Tíminn - 25.03.1984, Page 4

Tíminn - 25.03.1984, Page 4
4 SÚSlNUDÁGUR 25. MÁRS 1984 Kvikmyndastjarna á fjóram lýólum Bfll milljónamæringsins Barböru Hutton á íslandi ti!$ illl tlll IIii lltl ■ í húsakynnum Vélsleðamiðstöðv- arinnar, dótturfyrirtækis Gísla Jónsson- ar h.f. á Bíldshöfða, stendur bifreið sem á sér merkilega sögu. Svo mikil viðhöfn er höfð við bíl þennan að yfir honum er ábreiða og fær ekki hver sem er að skyggnast undir hana. Bíll- inn er af Lincoln- gerð frá árinu 1947 og var áður í eigu Woolworthættarinn- ar í Bandaríkjunum en sú ætt var um árabil ein sú ríkasta þar í landi. í Helgartímanum nú fyrir skömmu var harmsaga þessarar ættar rakin í máli og myndum. Einn lesandi blaðsins hafði samband við Helgartímann eftir að hafa lesið geinina og benti á að lúxuskerra í eigu þessarar ættar hefði skipt um eig- endur og væri nú í eigu íslensks manns og bílinn væri líklega að finna í Reykja- vík. Eftir að hafa rannsakað málið hafðist upp á bílnum og núverandi eiganda hans, Þorsteini Baldurssyni og svaraði hann spurningum okkar greið- lega. „Já, það mun vera rétt að bíllinn var í eigu eiginmanns Barböru Hutton, Rewentlow greifa, en hann var einn af mörgum eiginmönnum Barböru á storma- samri ævi hennar. Það er þó ekki alveg öruggt að hann hafi verið sá sem ók honum mest því ég hef líka heyrt að hann hafi verið eins konar leikfangsonar þeirra hjóna,en sá hét Lance og fórst að lokum í flugslysi. Það mun hafa verið árið 1972 að hann flaug Cessna- flugvél IHI 1111 IIIV II i IIII II i sinni á klettavegg í Coloradofylki í Bandaríkjunum. Á þeim pappírum sem bílnum fylgja kemur í Ijós að hann var

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.