Tíminn - 05.03.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.03.1986, Blaðsíða 16
Vestfirðingar færri 1987 en nokkru sinni frá 1870? Náttúruleg fjölgun að stöðvast í Reykjavík Fjölgunin vegna flutninga af landsbyggðinni Náttúrulcg fólksfjölgun (fjöldi fæddru umfram dána) cr að nálgast núllpunktinn í Reykjavík. Hcfði ekki komið til mikilla fólksflutninga til borgarinnar á síðasta ári hcfði Rcykvíkingum aöeins fjölgað um 275 manns, cða um 0,3%. Það cr hlutfallslega 2-3 falt minni fjölgun en minnst varð annarsstaðar á landinu og inn- an við fjórðungur af náttúru- legri fólksfjölgun á Vestfjörð- um, 1,3% árið 1985. Þaðdugði Vestfiröingum þó ekki - brott- flutningar þaðan voru svo miklir. Með sörnu þróun í ár gætu Vestfirðingar á næsta ári orðið færri en nokkru sinni ,sl. 110 ár. Reykvíkingum fjölgaði í 89.767 á síðasta ári eða um 1.022 manns. Þar af voru 747 vegna aðfluttra umfram brott- flutta innanlands og til útlanda, og náttúruleg fjölgun því að- cins 275 manns. Með sama Rúmar 103 milljónir vantaði á að útflutningurinn dygði fyr- ir því sem við fluttum inn fob/ fob. í janúar s.l.,á móti 280 milljóna kr. afgangi sem viö áttum eftir í janúarmánuði í fyrra, reiknað á núverandi gengi bæði árin. Þótt almennur innflutningur annar en olía væri nú 1,6% minni (38 millj.) dugði það skammt þar sent heildarinn- Gunnar G. Schram hefur lagt fram í sameinuðu Alþingi tvær fyrirspurnir til utanríkis- ráðherra er varða bein tengsl íslenska ríkisins við Grænland ogJapan. í þeirri fyrri spyr þingmaður- inn hvort að utanríkisráðherra telji tímabært að skipaður sé sérstakur sendifulltrúi eða ræðismaður (slands á Græn- hlutfalli og á Vestfjörðum hefði náttúruleg fjölgun átt að verða um 1.160 manns og Reykvíkingar þar með 885 fleiri en raun varð á eða um 90.650 þann 1. des. s.l. Athygli vert er, að þessi þró- un einskorðast við höfuðborg- ina sjálfa en ekki önnur sveitar- félög á höfuöborgarsvæðinu, þar sem fólksfjölgun á þennan mælikvarða varð um 1,1% að meðaltali (466 manns), eða nokkru yfir landsmcðaltal. Náttúruleg fólksfjölgun varð sem fyrr segir mest á Vestfjörð- um, 139 manns (í stað 31 með sama hlutfalli og í Rcykjavík). Það dugði þó engan veginn til aö halda í horfinu þar sem 351 flutti brott umfrant þá er komu í staðinn. Ibúafjöldinn var því kominn niður í 10.205 1. des. s.l. Verði sama uppi á teningn- um í ár lítur ekki út fyrir annað en að Vestfirðingar verði færri flutningurinn jókst um 3,3% (91 millj.) en heildarútflutning- urinn var nú um 11% (303 millj.) minni en í janúar 1985, reiknað á núverandi gengi. Þar af var útflutningur sjávar- afurða nú um 288 ntillj. króna minni. Þess má geta að olía var nú í janúar flutt inn fyrir 458 ntillj. króna, sem er um þriðj- ungi meira en í janúar 1985. landi til að annast samskipti þjóðanna á sviði viðskipta, menningar- og stjórnmála og gæta hagsmuna íslendinga þar í landi. I þeirri síðari spyr hann hvaða áform séu uppi um stofn- un sendiráðs í Japan sem hefði það meginhlutverk að annast markaðsleit fyrir íslenskar afurðir í Austur-Asíulöndum. -SS um næstu