Tíminn - 16.03.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.03.1984, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 16. MARS 1984 dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 17. mars 7.00 Vedurfregnir. Frétt. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Sigríður Eyþórsdóttir.- 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 14.00 Landsleikur í handknattleik. Her- mann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Islendinga og sovésku heimsmeistar- anna í Laugardalshöllinni. 14.45 Listalíf, frh. 15.15 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Siðdegistónleikar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur Strengjakvar- tett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti; Neville Marriner stj. / Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókonsert i e-moll eftir David Popper; Richard Bonynge stj. / Filharmóníusveit Berlínar leikur „Tasson", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt; Fritz Zaun stj. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Magnús Einarsson organisti - hálfrar aldar minning Aðalgeir Kris- tjánsson flytur erindi. 20.10 Hljómsveit Werners Muller leikur lög eftir Leroy Anderson. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Vígl- undsdóttir les þýðingu sína (8). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 5. þáttur: Antti Tuuri Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn, sem les upphaf einnar sögu sinnar á finnsku. Síðan les Borgþór S. Kjærnest- ed sömu sögu í eigin þýðingu. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson Jóna I. Guðmundsdóttir les. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Frétir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (24). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00-00.50 Listapopp (Éndurtekinn ‘þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Sunnudagur 18. mars 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur- jónsson prótastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá tónlistarhátíðinni í Bayreuth 1983 Hátíðarhljómsveitin í Luzern leikur. Stjórnandi: Rudolf Baumgartner. Ein- leikarar: Gunnar Larsen og Peter Leise- gang. a. „Ricercare" fyrir sex raddir úr Tónafórninni og b. Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Adagio og allegro í f-moll K. 594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóðritun frá útvarp- inu í Munchen). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju. (Hljóðrit- að 29. jan. s.l.) Prestur: Davíð Baldurs- son. Organleikari: David Roscoe. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 veðurfregnir. Tilkynn- ingar. tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.15 Þáttur af Jóni söðla Júlía Svein- bjarnardóttir tók saman. Flytjendur með henni: Sigurður Sigurðarson og Svein- björn I. Baldvinsson. (Áður á dagskrá 7. janúar 1977). 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir fonlist fyrri ára. ( þessum þætti: Texta- höfundurinn Númi Þorbergs. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Lífriki Mývatns. Arnþór Garðarsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 15. þ.m.: síðari hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Einar Jóhannes- son. a. Klarinettukonsert eftir John Speight. (Frumflutningur). b. „Don Juan", tónaljóð eftir Richard Strauss. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Rýnt í runnann", smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 118.00 Um fiska og fulga, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Ferilorð“ Þórarinn Guðnason les Ijóð eftir Jóhann S. Hannesson. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir ýms tónskáld við Ijóð Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Halldórs Laxness. Jónas Ingimundarson og Jór- unn Viðar leika með á pínaó. 21.40 Útsvarpssagan “Könnuður í fimm heimsálfum1' eftlr Marie Hammer Gisli H. Kolbeins les þýðíngu sina (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Rod McKuen - lagasmiður og Ijóð- skáld Árni Gunnarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þorvaldur Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Jóhannes Gunnars- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög fráliðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudgskvöldi. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskir sóngkvartettar. 14.00 „Eplin i Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Walter og Beatrice Klien leika saman á pianó Fjóra norska dansa op. 35 ettir Edvard Grieg. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristófer Kólumbus. Jðn R. Hjálmars- son flytur 1. erindi sitt al þremur. (Siðari erindin verða á sama tima nk. miðvd. og föstud.). 16.40 Siðdegistónleikar. Hljómsveitin Fíl- harmonia leikur forleik að óperunni „Eury- anthe" eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. 17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðir við eðlisfræðingana Hans Kr. Guðmundsson og Gísla Georgsson um kjarnavopn. (Siðari hluti). