Tíminn - 20.03.1986, Síða 9

Tíminn - 20.03.1986, Síða 9
Fimmtudagur 20. mars 1986 Tíminn 9 Evrópukeppnirnar í knattspyrnu: Juventus er úr leik - Barcelona sló þá út - Lárus skoraði í stórsigri Uerdingen - Aberdeen úr leik Nýkrýndir bikanneistarar Þróttar í blaki með bikarinn veglega. Tímamynd: Árni Bjarna Úrslitaleikur bikarkeppninnar í blaki: Þróttarar meistarar - unnu Stúdenta 3*1 í sveiflukenndum leik í gærkvöldi Mark frá Steve Archibald tryggði Barcelona jafntefli l-i gegnJuvent- us í Evrópukeppni meistaraliða og þar með áframhaldandi þátttöku í keppninni. Meistarar fyrra árs, Juventus, eru þar með úr leik. Platini skoraði mark þeirra. Önnur lið sem fara áfram í meistarakeppninni eru Gautaborg frá Svíþjóð eftir að hafa gert 0-0 jafntefli gegn Aberdeen frá Skotlandi og þannig komist át'rarn á Enska knattspyrnan Nokkrir leikir voru í ensku knattspyrn- unni í gær. Everton vann Tottenham 3-1 í framlengdum ieik í Super Cup. í 1. deiid urðu þessi úrslit: Aston Villa-West Ham.......... 2-1 Cheisea-QPR................... 1-1 Man.United-Luton.............. 2-0 ' Oxford-Newcastie ........... 1-2 ! West Brom-Coventry.......... 0-0 útimörkunum tveimur frá því í lcikn- um í Skotlandi. Anderlecht kemst áfram eftir 2-0 sigurinn á Bayern Munchen í Belgíu í gær. Scifo og Friman skoruðu mörkin undir lok fyrri hálfleiks. Þá verða rúmensku meistararnir Steaua í undanúrslitum eftir 1-0 sigur á finnska liðinu Kuusysi Lahti. í Evrópukeppni bikarhafa kom verulega á óvart stórkostlegur seinni hálfleikur Uerdingen gegn Dynamo Dresden. Dresden vann fyrri leikinn 2-0 og var yfir 3-1 í hálfleik í gær. Sex mörk í síðari hálfleik þar á meðal mark frá Lárusi Guðmundssyni tryggðu Uerdingen 7-3 sigur. Funkcl skoraði þrennu í leiknum. Atlctico Madrid og Red Star gcrðu 1-1 jafn- tefli en Madrid vann fyrri lcikinn 3-0 og fer áfram í keppni bikarhafa. Þróttarar urðu bikarmeistarar í karlaflokki í gærkvöldi er þeir unnu Stúdenta í sveiflóttum leik 3-1. Þar með hafa Þróttarar náð fyrri bikarn- um sem þessi lið keppa um. Á morg- un mætast þau í öðrum leik sínum um íslandsmeistaratitilinn en Þrótt- arar unnu fyrsta leikinn. Stúdentar fóru vel af stað í gær og komust í 7-4 í fyrstu hrinu. Þá sögðu Þróttarar stopp og unnu hrinuna 15- 9. Þeir unnu einnig aðra hrinu og það létt 15-5. í þessum hrinum var mikil ringulreið á meðal Stúdenta á meðan Þróttarar spiluðu vel. En það virðist Kristján semur við Gummersbach Kristján Arason hefur gert tveggja ára samning við þýska stóriiðið Gummersbach í v-þýsku 1. deildinni í handknattieik. Kristján spilar nú með Hameln í 2. deild en samningur hans við það lið rennur út í vor. Er ekki að efa að Kristján mun kunna vel við sig á meðal lands- liðsmanna Gummersbach sem er eitt af stórliðunum í Þýskalandi. Þá er líklcgt að Kristján bæti enn við sig í handknattleiknum en hann er nú þegar einn af sterkustu handknattleiksmönnum licims. Stjörnukvöld í