Tíminn - 18.03.1984, Page 3

Tíminn - 18.03.1984, Page 3
MARS 1984 3 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt Smiðjuvegi 14, sími 77152 Í ÖNDVEGI VERÐA AÐ ÞESSU SINNI: NISSAN CABSTAR Sendibíll á grind. Þögull vinnuþjarkur. WARTBURG PICKUP Sumt verða menn að sannreyna til að trúa. Eitt af því eru hinir frábæru aksturseiginleikar Wartburg. Er það aðal- lega að þakka sjálfstæðri gormafjöörun á hverju hjóli, miðstyrktri grind og framhjóladrifi. NISSAN SUNNY COUPÉ Nissan Sunny — sólskinsbíllinn — er fáanlegur í 14 gerðum. Ein af þeim er Sunny Coupé fyrir þá ungu og ungu í anda. Sunny Coupé er sportlegur og rennilegur með 84 hestafla vél, framhjóladrifi og 5 gíra eða sjálfskiptur. NISSAN SUNNY COUPÉ KR. 332.000,- NISSAN SUNNY FÓLKSBÍLL, 4 DYRA, KR. 315.000,- NISSAN SUNNY STATION Skutbill eða station er ekki réttnefni á þennan glæsilega bil. Linur hans eru of ávalar og sportlegar til þess að merkja megi að hann eigi nokkuð sameiginlegt með öðrum skutbilum. Aðeins eitt tengir hann skutbilum og það er hið mikta innra rými sem veitir þér ómælda ánægju með fjölskyldu og vinum, hvort sem er í ferðalagið eða vinnuna. NISSAN SUNNY STATION KR. 331.000,- VERIÐ VELK0MIN 0G AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT A KÖNNUNNI: INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalunnn/Rauðagerði, sími 33560. Utboð Tilboð óskast í dreifikerfi í Ingólfsstræti og Ingólfsgarð (endurnýjun) fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. mars 1984 kl. 14 eh. INNKAUPASTOFNUN REYKMVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Almennur fundur um kvótakerfið og stjórnun fiskveiða verður haldinn í Sigtúni, Suðurlandsbraut 26, sunnudaginn 18. mars kl. 14.00 Hagsmunaaðilar Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, á morgun, laugardaginn 24. mars 1984, og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, í dag svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.