áramót cn nokkru sinni síðan um 1870, en þá voru Islendingar aðeins um 70 þús- und talsins. Af ónefndum svæðum varð náttúruleg fjölgun hlutfallslega mest á Austurlandi um 1,2%, um 0,9% á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Suður- nesjum en um 0,7% á Vestur- landi og Noröurlandi vestra. -HEI Tíininii Miðvikudagur 5. mars 1986 Akureyri: Lögreglan missir menn Lögreglan á Akureyri stendur nú framrhi fyrir svipuðu vandamáli og hef- ur komið upp í Reykjavík og fleiri lögregluumdæm- um á landinu. Mikill flótti hefur verið úr liðinu, og að sögn Þorsteins Péturssonar aðstoðarvarðstjóra í lög- reglunni á Akureyri hafa fimm manns sagt upp nú þegar og þar af eru þrír farnir. „Þessir menn eru allir með langan starfsald- ur,“ sagði Þorsteinn. Eins og hjá fleiri lög- regluumdæmum er það mikil óánægja með launa- kjörin sem hefur leitt til þess að uppsagnir hafa ver- ið nteð meira móti en eðli- legt má teljast hjá stéttinni. -ES Landsins stærsta Frá Ágúst Hilmarssyni í Mývutnssvcit: Vélsleðamót við Mývatn 1986 verður haldið í Mývatns- sveit 8. mars n.k. Keppnin hefst á laugardagsmorgun kl. 9.30 Þá verður keppt í spyrnu- keppni og kvartmílu og verða sleðar flokkaðir í þrjár stærðir sem hér segir: a) 65 hestafla og stærri. b) 54-64 hestöfl. c) 53 hestöfl og minni. í fyrstu forkeppni fara tveir í einu hvor sína braut, og kom- ast sex bestu tímarnir í hvorum flokki í úrslit. Síðan er keppt eins í úrslitakeppninni. Síðan hefst alhliða brautarkeppni kl. 14.00 þar er sama flokkaskipan og í spyrnunni eftir stærð sleða. Þar eru allavega brautir eins og stökk á sleðum, aksturshæfi- leikar, hraða- og hemlunarbraut- ir. Sleðarnir eru skoðaðir fyr- ir keppnina af skoðunarmanni mótsins og úrskurðar hann hvort sleðar séu hæfir til keppni eður ei. Veitingar á mótssvæð- inu sér kvennadeild slysavarna- félagsins um og selur þar há- degisverð og kaffi ásamt öðru. Þá er seld ársbók vél- sleðamanna ásamt barmmerkj- um og límmiðum. Verð inn á svæðið er 250 fyrir fullorðna og 100 fyrir börn en yngra en 10 ára fær ókeypis inn. Á sunnu- daginn er áætluð þriggja til sex tíma ferð um nágrenni Mý- vatnssveitar á vélsleðum með staðkunnum leiðsögumanni. Hótel Reynihlíð býður helg- arpakka í samvinnu við Flug- leiðir. Á laugardagskvöldið verður skemmtidagskrá á Hót- el Reynihlíð. Áætlaður fjöldi starfsmanna við mótið er 60-70 manns og er það Björgunarsveitin Stefán, íþróttafél. Eilífur ásamt ferða- málafélagi Mývatnssveitar sem sjá um keppnina. Undanfarna daga hefur Anton Bertelsen setið að Kjarvalsstöðum og höggvið hefðbundnar grænlenskar smástyttur. Þetta verk er hluti af yfirlitssýningu að Kjarvalsstöðum um Grænland - þjóð og menningu. Það eru grænlenska heimastjórnin og Grænlandsfiug sem standa fyrir sýningunni sem hófst síðastliðinn laugardag, en henni lýkur á fimmtudagskvöld. Sýningin tek- ur á ýmsum þáttum t.d. ferðamálum og menningarmálum í víðu samhengi. Mynd-Sverrir Sjávarvöruútflutningur 14% minni en 1985: Eyddum103 milljónum of mikið í janúar -HEI Tvær fyrirspurnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.