kvöld verður Stjörnukvöld körfuknattleiksmanna og íþrótta- fréttamanna sem fresta varð á þriðjudag. Skemmtunin byrjar kl. 20.00 og verður margt frábærra atr- iða. Þannig verður knattspyrnuleik- ur á milli KR og Reykjavíkurúrvals, troðslukeppni í hálfleik Pressuleiks- ins í körfuknattleik, vígamenn mæta og brjóta hellur, handknattleiks- menn verða með sýningu og þá mun Stjörnulið mæta á staðinn skipað Hemma Gunn, Magnúsi Ólafssyni, Ladda, Albert Guðmundssyni og fleirum stjórstjörnum. Aðgangseyrir er 200 og 100 fyrir börn. Happdrætti HSI Handknattleikssamband lslands dró í gær í happdrætti sinu sem haldið var vegna undirbúnings HM í Sviss. í gær var dregið um 15 bílavinninga og komu þeir ó eftirtalin númer: Ford Excort 13646 88545 157099 196934 244908 37777 148576159113 223876 284095 Susuki Fox 9824 111911135995 162630 258320 10. janúar var dregiö um 20 ferðavinn- inga. Eftirtalin númer drógust út: 22631 44974 80581 165057 246997 24020 59697 102046 183418 267372 24370 60880 108730 194056 268614 27187 60948 145416 195799 288451 7. febrúar var dregiö um 20 ferðavinn- inga og drógust þó út eftirtalin númer: 10960 73530 97719 170068 208209 50774 83576 116797 183077 212464 57747 84674 117304 184350 220284 60333 96803 125788 196084 246563 stutt úr góðu í slæmt í blakinu því Stú dentar gjörsigruðu þriðju hrinuna 15-3. í lokahrinunni var spenna. Þróttur kemst í 11-8 en Stúdentar jafna 14-14. Lokastigin voru Þrótt- ara og sigurinn, 16-14, tryggði þeim bikarmeistaratign. ísland tapaði Kuwaitbúar sigruðu íslendinga í vináttulandsleik í knattspyrnu í Kuwait í gær. Leikurinn endaði 1-0 og var markið gcrt úr víti í fyrri hálf- leik. Það voru 15 þúsund áhorfendur að leiknum. Léttir karate-taktar fyrir íslands- mót. íslandsmótið í karate um helgina ■ íslandsmeistaramótið í karate fer fram í Laugardalshöll næstkom- andi sunnudag þann 23. mars og hefst það kl. 19.00. Á þessu móti verða allir bestu karatcmenn og kon- ur landsins og meðal þeirra flestir ls- landsmeistarar frá í fyrra. Þátttak- endur verða frá eftirtöldum félögum: Karatefélagi Reykjavíkur, Karatcfélaginu Þórshamri, Stjörn- unni, Gerplu, Breiðabliki, Baldri Hvolsvclli, Sclfossi og Karatc- skólanum í Reykjavík. Má búast við hörkukeppni. Aðgöngumiðaverð verður 150 fyr- ir fullorðna en 70 fyrir börn. Fjögur unnu þrefalt -á fjölmennu íslandsmóti unglinga í badminton um síðustu helgi Um síðustu helgi var haldið í Laugardalshöllinni íslandsmeistara- mót unglinga í badminton 1986. Þátttakendur voru á aldrinum 18 ára og yngri frá 9 félögum alls 157 kepp- endur. Úrslit í einstaka flokkum urðu sem hér segir: Hnokkar og tótur (12 óra og yngri) Einlidaleikur tótna: Sigurvegari Áslaug Jónsdóttir TBR, hún sigraði önnu Steinsen TBR 12/11 og 11/6. Einlidaleikur hnokka: Sigurvegari Gunnar Mór Petersen TBR, hann sigraöi Jón ó. Birg- isson UMFS 11/3 og 11/7. Tviliðaleikur tótur: Sigurvegar Anna og Brynja Steinsen TBR, þær