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Bragi Magnús- son frá Siglufirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Loftur hefur lipran knörr. Steinunn Sigurðardóttir les frásögu- þátt eftir Ólaf Elímundarson. b. Kór Kenn- araskóla islands syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. c. Einar í Rauðhúsum heimsækir konung. Eggert Þór Bern- harðsson les islenska stórlygasögu úr safni Ólafs Daviðssonar. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (25). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurl. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bernharður Guðmundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál. H. Jónsson. Heimir Pálsson les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málmfríður Sigurð- ardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Sigfús Halldórsson og Freymóð Jóhannsson. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (2). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Bernhard Wilkinson, Haraldur Arngrímsson, James Kohn og Hjálmar H. Ragnarsson leika „Næturljóð l“ fyrir flautu, gítar, selló og píanó eftir Jónas Tómasson / Sigriður E. Magnúsdóttir syng- ur „Þrjú íslensk þjóðlög" i útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson, Pétur Þorvaldsson og Kristinn Gestsson leika með á flautu, klarin- ettu, selló og píanó / Kammersveit Reykja- vikur leikur „Brot" eftir Karólínu Eiriksdóttur; Páll P. Pálsson stj. / Háskólakórinn syngur „Tvo söngva um ástina" eftir Hjálmar H. Ragnarsson; höfundurinn stj. / Einar Jó- hannesson og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika „Þrjú lög“ fyrir klarinettu og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 49.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdis Norðljörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn11 - II. þáttur. Gert eftir sögu Walters Christmas. (Fyrst útv. 1960). Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. 20.40 Kvöldvaka. a. Nú fara þeir sex. Þor- steinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Karlakor Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum11 eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (26.). 22.40 Kvöldtónleikar. Leikin verða lög eftir Friðrik mikla og bræðurna Graun. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 21. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristján Björnsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabit- ur“ eftir Pál H. Jönsson. Heimir Pálsson les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endud. þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 (slenskir „Blúsar11. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (3). 14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá Þýska útvarpinu í Köln. 12. þátt- ur: óperan. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristófer Kolumbus. Jón R. Hjálmars- son flytur 2. erindi sitt. 16.40 Siðdegistónleikar. Enska kammer- sveitin lekur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Reymond Leppard stj. / Fílharmoniusveitin i Bologna leikur Sin- fóniu nr. 1 í D-dúr op. 35 eftir Luigi Boccher- ini; Angelo Ephrikian stj. / Kammersveitin í Stuttgart leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach; Karl Munchin- ger stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ ettir Robert Lawson. Bryndis Víg- lundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýðingu sina (9). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stef- án Karlsson handritafræðingur tekur saman 21.10 „Fantasiestucke11 op. 12 eftir Robert , Schumann. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum11 eftir Marie Hammer. Gísli H. , Kolbeins lýkur lestri þýðingar sinnar (26). , Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (27). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.20 Islensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacq- uillat. a. „Minni Islands11, forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. b. „Choralis'1, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Guðnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabit- ur“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stelánsson. 11.30 Fullar líkkistur af fróðleik. Bergsteinn Jónsson les fyrri hluta sögulegs erindis eftir Leo Deuel í þýðingu Óla Hermannssonar. (Seinni hlutinn verður á dagskrá á morgun kl. 11.15). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tonleikar. 14.00 „Eplin í Eden'1 eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (4). 14.30 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Síðdegistónleikar. Jean-Max Clément leikur á selló Einleikssvítu nr. 6 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach / Edda Erlendsdótt- ir leikur Píanóþætti nr. 1 og 2 eftir Franz Schubert 17.30 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdis Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Tveir einþáttungar ettir Odd Björns- son „Sarma11 og „Söngur næturdrottn- ingarinnar11. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. 21.20 Samleikur i útvarpssal. Sigrún Eð- valdsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika saman á fiðlu og píanó. a. „Tzigane" eftir Maurice Ravel. b. Sónata op. 27 nr. 3 eftir Eugene Ysaye. c. „Teikn" eftir Áskel Más- son. 21.45 „Framavonir11, smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (28). 