Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR16. FEBRÚAR 1984 15 krossgáta tyndasögur 1 m 7 U /3 4273 lárétt I) Ásjóna. 5) Stafurinn. 7) Op. 9) Handlegg. lljFornafn. 12) Neitun. 13) Róö. 15) Þjálfuð. 16) Öðlast. 18) Borðir. Lóðrétt 1) Fella úr gildi. 2) Box. 3) 51. 4) Straumkast. 6) Iðnaðarmaður. 8) Smá- ræði. 10) Skolla. 14) Hitunartæki. 15) Sturluð. 17) Vein. Ráðning á gátu No. 4272 Lárétt 1) Ágengur. 6) Tau. 7) Rói. 9) Man. 11) Er. 12) Kg. 13) Pat. 15) Far. 16) Óla. 18) Nálægur. Lóðrétt 1) Ádrepan. 2) Eti. 3) Na. 4) Gum. 5) Rangrar. 8) Óra. 10) Aka. 14) Tól. 15) Fag. 17) Læ. bridge ■ Pað er hálf snautlegt að stela fyrst lit andstæðinganna, stela síðan af þeim samningunum og spila sjálfur bútinn þegar hinir eiga öruggt geim, fá svo bútinn gefinn, og komast að því á eftir að tap varð á spilinu Norður S.A96 H.G98 T.A8532 L.95 S/Allir Vestur Austur S.G754 S.KD1032 H.K1063 H.4 T.D10 T. KG764 L.D74 Suður S. 8 H.AD752 T. 9 L. 86 L. AKG1032 Spilið kom fyrir í dasnska meistara- mótinu í kvennaflokki og við eitt borðið sátu Sonja Sörensen ogTove Duhn AV: Vestur Norður Austur 1 H 2S pass pass pass pass 1S 3 S Suður 1 L 2H pass Petta eru óneitanlega kröftugar meld- ingar í AV og NS var varla láandi að þær fyndu ekki hjartalitinn á eftir. Suður spilaði út laufás og kóng og síðan þriðja laufinu til að láta norður trompa drottninguna í borði. Austur yfirtrompaði og spilaði hjarta og þegar suður ætlaði að spara ásinn sinn varð hún að fara með hann heim. AV fengu því 140 fyrir spilið. En það varð til lítils því við hitt borðið spiluðu NS 6 hjörtu. Eins og sést er það ágætis samningur en í þessari legu fór hann 2 niður, 200 . til NS og 2ja impa tap í spilinu. Hvell Geiri Þeir hafa þekkt Hermenn! BéfarniT'*!jy mig. hafa látið vita af mér!' jÚt með ykkur, þorparar. Lurkurhinn Ijóti krefst þess! © Buils j Dreki Móðir þín, elsku móðir þín. . (snökt snökt).. ^3rr=.— © Bulls Hún sagði það nærri því. Við komumst að því áður en við förum^ Svalur Kubbur Með morgunkaffinu Þannig fór um sjóferð þá. Þar með varð draumur minn um að verða besti steppdansarinn í heimi að engu. - Það þýðir ekkert fyrir þig að rífast við mömmu þína, ef hún er búin að ákveða sig. Þú verður bara að bíða eftir að hún skipti um skoðun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.