Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 21

Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 21
,W I, .*.» f. ‘viWW'VJ’* SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 Ögrandi Smyslov : Castro I. Rf3 Rf6 2. b3 g6 3. Bb2 Bg7 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 cS 7. c4 0-0 8. Rc3 dS 9. Rxd5 Rxd5 10. Bxg7 Kxg7 II. cxd5 Dxd5 12. d4 cxd413. Dxd4t Dxd4 14. Rxd4 Bxg2 15. Kxg2 & ■ Ekki er annað hægt en dást að Smyslov sem 61 árs gamall varð í 2. sæti á millisvæðamótinu í Las Palmas og komst þar með í áskorendaeinvíg- in. En auðvitað vaknar sú spurning því hann komst ekki í áskorendaein- vígin 1967, 70, 76 og 79! í Biel 1976 var hann nærri hnossinu, og deildi fimmta sætinu. Hann var sem sagt aðeins 'A vinningi á eftir Petrosjan, Portisch og Tal sem tefldu síðan til úrslita um tvö sæti í áskorendaein- vígjunum. (Tal komst ekki áfram.) Kolumbíumaðurinn ungi, Oscar Castro er hættulegur sóknarskák- maður. Pað vakti mikla athygli þegar hann sigraði Geller og Petrosjan. (Fyrir síðartalda sigurinn fékk hann heillaóskaskeyti og 100 dali frá Korts- noj sem þá var rétt nýstrokinn!) Kóngabananum unga var ráðlagt að ekki skyldi hann fara út í endatafl gegn gamla refnum. ■ Svarta staðan er erfið, og það hefur verið á flestra vitorði í mörg ár. Ég vann með hvítu gegn Söderborg í Stokkhólmi 1955-’56 og staðan var þekkt löngu fyrr. Satt að segja er staðan það erfið að Smyslov tapaði einu sinni með svörtu gegn Benkö!) 15. . Ra6 16. Hf-dl Hf-c8 17. Ha-cl Kf6 18. Rb5 Rc5? (Kannski var 18. . Hxcl 19. Hxcl Rc5 teflanlegt.) 19. b4 Re6 20. Hxc8 Hxc8 21. Rxa7 Hc2 (Þetta líkist kröftugu mótspili, en er í raun og veru ekki neitt neitt. Hann hefur ekki séð fyrir 23. leikinn.) 22. a4 Hxe2 23. Rc8! b5 (Eftir 23. . Hb2 24. Rxb6 er b4-peðið óstöðvandi.) 24. axb5 Hb2 25. Rb6 Rc7 26. Rdt Kg7 27. b6 Ra6 28. Rc5 Rxb4 29. b7 Rc6 30. Hd7 Ra5 (Reyna mátti 30. . Hb5 31. Ra6 Hb6 32. Hc7 Hxa6 33. Hxc6 Hxc6, þó ekki dugi það til.) 31. Hxe7 Svartur gafst upp. Slíkar skákir eru yfirleitt alltaf unnar af eldri teflandanum. En þegar á þrítugsaldri var Smyslov einn af fremstu enda- taflsskákmönnum heims. Gamli refurinn barnið, en kóngsstaðan er hálf veikluleg. Portisch vippar sér í sókn- ina.) 13. D Rb-d7 14. e4 ■ Kunni maður á annað borð mannganginn, skiptir byrjanafræðin ekki ýkja miklu máli! Smyslov hefur gert fjölmargar uppgötvanir í öllum mögulegum byrjunum, og margar þeirra verið rannsakaðar fram og aftur af öðrum skákmönnum. Hann þurfti ekki þess með að sigra í byrjunum, heldur einungis að fá teflanlega stöðu. Hollenska vörnin hefur aldrei verið í miklu uppáhaldi hjá honum. En í Portoroz kom hann fram með eftirfarandi frumlegheit. Portisch : Smyslov 1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. b3 0-0 6. Bb2 d5 7. c4 c6 8. 0-0 Be6!? (Þessi biskup er vandræða- barnið í hollenskri vörn). 9. Rg5 Bf7 10. Rc3 De8 11. Dd3 h6 12. Rxf7 Dxf7 (Hann losnaði við vandræða- U ■ í fljótu bragði virðist svartur vera með tapað tafl. En hvítur hefur ákveðinn veikleika: c4!) 14. . dxc4! 15. bxc4 Rb6 16. c5 Rc4 17. Bcl Ha-d8 18. Hbl Rd7 (Hxb7 strandar á Rxc5 og allt hvíta miðborðið er í hættu). 19. d5 b5! 20. dxc6 Rxc5 21. Dc2 Aa6 (Hvíti biskupinn er slappur, og c6 veikt.) 22. f4 Bxc3! 23. Dxc3 Rxe4 (Við 24. Dc2 á hann Dd5 25. c7 Hd7.) 24. Bxe4 fxe4 25. a4 Dd5 26. axb5 axb5 27. Bb2 (Smyslov gefur 27. Db4 Dd4t 28. Kg2 e3! 29. Dxe7 Hf-e8 30. Db4 De4t 31. Kgl' e2 32. Hel Hdl!) 27. . Hf6! 28. Bal Dc5t 29. Khl Dxc6 30. Hb-dl e3t 31. Kgl Hd2 32. Hxd2 exd2 33. Bb3 Hd6 34. Dc3 e5 (Lokar hinni hættu- legu skálínu. Ef 35. fxe5 dlD 36. exd6 Dhlt!) 35. Hdl Dc5t 36. Khl De3 37. fxe5 Hd3 Hvítur gafst upp. Byrjunin var ekki upp á það allra besta, en ekki gat Portisch þó hrakið hana. Sú kunnátta, þar sem blandað er saman tærum stöðustíl og hæfilegri ögrun, er mjög mikilvæg. Bæði til að koma andstæðingnum á óvart - og svo fyrir teflandann sjálfan, til að varðveita taflgleðina. