Tíminn - 05.03.1986, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. mars 1986
Tíminn 13
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna í Reykjavík vikuna 28. febrúar til 6. mars
er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð .
Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
rlafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar ápóíek'teru opin á virkum dögum frá kl..
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
<kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
■ Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
"Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl..
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-'
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
1 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Ápótek Vestmanriáeyja: Opið virka daga frá kl.’
'8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
, Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
! kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kí. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en haegt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virká'
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
• kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
, lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
: Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning siðustu breytingar:
Sparisjóðsbækur
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4)
Verðtryggðlánm.v.lánskjaravísitölu,minnst2,5ár 41
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0) 4)
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán.
1/31986
6).
4.0
5.0
20.0’
32.0
2.75*
Afurða-og rekstrarfán í krónum
Afurðalón i SDR
Afurðalán i USD
Afurðarlán í GBD
Afurðarlán í DEM
1/31986
19.25*
10.0
9.5
14.25
6.0
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- bankl Útvegs- banki Bunaðar- banki ðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþyðu- banki Spari- sjóðir Vegin meðattöl
Dagsetnmg
síðustu breytingar: 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3
Innlánsvextir:
Alm. sparisj.bækur 12.0* 12.0* 12.0* 13.0* 12.5* 12.0* 12.5* 12.0* 12.1*
Annaðóbundið
sparifé51 7-18.0* 12-15.6* 7-18.0* 12.5-15.5* 12-19.0* 14-20.0* 3.0"
Hlaupareikningar 5.0* 4.0* 4.0* 5.0* 5.0* 4.0* 4.0* 4.0* 4.5*
Ávisanareikningar 5.0* 4.0* 4.0* 5.0* 5.0* 4.0* 11.0* 4.0* 4.6*
Uppsagnarr., 3mán. 14.0* 12.5* 13.0* 13.5* 14.0* 13.0* 14.0* 13.0* 13.4*
Uppsagnarr.6mán. 13.0* 14.0* 15.051' 15.5* 17.0* 17.0* 14.0* 14.5*
Uppsagnam 12mán. 15.0* 15.0* 18.5* 15.2*
Uppsagnarr. 18mán. 19.051' 18.0"' 18.6*
Safnreikn.<5mán. 14.0* 12.5* 13.5* 14.0* 12.0* 14-17.0* 13.0*
Safnreikn. > 6 mán. 15.0* 13.0* 14.0* 17.0* 14.0*
Innlánsskírteini ...*7)
Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0* 1.0 1.5 1.0 1.0*
Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.0 2.5* 3.0* 3.5 3.0 3.2*
Ýmsirreikningar51 7.25 7.5-8.0 8-9.0
Sérstakar
verðbæturámán. 1.25* 0.5* 1.5* 1.0* 1.0* 1.0* 1.0* 1.0* 1.1*
Innlendir
gjaldeyrisreikningar
Bandaríkjadollar 7.0* 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 7.5* 7.3*
Sterlingspund 11.5 11.0 11.5* 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 11.4*
V-þýsk mörk 3.5* 4.5 4.0 4.0 4.5* 4.5 4.5 4.5 4.0*
Danskarkrónur 7.0* 9.0 8.0 8.0 10.0 9.0 9.5 8.0 8.0*
Utlansvextir
Víxlar (forvextir) 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5*
Viðsk.víxlar
(forvextir) 24.0* 3) 24.0* 3| 3) 3) 3! 23.03"
Viðskiptaskuldabréf 24.5* 3) 24.5* 3) 3) 3) 3) 24.031'
Hlaupareikningar 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5*
þ.a. grunnvextir 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0*
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
jSjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100. >
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2232 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 11^8.
Vetttmennaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök-
kviKð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 19,55.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
.23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
>3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.
BRIDGE
Það hlýtur að fylgja því mikill
sælutilfinning að vinna alslemmu á
djöflabragði. Þessa tilflnningu þekk-
ir Daninn Tommy Hesselt eftir þetta
spil sem kom fyrir í móti í Danmörku
nýlega:
Norður
* KD
* K103
* A753
4» 8742
Vestur
+ 765
V D85
♦ KG102
* 953
Austur
+ 9832
* G7
♦ D986
4* G106
Suður
* AG104
V A9642
♦ 4
4* AKD
Hesselt sat í suður og fékk það
verkefni að landa 7 hjörtum eftir að
vestur spilaði út tígli. Það eru mögu-
leikar ef DG í hjarta cru stök á sömu
hendinni en þar sem hin klassíska
djöflabragðsstaða virtist vera fyrir
hendi spilaði Hesselt auðvitað upp á
hana.
| Hann tók fyrsta slaginn með tígul-
ás og trompaði tígui. Síðan tók hann
þrisvar lauf, spilaði spaða á drottn-
ingu og trompaði tígul, spilaði síðan
spaða á kóng og trompaði tígul. Og
loks tók Hesselt spaðaásinn og henti
laufi í borði. Vestur varð allan tím-
ann að fylgja lit.
Vestur Norður ♦ - * K103 ♦ - + - Austur
♦ - + 9
V D85 * G7
♦ - ♦ -
+ +
Suður ♦ G ♦ A9 ♦ - + -
1) Trompreikn. sparisj. er verötryggöurog ber3.0% grunnvexti. 2) Eingöngu hjáSp. Hafnarfj. 3) í Útvegs-, Iðnaöar-, Verzl-
unar-, Samvinnu- og Alþýöubanka, Sp. Akureyrar, Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vólstjóra og í Keflavík eru viösk. víxlar
og -skuldabróf keypt m. v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 5) Sjá meö-
fylgjandi lýsingu. 6) Frá 1. mars 1986 er bönkum og sparisjóðum heimilt aö ákveða vexti á almennum sparisjóösbókum. 7)
Hjá sparisjóðum eru tilkynntir vextir af skirteinum þessum felldir niöur.
Nú spilaði Hesselt spaðagosa og það
var sama hvað vörnin gerði, sagnhafi
átti afganginn af slögunum.
DENNIDÆMALAUSI
“ En hafðu engar áhyggjur, þetta var ekki þér að kenna. “
... JP/>NWSt 7 flFtiKU. ..flýU..
-'fl FÍÚPSEyjnr^ -MfODýft
fiftpfl PtlAR víer&wuK t
(=ftp EK EÍfOS Oúr ,-miisrtK? -HhÓKT-
lut", HEFUft rMKCrfl ^ÍMS
Odr Kmn&ía.... 7/EK. £ÍA)5 OCk
\ SVÍ>J..;6fl7T ULNDAfZFftfl...
‘'UtÍÐOHt PBTT
' PÝFu-
KROSSGATA
4796.
Lárétt
I) Slá. 5) Segja. 7) Líta. 9) Dugleg.
II) Sönn. 13) Svar. 14) Bókar. 16)
Horfa. 17) Blundar. 19) Siglinga-
mann.
Lóðrétt
1) Lærdómi. 2) Ármynni. 3) VII. 4)
Telpa. 6) Fótaveika. 8) Púki. 10)
Fárra ára. 12) Haf. 15) Dotta. 18)
Tónn.
Ráðning á gátu No. 4795.
Lárétt
I) Undnar. 5) Rór. 7) UV. .9) Aðal.
II) Nei. 13) Arg. 14) Afls. 16) Ge.
17) Lómar. 19) Malurt.
Lóðrétt
1) Ununar. 2) Dr. 3) Nóa. 4) Arða.
6) Algert. 8) Vef. 10) Argar. 12) Illa.
15) Sól. 18) Mu.