Tíminn - 03.01.1986, Side 17
Föstudagur 3. janúar 1986
Tíminn 17
MYNDASÖGUR
Bilanir
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða
vatnsveita má hringja í þessi
símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og
Seltjarnarnesi ersími 686230. Akur-
eyri 24414, Keflavík 2039, Hafnar-
fjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400,
Seltjarnarnes sími 621180, Kópa-
vogur41580, en eftirkl. 18.00ogum
helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og
1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í síma
05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum
(vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311
alla virka daga frá kl. 17.00 til kl.
08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgar-
innar og í öðrum tilfellum, þar sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Tilkynningar
Frá áfengisvarnaráði:
Að gefnu tilefni
Öðru hverju birtast fregnir um að
rannsóknir eigi að hafa sýnt að hæfi-
leg drykkja stuðii að góðri heilsu,
jafnvel betri en þeirra sem aldrei
neyta áfengis.
Heiðarlegir vísindamenn og
fréttamenn slá þó þarna ýmsa var-
nagla, m.a. þá að erfitt sé að fullyrða
hvort lítil neysla geti ekki leitt til
fíknar og ánauðar.
Hitt skiptir þó kannski mestu að í
rannsóknum eru þeir sem hætt hafa
drykkju vegna ofneyslu, þ.e. svo-
kallaðir óvirkir drykkjumenn og þeir
sem mega ekki neyta áfengis vegna
sjúkleika taldir með bindindismönn-
um.
Nú vill svo til að fyrir skömmu fór
fram rannsókn, bæði í Kaliforníu og
Noregi, þar sem aðventistar voru at-
hugaðir sérstaklega. Eins og kunn-
ugt er temja þeir sér heilbrigðar lífs-
venjur og hafna áfengi algerlega. I
Ijós kom að heilsufar aðventista er
yfirleitt betra en annarra Kaliforníu-
búa og Norðmanna og þeir ná að
jafnaði hærri aldri. Par er sem sé um
að ræða fólk sem ekki hefur hætt
Gengisskráning
31. desember 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....42,000 42,120
Sterllngspund .......60,449 60,621
Kanadadollar.........30,051 30,137
Dönsk króna.......... 4,6823 4,6957
Norsk króna.......... 5,5413 5,5571
Sænsk króna.......... 5,5446 5,5604
Finnsktmark.......... 7,7491 7,7712
Franskurfranki ...... 5,5731 5,5890
Belgískur franki BEC .... 0,8351 0,8375
Svissneskur franki...20,2458 20,3037
Hollensk gyllini ....15,1666 15,2099
Vestur-þýskt mark....17,0923 17,1411
Ítölsklíra........... 0,02503 0,02510
Austurrískur sch..... 2,4291 2,4361
Portúg. escudo ...... 0,2667 0,2674
Spánskur peseti...... 0,2732 0,2740
Japansktyen.......... 0,20919 0,20979
írskt pund...........52,206 52,355
SDR (Sérstök dráttarr. ..46,0249 46,1564
Hvað ungur
nemur-
gamall (Qc=,Q.
lemur.
drykkju vegna vandræða eða má
ekki drekka vegna lélegrar heilsu
heldur fólk sem hefur tamið sér þann
lífsstíl að hafna öllum vímuefnum.
Frá áfengisvarnaráði:
Áhrif öldrykkju á heild-
ameyslu áfengis
Um mitt ár 1980 leyfðu Færeying-
ar sölu á áfengu öli. Salan er þó mikl-
um takmörkunum háð. Ölið er
t.a.m. einungis falt á tveim stöðum í
Eyjunum.
Frá 1979 til 1983 jókst áfengisneysla á
mann í Færeyjum um 19,23% eða
um tæpan fimmtung.
Hérlendis var neyslan á mann nán-
ast nákvæmlega jafnmikil 1979 og
1983.
Svíar bönnuðu hins vegar fram-
leiðslu og sölu milliöls (þ.e. öls af
þeim styrkleika sem sumir vilja nú
leyfa sölu á hér) 1. júlí 1977,-fráár-
inu áður, 1976, hefur heildarneysla
áfengis á mann þar f landi minnkað
i um 22% og tjón af völdum áfengis-
í neyslu að sama skapi. (dr. Gunnar
Ágren).
Vegleg lista-
hátíð kvenna
Listahátíð kvenna opnaði pompi
og pragt, föstudaginn 20. september,
við lúðrablástur og ræðuhöld í porti
Hlaðvarpans, húsunum þremur sem
konur festu kaup á á árinu. Allan næsta
mánuð og vel það var höfuðborgin
undirlögð af list kvenna; myndlistar-
sýningum, tónleikum, sýningu á
bókum og bókaskreytingum, bygg-
ingarlist, Ijósmyndum, kvikmynd-
um, og leiksýningum. 1001 kona
tóku höndum saman til að gera há-
tíðina að veruleika en hún kostaði
fáránlega lítið miðað við Listahátíð
Reykjavíkurborgar og ríkisins.
