 2
■ Varnargarður á austurbakka Markarfljóts brast einnig á sunnudaginn og fiæddi þá yfir ■ , Markarfljót flæddi vestan við Stóra Dímon yfir aurana. Stórir biiar komust þó yfir á aurunum ræktarlönd Vestur Eyfellinga. Til vinstri sést klakastíflan sem olli því að fljótið braut niður í gær þar sem gamli Fljótshliðarvegurinn liggur undir vatni. garðinn á þessum stað. RJUFfl KlflKA- í MARKARFUÓTI — svo haegt var að hef ja vidgerd á varnargarðinum vid Stóra Dímon ■ Suðurlandsvegur við Markarfljót er enn ófær þar sem hann er grafinn sundur á þrem stöðum. Vegagerðar- mönnum á Hvolsvelli tókst í gær að grafa í gegn um klakastífluna Sem olli því að fljótið flæddi yfir varnargarð- inn við Stóra Dímon, þannig að hægt var að hefja viðgerð á varnar- garðinum. Enn er óvíst hvenær þeirri viðgerð lýkur og þá hvenær hægt er að gera við skörðin í veginum, en viðgerð stóð yfir í alla nótt. -GSH ■ Eins og sést er ekkert áhlaupa- verk að gera við varnargarðinn sem brast þegar klakastífla kom í Mark- arfljot á sunnudag. Þessi mynd var tekin í gær, þegar vegagerðarmenn á Hvolsvelli unnu að viðgerð garðsins. Markarfljotsbrú séð úr lofti í gær. Tímamyndir Árni Sæberg. ■ Vegagerðarmönnum tókst í gær að rjúfa klakastífluna vestan við Dimon, sem olli þvi að fljótið braut sér leið yfir Markarfljótsaura. Þarna sést staðurinn þar sem stíflan var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.