Tíminn - 16.03.1984, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 16. MARS 1984
dágbók
Myndlistarsýning
Magnús V. Guölaugsson sýnir í boði
hollenska safnsins „De Vleeshal" í Middel-
burg dagana 16. mars til 9. apríl. Magnús
lauk námi í Jan van Eyck Academie Maas-
tricht, Hollandi árið 1981 og hefur starfað
hér síðan.
Á sýningunni verða um 30 málverk auk
ýmissa annarra verka. Flest málverkin eru
unnin á þessu og síðasta ári. Þetta verður
áttunda einkasýning Magnúsar og önnur í
Hollandi.
Norræna Ijósmyndasýningin
í Gerðubergi framlengd
Vegna góðra undirtekta hefur verið ákveðið
að framlengja norrænu ljósmyndasýninguna
„Allir vilja eiga börn en enginn unglinga",
sýningunni lýkur sunnudaginn 18. mars.
Laugardaginn 17. mars. verður vörusýning
og ráðstefna fyrir matvælaiðnaðinn og versl-
un í Gerðubergi. 35 fyrirtæki í iðnaði og
umboðssölu kynna vöru sýna. Sýningin er
opin frá kl. 10-20.
Sunnudaginn 18. mars, verður kynning á
starfi því er Gerðuberg býður upp á fyrir
eldri borgara. Allir velkomnir og þó sérstak-
lega eldri borgarar í Reykjavík. Hrím-flokk-
urinn mun spila fyrir gesti.
Frá Listmunahúsinu
Lækjargötu 2
Þar stendur yfir Ijósmyndasýning Guðmund-
ar Ingólfssonar og Sigurgeirs Sigurjónssonar.
Opið virka daga milli kl. 10-18, laugardaga
og sunnudaga kl. 14-18. Lokað mánudaga.
Þetta er síðasta sýningarhelgi á Ijósmynda-
sýningunni.
■ Nína Björk Ámadóttir, höfundur leikrits-
ins Súkkulaði handa Silju.
Leikfélag Akureyrar:
Sýningará Súkkulaði handa Silju um helgina
Leikfélag Akureyrar sýnir nú Súkkulaði
handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur í
Sjallanum á Akureyri. Leikstjóri er Haukur
Gunnarsson, leikmyndarhönnuður Guðrún
Sigríður Haraldsdóttir og ljósahönnuður
Viðar Garðarsson.
Súkkulaði handa Silju fjallar annars vegar
um samband iðnverkakonunnar Önnu
(Sunna Borg) við 14 ára dóttur sína Silju
(Guðlaug María Bjarnadóttir) og hins vegar
um heima þeirra beggja, lífsbaráttu og
helgardjamm móðurinnar og uppreisnar-
gjarna unglinga, vini Silju. Tónlistina, sem er
eftir Egil Ólafsson, og ljóð Nínu Bjarkar
flytja þau Inga og Ingimar Eydal.
Með breytingum hefur Sjallinn reynst
ágætis leikhús og í Mánasal er hægt að fá
ódýra rétti fyrir sýningu ef óskað er.
Um þessa helgi verða tvær sýningar á
Súkkulaðinu í Sjallanum. Sú fyrri er í kvöld
kl. 20.30 og verður dansleikur í húsinu á
eftir, en sú síðari á sunnudagskvöld á sama
tíma.
Flugleiðir og ferðaskrifstofurnar eru með
leikhúspakkaferðir norður á sýninguna.
Kvenfélag
Óháðasafnaðarins:
Aðalfundur félagsins verður haldinn n.k.
laugardag kl. 15 í Kirkjubæ.
Kjötbúr Péturs:
Ný sérverslun með kjöt og aörar matvörur
í 75 ár var Kjötverslun Tómasar Jónssonar,
sem flestum Reykvíkingum var að góðu
kunn, rekin í kjallara hússins að Laugavegi
2 hér í borg. Sú verslun hefur nýverið hætt
starfsemi.
Á Kinn bóginn hafa hjónin Anna Sigríður
Einarsdóttir og Pétur Pétursson. kjötiðnað-
armaður hafið rekstur verslunar í þeim sömu
húsakynnum, þar sem Kjötverslun Tómasar
var áður. Hefur versluninni verið valið heitið
Kjötbúr Péturs. Á húsnæðinu hafa verið
gerðar ýmsar breytingar og endurbætur.
Af hálfu Kjötbúrs Péturs verður lögð
sérstök áhersla á alls konar unnar og óunnar
kjötvörur, einkum þó sérvalið nauta- og
kálfakjöt, kinda- og dilkakjöt, svína- og
grísakjöt og síðast en ekki síst villibráð
margs konar. Þá býður verslunin heitan mat
af ýmsu tagi í hádegi alla virka daga. Verður
verði þessara rétta mjög í hóf stillt.
Ályktun um
húsnæðismál
„Flokksstjórn Alþýðúflokksins átelur
harðlega sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í hús-
næðismálum.