22.40 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). (Þátturinn endurtekinn n.k. mánudag kl. 11.30). 23.10 Siðkvóld með Gylfa Baldurssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. mars 16.15 Fólk á förnum vegi 18. Ráðhúsið Enskunámskeið i 26 þáttum. 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugengið Sjötti þáttur. Breskur framhaidsmyndaflokkur t sjö þáttum fyrir urtglinga. Þýöandi Veturliði Guðnason. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 „Gætt'að hvað þú gerir, maður11 Skemmtiþáttur sem tekinn var upp víðs vegar i Reykjavik. Aðalhlutverk: Þórhall- ur Sigurðsson (Laddi), Örn Árnason og Sigrún Edda Björnsdóttir. Hófundar: Bjarni Jónsson, Guð.ný Halldórsdótlir og Þórhallur Sigurðsson. Stjóm upptöku: Viðar Vikingsson. 21.40 Rauða akurliljan (The Scarlet Pimp- ernel) Bresk sjónvarpsmynd fjrá 1982. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, Jane Seymour og lan McKelien. Á dögum ógnarstjórnarinnar í frönsku byltingunni hrífur dularfuilur bjarg- vættur marga bráð úr klóm böðlanna. Hann gengur undir nafninu „Rauða akur- liljan”. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.45 Dagskrárlok Sunnudagur 18. mars 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Fríðrik Hjartar flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armái og fleira. Umsjónarmaður Svein- björn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Konuvalið (La Pietra del Paragone) Gamanópera eltir Gioacchino Rossini. Útvarpssinfóníuhljómsveitin i Bratislava i Tékkóslóvakiu leikur, Piero Bellugi stjórnar. Söngvarar: Ugo Beneili, Alfredo Ariotti. Claudio Desderi, Andrej Hryc, Maria Adamcova, Natascia Kuliskova, Sidonia Haljakova o.fl. Einnig kemur fram Slóvanski filharmóníukórinn og Ballett Bratislava-leikhússins. Efrti: Astrubal greifi getur ekki gert upp hug sinn um hverja þriggja kvenna hann skuli ganga að eiga. Hann þykist því hafa tapað aleigunni í fjárhættuspili við araba- höfðingja nokkurn til að sjá hvernig meyjamar bregðist við þessari prófraun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 19. mars 19.35 Tommi og JenniBandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Dave Allen lætur moðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Norðurljós Skosk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Mike Vardy. Aðalhlutverk: Judy Parfitt, Anette Crosbie og Rik Mayall. Susan er vel metinn læknir i Edinborg og ógift. Hún lætur tilleiðast að hýsa ungan leikara meðan á leiklistarhátíð stendur og grunar síst hvaða áhri! það mum hafa á reglubundið líf hennar. Þýðandi Elisabet Guttormsdóttir. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mars 19.35 Hnáturnar Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ungverjaland - Kommúnismi með öðru sniði Bresk fréttamynd frá Ungverja- landi. Að röskum aldarfjórðungi liðnum frá uppreisn Ungverja eru þeir Sovétmönnum tylgispakir i stjórnmálum en lara sinar eigin leiðir í elnahags- og atvinnumálum. Þýðandi og þulur Einar Sigurðsson. 21.10 Skarpskyn skötuhjú 7 Skórnir sendi- herrans Breskur sakamálamyndaflokkur í ellefu þáttum gerður ettir sógum Agöthu Christie. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.95 Þingsjá Hvernig verður fyllt upp i „fjárlagagatið11? Páll Magnússon frétta- maður stýrir umræðum um þetta mál i sjón- varpssal. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Miðvikudagur 21. mars 18. Söguhornið Ljótur leikur Gunnhildur Hrólfsdóttir segir frá. Umsjonarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt Þriðji þáttur. Sænskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Fen og flói Náttúrulifsmynd um dýralil við suðurodda Flóridaskaga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á förnum vegi Endursýning -18 Ráðhúsið Enskunámskeið i 26. þáttum. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Veirur og varnlr gegn þeim Bresk fræðslumynd um veirur og rannsóknir á þeim en þessar örsmáu lifverur eru orsok ýmissa kvilla og larsótta, sem hrjáð hafa mannkynið, allt frá bólusótt til kvelpestar. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.40 Dallas Bandariskur framhaldsmynda- llokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins ónn Þættir úr myndaflokki um gamla búskapar- hætti og vinnubrögð I sveitum. Þættirnir eru gerðir að tilhlutan ýmissa télagasamband á Suðurlandi. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 23. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og auglýsingar 20.35 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson, Kynnlr Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.25 Kastljós Þátlur um mnlend og erlend málelni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 22.30 Sjá heillum horfið er það land... (III Fares the Land) Bresk sjónvarpsmynd frá 1982. Sankti Kilda er óbyggður eyjaklasi undan vesturströnd Skotlands. Síðustu 36 ibúarnir voru lluttir þaðan árið 1930, og liðu þar með undir lok lífshættir sem verið höfðu lítt breyttir um aldir. I myndinni er rakin að- dragandi þess að Sankti Kilda lagðist i eyði og hvernig eyjarskeggjum reiddi al. Þýðandi Sonja Diego. 00.15 Fréttir i dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.