Tíminn - 02.03.1986, Síða 3

Tíminn - 02.03.1986, Síða 3
Kjartan í Frjálsa verslun Ungur Siglfirðingur, Kjartan Stefánsson, hefur tekið við ritstjórn tímaritsins Frjáls verslun af Sighvati Blöndahl sem hefur verið ritstjóri blaðsins síðastliðin tvö ár. Kjartan var áður ritstjóri Sjávar- frétta en hefur verið blaðafulltrúi Verslunarráðs íslands undanfarin fjögur ár þar til hann settist á ný í rit- stjórastól um síðustu áramót. Aðspurður sagðist Kjatan vera ánægður að fá að takast á við þetta verkefni. „Ég get sameinað reynslu mína sem blaðamaður og sem blaða- fulltrúi hjá samtökum atvinnulífsins og hvað blaðið snertir þá er ég bjart- sýnn á framtíð þess. Það er búið að þjóna sínu hlutverki lengi eða allt frá árinu 1939 en þá hóf Verslunar- mannafélag Reykjavíkur fyrst út- gáfu þess. Við bjóðum á næstu vikum í opið hús. Þar verða kynnt ýmis nýmæli í bútækni frá Massey Ferguson - Iseki - Trima - PZ - Kuhn - Claas - Kemper - Triolet - Boyt- horpe - Vestmeg - Alfa Laval - Reime - Mueller og Dana Belarustæki. Þarna gefst mönnum tækifæri á að kynnast í senn - dráttarvélum - heyvinnuvélum og vélbúnaði í og við fóðurgeymslur og gripahús. Ræðið um verð og greiðslukjör, þannig að hægt sé að ganga tímanlega frá fyrirgreiðslu, sem mönnum hentar. Öryggi í fóðurverkun í opnu húsi er góður vettvangur fyrir bændur að ræða um þau margvís- legu atriði sem lúta að öruggari fóð- urverkun. Benda má sérstaklega á útbúnað við flatgryfjur- rúllubagga - súgþurrkunar og heydreifitækni - baggahirðingu og margvíslegan búnað til útmötunar fóðurs inn á gripahús. Velkomin í opið hús! Góður dagur byrjar með vélbúnaði frá okkur Kaupfélögin og BUNI IARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 Sunnudagur2. mars 1986 GALTARÆTT SLETTIR ÚR Kjartan Stefánsson hinn nýi rit- stjóri Frjálsrar verslunar. „Bjart- sýnn á framtið þessa rótgróna tímarits". KLAUFUNUM Galtarætt cr stór ættlcggur scm kominn er út af Sigurði bónda Ein- arssyni á Gelti í Grímsnesi. Sjö ættliðir cru frá Sigurði kontnir og alls munu niðjar hans verti tæp 1800 manns í dag. Fyrir skömmu var efnt til niðja- móts að Hótel Sögu þar sem á átt- unda hundrað manns voru mættir til að hitta ættmenni sín, og skcmmta sér saman. Garðar Eiríksson sá um undirbún- ing mótsins cn bókaforlagið Sögu- steinn gaf út myndarlegt niðjatal og var mótið haldið í tengslum við út- gáfu bókarinnar. Að sjálfsögðu komu margir til mótsins scm ekki cru af Galtarætt og voru sauðirnar skildir frá höfrunum við innganginn mcð því að hinir „hrcinræktuðu" fengu blátt spjtild til að festa í barminn. í lok mótsins var slcgið upp balli og dansað fram á rauða nótt enda ekki á hverjunt dcgi sem svo stór ætt- bogi hittist. Garðar Eiríksson, Hrefna Stein- þórsdóttir og Þorsteinn Jónsson á Galtarættarmótinu. Garðar sá um undirbúning mótsins en Þor- steinn um útgáfu niðjatals og þær rannsóknir sem að baki þess liggja. ☆ VELKOMIN í OPIÐ HÚS um allt land á næstu vikum (Staður og stund tilkynnt í útvarpinu - Rás 1) ☆

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.