Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.02.1984, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1984 — Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp EGNBOGir rt io ooo A-salur Frumsýnir: Götustrákarnir SCASPlSt* FJW801S Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarísk litmynd, um hrika-' leg örlög götudrengja i Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni ■ - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15. B-salur Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, | eftirmetsölubókMartinGray.með | Michael York Birgitte Fossey. islenskur texti. Sýnd kl. 9.05 Hver vill gæta barna minna? ÍA. Raunsae og afar áhrifamikil kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þuda að finna börn- um sínum annað heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 C-salur OCTOPUSSY* roi.™’mooRi «rb»ssJAMES BONOIXt?'. „Allra tima toppur, James Bond“ með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.40,9 og 11.15. D-salur: Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar - Aðalhlutverk Bessi Bjarnason. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. . # þjOdi.kikhOsid Tyrkja-Gudda í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn. Sveyk í síðari heimstyrjöldinni 4. sýning föstudag kl. 20 uppselt Skvaldur Laugardag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning Laugardag kl. 23.30 LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Sunnudag kl. 16 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20 sími 11200. 1 i.HikiTi.M; lyiiVKlAVlKi IK - Gísl I kvöld uppselt Sunnudag kl. 20.30 Hart í bak 40. sýning föstudag kl. 20.30 • Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjar- bíói Laugardag kl. 23.30 síðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 20 uppselt Sunnudag kl. 20 Miðillinn og Síminn Þriðjudag 21. lebrúar kl. 20 Laugardag 25. febrúar kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til 20 simi 11475. lonabíó 28* 3-n-82 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francís’Ford Copp- ola „Apocalypse Now“ hlaut á sínum tima Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóðupptöku auk fjölda annarra verðlauna. Nú sýnum við aftur þessa stórkostlegu og umtöluðu kvikmynd. Gefst því nú tækilæri til að sjá og heyra eina bestu kvik- mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Myndin ertekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása StarescoDe Stereo. Sýnd kl. 5 og 9 • Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi t1384 Næturvaktin (Niaht Shift) Bráðskemmtileg og fjörug, ný. bandarisk gamanmynd í litum. Það er margt brallað á næturvakt- inni. Aðalhlutverkin leika hinirvin- sælu gamanleikarar: Henry Winkler, Michael Keaton. Mynd sem bætir skapið i skammdeginu. isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 2F2-2U40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson ....outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn Irá Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Tónleikar kl. 20.30 .0*1-89-36 A-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trlp.. and wind up in some vcry funny joints. 6kc Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og i algeru banastuði. íslenskur texti Sýndkl. 5,7,9 og 11 B-salur Bláa Þruman. (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, hölund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarlleiri ún/alsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. '28*3-20-75 Looker Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd um auglýsinga- kóng (James Coburn) sem svifst einskis til að koma fram áformum sinum Aðalhlutverk: Albert Finney, James Coburn og Susan Dey. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 . Bönnuð innan 14 ára „Ég man þá tíð“ aftur kl. 11.00: Oftast um 50-60 lög á biðlista ■ Aðalatriðið er, að nú þarf fólk ekki að leggja á minnið annan tíma en kl. 11.00 á mánudögum og fimmtu dögum", sagði Hermann Ragnar Stefánsson. umsjónarmaður þáttar- ins: „Eg man þá tíð" sem e.r óskalaga- þáttur fyrir aldrað fólk - „í raun eini tónlistarþáttur Útvarpsins fyrir fólk á þessum aldri", að sögn Hcrmanns Ragnars. Um áramótin sagði hann tímasetn- ingu fimmtudagsþáttarins hafa verið breytt. En aldrað fólk sé vanafast og hafi líkað breytingin illa. Málið var tekið til athugunar og ákveðið að færa þáttinn aftur á sinn fasta tíma, þ.e. kl. 11.00 mánudaga og fimmtu- daga, frá og með 16. febrúar. Óskir til þáttarins koma bæði sím- leiðis og bréflega. Hermann Ragnar, sem stjórnar 100. þættinum 1. mars n.k., sagðist aldrei hafa haft undan - oftast séu um 50-60 lög á biðlista en í hvern þátt komist ekki nema um 10 lög. Þann hálfa annan klukkutíma sem hann svarar í símann vikulega fái hann hins vegar oft um 20 hringing- ar auk 10-20 bréflegra óska á viku. „Þegar ég fæ t.d. bréf frá heilu elliheimili með 43 heimilismönnum sem biðja hver um sitt lagið - eins og ég fékk frá Höfn í Homaíirði um daginn - þá stækkar biðlistinn ört“, sagði Hermann Ragnar. Á Höfn sagði hann það fastan sið að allir Fimmtudagur 16. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Karl Matthíasson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadótlir les þýðingu sína (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. .10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (ótdr.).Tónleikar. 11.00 Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Hjalað I hálfkæringi Arnþór Helga- son ræðir við Eirík Stefánsson fyrrv. kennara frá Hallfreðarstöðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Green Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (2). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fitzwilliam-kvart ettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 i Fís-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj / Blás- ara-kvintettinn í Fíladelfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Al stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Hratt flýgur stund I Skagafirði Um- sjónarmaður: Örn Ingi (RÚVAK). 21.30 Gestur i útvarpssal Simon Vaughan ■' syngur lög eftir Alexander Borodin og heimilismennirnir 43 komi sér fyrir í setustofunni með kaffisopa áður en hver þáttur byrjar og hlusti á hann saman, eins og á tónleikum. Nýlega kvaðst Hermann Ragnar einnig hafa farið í skemmtilega heim- sókn á elliheimilið Hvamm á Húsa- vík, þar sem heimilismenn séu einnig 43. Frá flestum fékk hann óskir um sérstök lög í þáttinn og enginn kvaðst láta hann fram hjá sér fara. „En það er ekki bara aldraða fólkið sem hlustar á þennan þátt - Það eru margir aðrir sem hafa gaman af að heyra þessi gömlu lög", sagði Hermann Ragnar. -HEI Modest Mussorgský. Hrefna Eggerts- dóttir leikur á píanó. 21.50 „Rökkurtími húmanismans og „Dansinn" Tvær smásögur eftir Jón Yngva Yngvason. Hölundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti i beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17.febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Glæður Um dægurtónlist síðustu áratuga. Lokaþáttur - Brautryðjendur Hrafn Pálsson spjallar við Aage Lorange, Poul Bernburg og Þorvald Steingrimsson um tónlistarlif á árum áður. Hljómsveit I anda útvarpshljómsveitarinnar leikur undir stjórn Þorvalds, Aage Lorange rifjar upp gamlar dægurflugur með hljómsveit sinni og þeir félagar slá botninn í þessa þáttaröð með því að taka lagið saman. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason 21.35 kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Páll Magnús- son og Ögmundur Jónasson. 22.20 Mýs og menn (Of Mice ands Men) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Reza Badyi. Aðal- hlutverk: Robert Blake, Randy Quaid, Cassie Yates, Ted Neeley og Lew Ayres. „Mýs og menn" er um farandverkamenn- ina Lenna, sem er risi með barnssál, og Georg, verndarahans. Þessir ólíku menn eiga saman draum um betra líf, en á j búgarði Jacksons bónda verður Lenni leiksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.25 Fréttir í dagskrárlok. ★★★★ Hrafninn flýgur ★★ Bláa þruman ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★★ Det parallelle íig Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.