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skak Tvö töp lyá Nunn ■ Undanfarin ár hefur svissneski bank- inn Banco del Gottardo gengist fyrir opnum alþjóðlegum skákmótum í Lug- ano. Þátttaka hefur aukist frá ári til árs, og nú voru keppendur um 200 talsins. Meðal þeirra voru 28 stórmeistarar, og stigahæstir Kortsnoj, Spassky, Nunn og Sax. Hinn síðastnefndi hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið, en í Lug- ano hristi hann alla keppinautana af sér, og sigraði með 8 vinningum af 11 mögulegum og tapaði engri skák. í öðru sæti var Nunn með 7 vinninga, en Spassky varð að láta sér nægja 6 1/2 vinning og Kortsnoj 6 vinninga. Þetta var þriðja árið í röð sem Nunn teflir í Lugano, og alltaf hefur hann orðið í 2. sætinu. Tap hans gegn búlgörsku skákkonunni Lemacko varð honum dýr- keypt, en þar missté Nunn sig illa í góðri stöðu. Hvítur: J. Nunn Svartur: T. Lemachko Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. R13 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. d3 (Hvítur vill ekki tefla gegn Marshall- árásinni sem gæti skollið á eftir 8. c3 d5!?) 8. . Bb7 9. Rb-d2 He8 10. Rfl Bf8 11. a4! (11. Bg5 h6 12. Bh4 varalgengast hér áður fyrr. Leikur Nunn er beinskeytt- ari.) 11. . Ra5 12. Ba2 bxa4 13. Bd2 c5 14. Re3 Rc6? (Hreinn afleikur. Svörtum sést yfir næsta leik hvíts sem þó er nærtækur í stöðunni.) 15. Rg5 (Nú strandar 15. . He7 á 16. Rf5, þannig að eitthvað verður undan aðláta.) 15.. He6 16. Rxe6 dxe6 17. Bc4 (Hvítur hefur að sjálfsögðu vinningsstöðu, og þarf aðeins að útfæra verkið. Aðeins „tæknileg úr- vinnsla" eins og stundum er sagt. Eðli- legra virðist að halda í biskupinn og leika 17. Bbl ogsíðarc3). 17.. Ra5 18. Hxa4 Rxc4 19. Rxc4 Rd7 20. Bc3 Dc7 21. Dal (Ekki liggur í augum uppi hvað Nunn er að brölta á a-línunni. Peðið á a6 er dyggilega valdað af biskupnum.) 21.. f6 22. Da2 He8 23. Hal Kf7 24. Hbl Hb8 25. b4? cxb4 26. Bd2 (Ef 25. Bxb4 Bc6 og svartur vinnur skjftamuninn aftur.) 26. . b3! (Nú fer frúin að sýna klærnar.) 27. cxb3 Rc5 28. Ha5 Rxd3 29. Dc2 Dd8 (Ekki 29. . Bxe4? 30. Rxe5t og svarta drottningin fellur.) 30. f3 Hc8 31. Hdl? 31. . Hxc4! og Nunn gaf skákina. Eftir 32. Dxc4 Db6t 33. Khl Rf2t 34. Khl Dglt 35. Hxgl Rf2 er hann mát. Upp- gjör efstu manna varð allt á einn veg. Nunn, þessi mikli byrjanafræðingur var hreinlega úti að keyra í Sikileyjarvörn- inni, og veitti litla sem enga mótspyrnu. Hvítur: G. Sax Svartur: J. Nunn Sikileyjarleikur 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rb-d7 (8. . Rg4 9. Bg5 f6 10. Bh4 er hvítum í hag.) 9. f4 exf4 10. Bxf4 Re5 11. 0-0-0 Be7 12. Rd4 Da5 13. Rf5 Bxf5 (Að sjálfsögðu gafst enginn tími til 13. . Bxa2? 14. Rxe7 Kxe7 15. Dxd6t og vinnur). 14. exf5 Hc8 15. Kbl Dc7? (Vandræðalegur leikur. Betra var 15. . 0-0 sem kemur í veg fyrir næsta leik hvíts.) 16. g4! Rexg4 17. Hgl g6? abcdefgh 18. Hxg4! (Nú tapar svartur manni. 17. . Re5 18. Hxg7 veitti lengri frest, þó staða svarta kóngsins sé ótrygg á mið- borðinu.) 18. . Rxg4 19. Rd5 Dd8 20. Hel Re5 21. Bxe5 dxe5 22. Hxe5 0-0 (Eða 22. . Hc7 23. Rf6t Kf8 24. Dh6 mát.) 23. Rxe7t Kh8 24. Bd3 Dd6 25. He4 Hc-d8 26. Dc3t 27. fxg6 Dxh2 28. gxh7 Gefið Jóhann öm Siguijónsson skrifar um skák JC k Afmælistllbod I tilefni af 10 ára afmæli okkar blásum við á verðlagið og bjóðum nú vildarkjör á Rul-let heimilisfilmu. Þú færð 20 m en borgar fyrir 15 m, þú færð 40 m en borgar fyrir 30 m. ATH. Rul-let heimilisfilma ^ ^ er viðurkennd til geymslu matvæla at heilbrigðiseftirliti eftirfarandi landa: Bandaríkin V-Þýskaland Noregur Svíþjóð Veljið það besta. Heildsölubirgðir PlasbM liF ©8 26 55 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.