Samkvæmt frumvarpi til lánsfjárlaga er
fyrirhugað að stöðva algerlega nýjar fram-
kvæmdir í verkamannabústöðum og seinka
fram á árið 1985 stórum hluta þeirra bústaða
sem lofað var að afhenda á þessu ári.
Jafnframt er gert ráð fyrir að almenn lán til
nýbygginga og til kaupa á eldri íbúðum
dragist saman um nærfellt fjórðung.
Samkvæmt þessu má áætla að uppundir
1000 fjölskyldur verði fyrir töfum í afhend-
ingu íbúða eða afgreiðslu lána á árinu, ef svo
fer fram sem horfir.
Þrátt fyrir þennan feikilega niðurskurð í
húsnæðislánum hefur ekki einu sinni verið
séð fyrir fé til að standa undir þessum
takmörkuðu lánum og er staðfest fjárvöntun
upp á hundruð milljóna.
Engar tillögur til úrlausnar koma fram af
hálfu ríkisstjórnarinnar og yfirlýsingar ráð-
herra stangast á.
Flokksstjórn Alþýðuflokksins varar ein-
dregið við þessu og krefst þess að húsnæðis-
lánunum verði komið á viðunandi grundvöll
þegar í stað. þannig að mikill fjöldi fólks
verði ekki fyrir stórkostlegum áföllum vegna
vanefnda r(kisstjórnarinnar.“
DENNIDÆMALAUSI
wm
„Engar áhyggjur, Jói. Það getur vel verið að við
séum villtir en það er ennþá gaman. ‘‘
Dagsferðir FÍ
sunnudaginn 18. mars:
1. kl. 10:30 - Gönguferð á Esju. Gengið á
Kerhólakamb frá Esjubergi. Verð kr. 200.00.
2. kl. 13.00 - Hringferð á Reykjanesvita,
gengið um svæðið. Síðan er ekið um Grinda-
vík, Svartsengi og til Reykjavíkur. Fólki er
gefinn kostur á að skoða „Bláa lónið“ í
leiðinni. Þetta er ferð fyrir alla fjölskylduna.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verð kr.
350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Ferðafélag Islands.
Dómkirkjan
Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg-
un laugardag kl. 10. Séra Agnes Sigurðar-
dóttir.
Samband lífeyrisþega
ríkis og bæjar
Árleg skemmtun lífeyrisþega ríkis og bæjar
verður haldin n.k. þriðjudag 20. mars kl. 15
að Hótel Sögu. Fjölbreytt skemmtidagskrá
og veitingar.
Skemmtinefndin.
Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka
( Reykjavik vlkuna 16. tll 22. mars er (
Lyfjaðbúð Brelðholts. Elnnig er Apótek
Austurbæjar oplð til kl. 22 öll kvöld vikunn-
ar nema sunnudaga.
Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
símsvaranr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. t
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill,
læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum síma 8425,
Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabfll i sima 3333 og
i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliðog sjúkrabíll
1220.
Höfn í Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lógregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkviliö 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
íVÍnnustað, heima: 61442.
Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl,
19.00 tilkl. 19.30.
Kvennadelld: Alladagafrákl. IStilkl. 16ogk
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim
sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl
19 tii kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogl: Mánudaga til föstu
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu
lagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tilkl. 19.30.
Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.1581 kl. 16.15 ogkl.
19.30 til kl. 20.
Vlstheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St.Jósefsspltall, Hafnarfirði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 ogkl. 19 8119.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
og kl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. .16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspílalinn vakt frá kl. 08-17
alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i
síma 21230 (læknavakt). Nánah upplýsingar
' um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar ( sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri slmi 11414, Keflavík simi 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og umhelgar simi 41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabllanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum! tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
. —
wwul fa.lMnt.ltu krrtmmnar
Gengisskráning nr. 53 - 15. mars. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.800 28.880
02-Sterlingspund 42.142 42.259
03—Kanadadollar 22.655 22.718
04-Dönsk króna 3.0545 3.0630
05—Norsk króna 3.8641 3.8748
06-Sænsk króna 3.7484 3.7588
07—Finnskt mark 5.1502 5.1645
08-Franskur franki 3.6297 3.6398
09-Belgískur franki BEC .... 0.5471 0.5486
10-Svissneskur franki 13.4983 13.5358
11-Hollensk gyllini 9.9054 9.9329
12-Vestur-þýskt mark 11.1897 11.2208
13-ítölsk líra 0.01796 0.01801
14-Austurrískur sch 1.5890 1.5934
15-Portúg. Escudo 0.2207 0.2213
16-Spánskur peseti 0.1933 0.1938
17-Japanskt yen 0.12860 0.12896
18-írskt pund 34.214 34.309
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.7471 30.8329
Belgískur franki BEL 0.5275 0.5290
Arbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki.
13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júlí.
i Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
i sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
: Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
_ mánud.-föstud. kj. 9-21. Sept.-apríl er einnig
* opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og ■
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasatn, Hofsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki í 1 'h mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.