Tíminn - 25.03.1984, Síða 18

Tíminn - 25.03.1984, Síða 18
„LENGI MUN KANS LIFA RÖDD Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þridja 3 fjórða 2 ogfimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þríðja vísbending Fjórða vfsoending Fimmta vísbending 1. 1. Umsvifamaður þessi fæddist á Æsustöðum i Eyjafirði 1.9 1899 2. Sendill varð hann hjá Kaupfélagi Eyfirðinga tólf ára 3. Forstjóri SÍS var hann 1946-1954. 4. I bankastjórn Alþjóða- bankans sat hann 1964- 1966. 5. Hann lést 1972. 2. 1. Hann ritaði ferðasöguna „Frá Reykjavík til Odessa“ árið 1934. 2. Þýskar bókmenntir nam hann í Kiel, Berlin og Leipzig. 3. Framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar „Heims- kringlu" var hann löngum. 4. Hann var helsti frum- kvöðull „Rauðra penna.“ 5. Svo ritaði hann „íslenska bókmenntasögu“ 3. 1. Fjall þetta bar yfir borgina Saint Pierre 2. Það er á eynni Martiniq- ue 3. Þann 8. maí 1902 varð ógurieg sprenging i fjallinu 4. Þar fórust 40 þúsund manns. 5. Aðeins einn komst af, fanginn Ciparis. 4. 1. Um hann orti Jóhas Hall- grímsson: „Lengi mun hans lifa rödd... þá isafold er illa stödd. 2. Fæddur var hann á Kú- hóli i Austur-Landeyjum 1807. 3. Hann lauk guðfræðinámi i Kaupmannahöfn 1832 4. En árið 1841 lést hann, hálffertugur að aldri. 5. Auðvitað var þetta einn Fjölnismanna. 5. 1. Þessi eyja tilheyrir Chile, þótt 3000 kilómetra opið haf skilji á milli. 2. Hún telst til Poynesíu en næsta byggða eyja er í 1700 km. fjarlægð. 3. Thor Heyerdal byggði bók sina „Aku-Akú“ á rann- sóknum þarna. 4. Þar eru furðulegir risa- steinhausar. 5. Hún heitir eftir einni stórhátíða kristinna manna. 6. 1. í þessum dal stendur Beinakerling, ein sú fræg- asta á íslandi. 2. Þar eru og Hrúðurkarlar, Langi hryggur og Sléttulág. 3. Þar er Skúlaskeið. 4. Þar er einn hæsti fjall- vegur landsins, fyrst rudd- ur um 1830. 5. Daiurinn liggur á milii Oks og Langjökuls. 7. 1. Þessi drykkur er upp- runninn í borginni Atlanta 2. Að líkindum eru verka- menn í Guatemala ekki á- f jáðir í að neyta hans. 3. Samsetning hans er vel varðveitt leyndarmál 4. Nykomið er hér á mark- aðinn afsprengi hans „Tab.“ 5. Hann er sagður hafa inni- haldið kókain, en örugglega koffein. 00 ■ 1. Rússneska tónskáldið Rimski-Korsakof samdi synfóniska svítu með nafni þessarar konu árið 1888. 2. Helstu upplýsingar um hana eru í riti frá 10. öld. 3. Faðir hennar gaf hana nauðugur húsbónda sínum og mun hún sjálf hafa viljað það. 4. Hún vann fyrir lífi sínu með einum tíma í nætur- vinnu í tvöárogníu mánuði. 5. Mjög fannst manni henn- ar gaman að hlýða á sögur hennar. 9. 1. Þetta ár var Aldo Moro rænt af Rauðu herdeildun- um. 2. Jóhannes Páll fyrsti tók við páfadómi, en lést að 33 dögum liðnum. 3. 900 meðlimir í banda- rískum sértrúarsófnuði frömdu sjálfsmorð 4. Jimmy Carter stóð fyrir Camp David samkomulag- inu. 5. Reykvíkingar fengu fyrsta pylsuvagninn. ■ o 1. Árið 1947 gaf hann út ritið „Vísindamenn allra alda“ásamt þeim Jóni P. Emils og Gunnari Helga- syni. 2. Formaður Félags ungra Sjálfstæðismanna var hann 1957-1959. 3. Hann var forstjóri H. Benediktsson & Co. 1955-1959. 4. Forsætisráðherra varð hann 1974. 5. Og nú er hann utanríkis- ráðherra. Svör við spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.