Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 22
SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 Orrnstuskipið kom að litlu ■ Með tilstyrk stærsta herskips heimsins hugðust Bandaríkin styðja forseta kristinna manna í Líbanon. En árangurinn var ekki annar en sá að Bandaríkin urðu hataðri í landinu en nokkru sinni og Sjítar, erki- óvinir Gemayels, styrktust og efldust. „Þegar þeir skjóta þá standa hjörtu þeirra sem heyra það í eina sekúndu,“ hefur einhver sagt. Við hvert skot kviknar í 55 kíló- um af sprengiefni og kúla gagni Þótt orrustuskipið „New Jersey” væri sent sveitum Gemayels í Líbanon til stuönings, varð það honum og Bandaríkjunum sjálfum aðeins til bölvunar sem vegur jafn mikið og meðalbfll þýtur 39 kfló- metra veg. Þar sem sprengi- kúlan lendir rótar hún upp jarðvegi og skilur eftir gíg á stærð við tennisvöll. Tré á 200 metra svæði umhverfis falla til jarðar eins og sprek. Yrði einhver maður fyrir þessu, sæust varla mikil um- merki um tilvist hans á eftir. ■ Meira en 400 sinnum lét bandaríska orrustuskipið „New Jersey" sprengikúlur sínar dynja á heimkynnum Sjíta, - en með litlum árangri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.