Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 16 dágbók Óháði söfnuðurinn Félagsvist á fimmtudagskvöld, 16. febrúar kl. 20.30 í Kirkjubæ. Verölaun og kaffiveit- ingar. Takið með ykkur gesti. Börn og skilnaðir Almennur fræðslufundur á vegum Foreldra- félags Æfingaskóla K.H.Í. verður haldinn í sal skólans fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Fyrirlesarar verða sálfræðingarnir Álfheið- ur Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Stjórnin Vetrarfagnaður Stúdentafélags MK Stúdentafélag Menntaskólans í Kópavogi heldur vetrarfagnað sinn föstudaginn 17. febrúar kl. 21-3 í Stúdíó55/Manhattan/Auð- brekku 55, Kópavogi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða ýmis önnur fjölbreytt skemmtiatriði svo sem söngur, sjónhverfingar og Ijúfskopsárar minningar úr upp- og niðurgangi í skólalíf- inu. Allir stúdentar úr MK eru velkomnir og hvattir til að mæta. Frá Breiðfirðingafélagi Viö minnum á spilakvöldiö í Domus Medica, föstudaginn 17. feb. sem hefst kl. 20.30. Dansað til kl. 2.00. Skemmtinefndin Safnaðarheimilið Borgir-Kópavogi Mætum öll í „Fjölskyldubingó" að Borgum, Kastalagerði 7, sunnudaginn 19. febrúar kl. 15. Ágæt verðlaun. - Kaffi á könnunni. Kvöldvaka Ferðafélagsins verður haldin þriðjudaginn 21. febrúar, kl. 20.45 á Hótel Hofi, Rauðarárstfg 18. Guö- mundur Hafsteinsson, veðurfræðingur mun fjalla um veður og veðurspár og sýna myndir til skýringar. Veður er snar þáttur í okkar daglega lífi og hvergi fær umræða um veður jafn góðan hljómgrunn og meðal fslendinga. Ferðafélaginu er því mikið ánægjuefni að geta boðið þeim mörgu sem sækja kvöld- vökurnar upp á fræðsluefni um veðrið. Þetta er tækifæri sem hinir fróðleiksfúsu ættu ekki að missa af. Hádegisverðarfundur Kvenréttindafélags íslands Kvenréttindafélag fslands heldur hádeg- isverðarfund að Lækjarbrekku fimmtudag- inn 16. febrúar og hefst hann kl. 12 á hádegi. Kynnt verða launamál kvenna, en þau mál hafa verið mikið í brennidepli að undan- förnu. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna og Samtaka kvenna á vinnumarkaðn- um munu koma á fundinn og segja frá samtökum sínum, og þeim aðgerðum sem í gangi eru. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, svo og allir þeir sem áhuga hafa á málinu. Stjórnin Prestafélag Suðurlands heldur fund mánudaginn 20. febrúar kl. 20:30 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli t Garðabæ. Fundarefni: Staða og starfshættir Sýnodunn- ar, frummælendur eru séra Guðmundur Þorsteinsson, séra Ólafur Oddur Jónsson og séra Úlfar Guðmundsson. Umræður um áfengismál í Árbæjarskóla Brennheitar umræður í Árbæjarskóla fyrir börn og fullorðna um áfengismálin verða laugardaginn 18. febr. kl. 14-17. Krakkarnir segja sitt álit eftir vinnu í umræðuhópum með aðstoð kennaranna. Fullorðnirogungl- ingar skiptast á skoðunum. Hvað er rætt um áfengismálin á Alþingi? Landsfrægur skemmtikraftur kemur og segir sitt álit á áfenginu. Foreldra- og kennarafélag Árbæjarskóla F ramkvæmdanef nd um launamál kvenna efnir til funda Framkvæmdanefnd um launamál kvenna efnir til funda á 8 stöðum á landinu um kjaramál laugardaginn 18. febrúar 1984. Fundarstaðir eru: Reykjavík (Hótel Borg), Stykkishólmur, ísafjörður, Akureyri, Egils- staðir, Vestmannaeyjar, Selfoss, Keflavík. Aðalfundur Kattavinafélags íslands veröur haldinn aö Hallveigarstöðum 26. þ.m. og hefst kl. 14. Stjórnin DENNIDÆMALAUSI „ Af hverju ertu að kveðja mig núna? Ég sem var alveg að koma:“ Daníel Ó. Eggertsson, frá Hvallátrum, Rauðasandshreppi, Langholtsvegi 132, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Hans verður síðar getið í íslendingaþáttum Tímans. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30. (Ath. breyttan fundardag.) Stjórnin. Hið íslenska sjóréttarfélag: Fræðafundur Fræðslufundur í Hinu íslenska sjórcttarfélagi verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar n.k. kl. 17.00 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, flytur erindi. er hann nefnir: „Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMO“. Að loknu framsöguerindi verða almennar um- ræður. Fundurinn er ölium opinn og cru félagsmcnn og aðrir áhugamenn um sjórétt. siglingamálcfni og alþjóðleg samskipti hvattir til að fjölmenna. Geðhjálp fyrirlestur fimmtudag Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð- hjálpar á Geðdeild Landspítalanum í kennslustofu á 3. hæð fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20. Ingólfur S. Sveinsson geð- læknir og Sigurrós Sigurðardóttir félagsráð- gjafi tala um endurhæfingu geðsjúkra. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Ferðanefnd BSRB Finnlandskynning að Grettisgötu 89 Ferðanefnd BSRB efnir til leiguflugs til Helsinki frá 30. júní til 16. júlí n.k. og gefst þátttakendum þar kostur á mismunandi ferða- tilhögun á mjög hagstæðum kjörum. Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30verður haldin Finnlandskynning í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89. Þar verður sýnd kvikmynd, kynnt land og þjóð og lýst ferða- leiðum og gistiaðstöðu. Jafnframt gefst kost- ur á að panta í ferð þessa. Gengisskráning nr. 30 - 13. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.260 29.340 02-Sterlingspund 42.054 42.169 03-Kanadadollar 23.495 23.560 04—Dönsk króna 2.9793 2.9874 05—Norsk króna 3.8068 3.8172 06-Sænsk króna 3.6459 3.6558 07-Finnskt mark 5.0527 5.0665 08-Franskur franki 3.5187 3.5284 09-Belgískur franki BEC .... 0.5301 0.5315 10-Svissneskur franki 13.2674 13.3037 11-Hollensk gyllini 9.6226 9.6489 12-Vestur-þýskt mark 10.8565 10.8862 13-ítölsk líra 0.01757 0.01762 14-Austurrískur sch 1.5396 1.5438 15-Portúg. Escudo 0.2171 0.2177 16-Spánskur peseti 0.1901 0.1906 17-Japanskt yen 0.12527 0.12562 18-írskt pund 33.459 33.550 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6125 30.6957 -Belgískur franki BEL 0.5151 0.5165 Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 10-16 febrúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opió til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apótekí sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Veslmannaeyja: Opið virká daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið ogsjúkrabíll 11100. Hafnarfjöróur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíl! 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkviliö 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15 til kl. 16 -og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabilt 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á .vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170,‘v, Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknarfjmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og.kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknarlím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. - Kvóldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirðí, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið ’ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. _ 13.30 til kl. 16. ’ Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. • Lokað í júlí. i Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ’ opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júli. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki 11 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 slmi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.