Tíminn - 25.03.1984, Page 24

Tíminn - 25.03.1984, Page 24
SUNNUDAGUR 25. MARS 1984 HUJTVERK FRÆDSLA cJtf BibUunnaf Hlutverk Málgang UFMH Fréttablað UFMH (Ungt fólk með hlutverk) sem nefnist Hlutverk, er nýkomiðút. Friðrik Ó. Schram er ritstjóri og skrifar ritstjóragrein um Biblíuna á ári Biblíunnar. Þá er „Bæn fyrir sjúkum," eftir Örn B. Jónsson. Síðari hluta viðtals við Guðna Sumarliðason nefnist: - Þjóðin þarf að snúa sér til Drottins. Leiðbeiningar við lestur Biblíunnar, eftir Jerome Kodell Um fjölskylduna heitir grein eftir Vilborgu og Friðrik Schram og er það 2, grein „þegar börnin koma" Orð Guðs til mín, skrifað af Eirnýju Ásgeirsdóttur. Auk þess eru í blaðinu ýmsar smáfréttir. Bjarmi Tímaritið Bjarmi kemur út tíu sinnum á ári. (febr. blaði 1984 er fyrst grein eftir ritstjór- ann, Gunnar J. Gunnarsson og fjallar hún um þjáninguna i heiminum. Þá er Hugleiðing eftir Höllu Bachmann: Bænin. Þýddargrein- ar í ritinu eru: Hrópa af gleði eftir Holger Abyson, Að loknu Lúthersári: Hvað getum við lært af Lúther? og opnugreinin nefnist Hvers vegna ég? eftir Per Arne Dahl. í smágrein frá Kína segir frá kristniboðsstoð í Laohokow í Kína, en þar störfuðu Herborg Ólafsson og Ólafur Ólafsson við kristniboð í þrjú ár. Margar fleiri fréttir og grcinar eru í Bjarma, sem kemur nú út 78. árið. Útgefend- ur eru: Kristilega skólahrcyfingin, Landssam- band KFUM og KFUK og Samband ísl. kristniboðsfélaga. HJÚKMIN ffiuám Þekkir þú vandaða innihurð, pegar pú sérðhana? I áratugi hafa hurðirnar frá Sigurði Elíassyni tekist að hafa hurðirnar léttar, en þær eru notið álits sökum vandaðrar smíði og fallegs efnismeiri og þykkari en áður. Að 1/3 massífar, útlits. Margar nýjungar í framleiðslu og frá- traustar, þola mikið álag og, síðast en ekki síst, gangi innihurða á íslandi hafa átt upphaf sitt veita mun melri hljóðelnangrun. á verkstæði okkar. hekkir þú næst vandaða innihurð, þegar þú Nú kynnum við enn eina nýjung í smíði SELKO sérð hana? ■ innihurða. Með nýrri gerð innleggs hefurokkur AUÐBREKKU1-3 200 KÓPAVOGI SÍMI: 4 13 80 Hjúkrun, tímarit Hjúkrunarfélags fslands, 1. tbl. 1984, er komið út. (inngangs- grein ritstjóra er þess getið, að þetta blað sé tileinkað börnum. Þar er fjallað um óborna einstaklinga, börn á sjúkrahúsum, sársauka- skyn, gildi móðurmjólkur/brjóstagjöf, slys og gæludýr barnanna, auk annars. Þar skrifar t.d. Guðlaug St. Sveinbjörnsdóttir geðhjúkr- unarfræðingur um áhrif áfengis á óborna einstaklinga og segir m.a.: Börn framtíðar- innar eiga ekki að þurfa að líða fyrir það að þeirri mikilvægu vitneskju sem fyrir hendi er nú þegar sé ekki komið á framfæri til verðandi foreldra. Þannig verða þeir og allir aðrir sem þetta mál varðar færari um að búa börnunum sem besta framtíð. Þá er sagt frá norsku samtökunum „Mitt Livstestament“, en þau berjast fyrir því að fólk fái að velja sér eðlilegan dauðdaga. Minnst er tveggja ný látinna hjúkrunarkvenna, þeirra Önnu Jór- unnar Loftsdóttur og Bjargar Pétursdóttur Bachmann. Þórólfur Þórlindsson ritar um menntamál hjúkrunarfræðinga. Fleira efni er í blaðinu. Ritstjóri Hjúkrunar er lngibjörg Árnadótt- ir. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Hallsstaði í Dalasýslu. Góðfjárjörð. Gottrjúpnaland, lax og silungsveiði. Tilboð sendist til Hilmars Jónssonar Birkigrund 2 Kópavogi, fyrir 25. apríl n.k. sem veitir allar nánari upplýsingar sími 91-42342. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Auglýsing Ráðuneytið minnir skipstjóra og útgerðarmenn fiskiskipa á að stöðva ber veiðar þegar því aflamarki er náð, sem tilgreint er í veiðileyfi þeirra. Brot á þessum ákvæðum varðar upptöku afla svo og öðrum viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga og reglu- gerða. Sjávarútvegsráðuneytið. Kærkomin fermingargjöf Kabína rúmsamstæða Bæsuð eik, dýnustærð 200x90 cm. Verð kr. 12.600 Húsgögn og . , . Suðurlandsl mnrettmgar simi se 900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.