Tíminn - 02.03.1986, Page 23

Tíminn - 02.03.1986, Page 23
Sunnudagur2. mars 1986 Tíminn 23 Hræðslan við Aids tekur á sig ýmsar myndir. Séra Robert Simp- son vill láta banna með lögum ást- ir samkynhneigðra og segist mundi skjóta son sinn ef hann gengi með Aids. „Ég mundi skjóta átján ára gamlan verði ein milljón Breta komin með son ntinn og reyndar alla fjölskyldu sjúkdóminn. „Þetta er að verða mína ef ég kæmist að því að þau væru verra en Svarti dauði" segir með Aids." segir enski presturinn Simpson. „Fólk hættir að treysta Robert Sintpson en hann hefur skor- hvert öðru og lít okkar verður svipað ið upp herör gegn kynferðislegri og það var í villta vestrinu í eina tíð spillingu í hcimalandi sínu. ef ekkert verður að gert." Til að leggja áherslu á orð sín Aðspurður segist Sintpson reyndar mundaði presturinn haglahyssuna hata lausnina á vandamálinu. þegar blaðamaður ræddi við hann og „Það verður að banna homosexua- Ijósmyndarinn festi auðvitað atburð- litet og koma í veg fyrir starfsemi inn á filmu. gleðikvcnna og um leiö náum við Simpson telur að innan 5 til 6 ára tökum á sjúkdómnunt.' „Mundi skjótason minn“ - segir enski presturinn Robert Simpson sem berst gegn kynferðislegri spillingu NÝIR STRAUMAR - NÝIR BÍLAR NISSAN PICKUP 4x4 King Cab NISSAN PICKUP King Cab NISSAN PICKUP FlatBed Sýnum í fyrsta sinn á íslandi nýju pallbílana frá nissaim fjórhjóladrifs og tvídrifs. SÝNUM EINNIG VINSÆLUSTU NISSAN FÓLKSBÍLANA Val á greiöslukjörum: 20.000.- staðgreiðsluafsláttur eða lánagreiðslur í allt að 2 ár. Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 Tökum flesta notaða bíla upp í nýja PAÐ ER ALLTAFHEITTA KONNUNNI- VERIÐ VELKQMIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.