Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1984 VANDAÐAR PLOTUR VIÐRÁÐ ANLE GT VERÐ & m H Fáanlegar úr gjalli eða vikri PANTANIR: Bíldshöfða 3, sími: 91-85833 og hjá Iðnverk h/f Nóatúni 17, 105 Rvk. Símar: 91-25930 og 91-25945 Eigum til sýnis og sölu URSUS 1004 100 ha. Ekin rúmar 500 vinnust. Öll ný yfirfarin og í mjög góðu standi. Vélinni geta fylgt: Keðjur - Snjótönn og Ripper. Eigum ýmsar aðrar notaðardráttarvélar á góðu verði, Hringið eða komið og gerið okkurtilboð. VÉIáBCCG Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80 FÖRUM VARLEGA! ||XF IFERÐAR Auglýsing frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins til allra þeirra er framleiða, flytja inn, dreifa eð sýna kvikmyndir. * • Samkvæmt lögum nr. 33/1983 um bann viö ofbeldiskvikmyndum og reglugerð nr. 800 frá 21. des. 1983 er hafin skoðun og merking allra myndbanda sem ætluð eru til dreifingar og opinberra sýninga. Menntamálaráðuneytið hefur sent frá sér dreifibréf til þeirra aðila sem hafa með höndum útleigu á myndböndum og það hefur upplýsingar um. Meö auglýsingu þessari eru allir þeir sem hafa með höndum útleigu á myndböndum en ekki hafa fengið umrætt dreifibréf, beðnir að hafa samband við Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, sími 25000 (91) og leita nánari upplýsinga um framkvæmd ofan- greindra laga og reglugerða. Menntamálaráðuneytið 10.2 1984 Til sölu Heybindivél, International 430 Upplýsingar í síma 93-4232 \Íbí1I m mWiTiBTfíKKin UTÍUH \ié\\ fnWfuWrr Kvikmyndir Sími 78900 SALUR 1 CUJ0 Splunkuný og jafnframt stórkostleg mynd gerö eftír sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í milljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennumyndum Aðahlutverk: Dee Wallace, Chrlstopher Stone, Danlel Hugh-Kelly, Danny Pinatauro Leikstjóri: Lewis Teague Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hækkað verð SALUR2 Daginn eftir (The Day After) THE DAY AFTER Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hun hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og THEDAYAFTER. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo- beth Williams, John Cullum, John Lithgow. , Leikstjóri: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 SALUR 3 Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Borrd er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grin i há- marki. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, ian Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Lelkstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby Sterio. Sýndkl. 5,7.30 og 10 SALUR4 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Sýnd kl. 5 La Travíata Sýnd kl. 7 Hækkað verð Njósnari leyniþjónustunnar Sýnd kl. 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.