Margt góðra gesta komu til landsins í
tengslum við hátíðina, m.a. þýski
kvikmyndaleikstjórinn Margarethe
von Trotta og franski kvikmynda-
leikstjórinn Agnés Varda.
„Með þessari listahátíð sýndum
við það sem konur hafa verið að gera
í listum og drógum hinn stóra skerf
þeirra til listarinnar fram í dagsljós-
ið,“ sagði Guðrún Erla Geirsdóttir
framkvæmdastjóri hátíðarinnar í
samtali við NT. „Þessi listahátíð var
sérstök að því leyti að það var nær
eingöngu íslenskt efni á henni. Og
við brydduðum líka á því að hafa sér-
stakar Ijóðadagskrár íslenskra skáld-
kvenna til mótvægis við karlaljóð-
listahátíðina sem haldin var í Norr-
æna húsinu."
Pennavinir
Ungur maður í Ghana h'efur beðið
blaðið fyrir utanáskrift sína í þeirri
von að einhver á íslandi skrifi honum
bréf. Hann hefur mikinn áhuga á fót-
bolta, námi sínu, gjafaskipt-
um, kvikmyndum, ferðalögum og
bréfaskriftum. Utanáskrift til hans
er:
Samuel Zwingli Dutzie
P.O. Box 240,
Cape Coast,
Ghana,
W/Africa
DENNIDÆMÁLA USI
„Ojbara! Af hverju lítur saltið alveg eins út
og sykur?“.
Bridge
■ Bridgefélag Hafnarfjarðar hélt
heilntikið mót milli jóla og nýárs þar
sem tæplega 60 pör komu saman og
spiluðu 30 spila tvímenning.
Spilin í mótinu voru óvenjulega ró-
leg mörg hver og baráttan stóð um
bútana, eins og góðum tvímenningi
hæfir, en eitt og eitt spil bauð samt
upp á að stefna hátt. T.d. þetta:
Norður
4 A104
4P 1094
♦ 5
4 AD10864
Austur
♦ -
4 K7652
♦ G972
4 G952
Suður
4 KDG62
4 AD
♦ AK1064
4 3
Þrátt fyrir spaðaleguna er 6 spaðar
auðveldur samningur, sem raunar
var spilaður víðast hvar, sumsstaðar
doblaður.
Eitt og eitt par vildi meira. Þetta
voru t.d. sagnir við eitt borðið þar
sem NS spiluðu eðlilegt kerfi:
Vestur Norður Austur Suður
1 L pass 1S
pass 2L pass 3T
pass 3 S pass 4Gr
pass 5 H dobl? 7 S
Þegar austur doblaði 5 hjörtu vissi
suður að hjartasvíning gengi, ef á
þyrfti að halda, og renndi sér í al-
slemmuna.
Vestur spilaði út hjartagosanum
sem sagnhafi tók með drottningu
heima. Hann tók síðan tígulás og
kóng og trompaði tígul í borði. Fór
svo heim á hjartaás og trompaði tígul
með tíunni. Síðan tók hann spaðaás.
Ef trompið hefði legið 4-1 var
slemman örugg. En nú var vestur
kominn með trompslag og spilið fór
1 niður.
Suður gat unnið slemmuna á
tvennan hátt. Fyrst með víxltrompi
en sú leið liggur ekki beint við. En
síðan hefði suður geta unnið spilið,
ef hann he'fði tekið spaðaásinn eftir
að hafa trompað einu sinni tígul. Ef
báðir hefðu fylgt lit, hefði sagnhafi
getað haldið áfram eins og áður, far-
ið heim á hjartaás og trompað 4.
tígulinn í borði. En þegar austur
hendir hjarta í spaðaásinn verður
suður að taka spaðatíuna líka og fara
síðan heim á hjarta til að taka öll
trompin. Við það lendir austur í
óverjandi kastþröng, raunarstrax og
næstsíðasta trompið er tekið.
Vestur
4 98753
4 G82
4 D83
4 K7
Krossgáta
4753.
Lárétt
1) Líflaus. 6) Dreif. 7) 550. 9) Bar.
10) Sölnaða. 11) Slagur. 12) Keyr.
13) Skel. 15) Fótabúnað.
Lóðrétt
1) Blær. 2) Titill. 3) Aftraði. 4) Keyr.
5) Veiðimaður. 8) Farða. 9) Brjál-
aða. 13) Flan. 14) Tónn.
Ráðning á gátu No. 4752.
Lárétt
1) Rimlar. 5) Jóð. 7) Kló. 9) Afl. 11)
Ká. 12) Ró. 13) Ana. 15) Lít. 16)
Sko. 18) Ainari.
Lóðrétt
1) Rakkar. 2) Mjó. 3) Ló. 4) Aða. 6)
Flótti. 8) Lán. 10) Frí. 14) Asi. 15)
Lóa. 17) KN.