sigrudu Aðalheidi Pólsdóttur TBR og Ásiaugu Jónsdóttur TBR 15/7, 10/15 og 15/6. Tvílidaleikur Hnokkar: Sigurvegarar Gunn- ar Mór Petersen og Kristjón Daníelsson bód- ir fró TBR, þeir sigrudu Jón Ottar Birgisson og Karl Karlsson úr UMFS. Tvenndarleikur Hnokkar-Tótur: Sigurveg- arar Gunnar Mór Petersen og Áslaug Jóns- dóttir bæði úr TBR, þau sigruðu Kristjón Daníelsson og Aðalheidi Pálsdóttur úr TBR 15/8 og 15/2. Meyjar og Sveinar (12-14 ára) Einliðaleikur meyjar: Sigurvegari Sigríður Geirsdóttir UMFS, hún sigraði Sigurbjörgu Skarphéðinsdóttur HSK 12/11, 12/9. Einliðaleikur sveinar: óli Björn Zimsen TBR sigraði Bjarka Gunnlaugsson ÍA 11/8 og 11/3. Tvíliðaleikur meyjar: Heidi Jóhansen UMFS og Sigriður Geirsdóttir UMFS sigruðu Sigurbjörgu Skarphéðinsdóttur HSK og Jó- hönnu Snorradóttur HSK 15/1 og 15/10. Tvíliðaleikur sveinar: Birgir Birgisson UMFS og Borgar Áxelsson UMFS sigruðu Karl Karlsson TBA og Bjarka Gunnlaugsson ÍA 15/12 og 15/12. Tvennd^rleikur-sveinar-meyjar: Birgir örn Birgisson UMFS og Sigríöur Geirsdóttir UMFS sigruðu óla Björn Zimsen TBR og önnu Steinsen TBR 15/4 og 15/9. Drengir-telpur (14-16 óra) Einliðaleikur drengja: Njóll Eysteinsson TBR sigraði Jón Pótur Zimsen TBR 15/2 og 15/5. Einliðaleikur telpur: Birna Petersen TBR sigraði Bertu Finnbogadóttur ÍA 6/11, 11/0 og 11/5. Tvíliðaleikur drengja: Jón Pétur Zimsen og Njóll Eysteinsson TBR sigruðu Karl Viðars- son og Þröst Hallgrímsson ÍA 15/6 og 15/3. Tvíliðaleikur telpna: Berta Finnbogadóttir, Vilborg Viðarsdóttir ÍA sigruðu Maríu Guðmundsdóttur og Ágústu Andrésdóttur ÍA 15/8 og 15/12. Tvenndarleikir-drengir-telpur: Njóll Ey- steinsson TBR og Birna Petersen TBR sigr- uðu Karl Viðarsson og Ágústu Andrésdóttur ÍA 15/4 og 15/6. Piltar-stúlkur (16-18 ára) Einliðaleikur pilta: Árni Þór Hallgrímsson TBR sigraði Harald Hinriksson 1Á 15/2 og 15/3. Einliðaleikur stúlkna: Guðrún Júlíusdóttir TBR sigraði Ásu Pálsdóttur ÍA 12/11 og 11/1. Tviliðaleikur piita: Árni Hallgrímsson og Ármann Þorvaldsson TBR sigruðu Gunnar Björgvinsson og Hauk Finnsson TBR 15/3 og 15/6. Tvíliðaleikur stúlkna: Ása Pálsdóttir og Guðrún Gisladóttir íA sigruðu Guðrúnu Júl- íusdóttur og Guðrúnu Guðlaugsdóttur TBR 15/7 og 15/9. Tvenndarleikur-piltar-stúlkur: Árni Þór Hallgrímsson TBR og Asa Pólsdóttir í A sigr- uðu Guðrúnu Júliusdóttur TBR og Valgeir Magnússon Víking 15/7 og 15/5. Gullverðlaun skiptust því þannig: TBR hlaut 13.5 meistaratitla UMFS hlut 4 meistaratitla ÍA hlaut 2.5 meistaratitla Þrefaldir unglingameistarar að þessu sinni urðu þeir Gunnar Peter- sen TBR, Sigríður Geirsdóttir UMFS, Njáll Eysteinsson TBR og Árni Þór Hallgrímsson TBR. Loks vann Dynanto Kiev 5-1 sigur á Rapid Vín í sömu keppni og fer áfr- am 9-2 samanlagt. í UEFA-keppninni vann Neucha- tel Xamax frá Sviss Real Madrid frá Spáni 2-0 en það dugði ekki, Real vann fyrri leikinn 3-0 og fer áfram. Waregem sigraði Hajduk Split 5-4 eftir vítaspyrnukeppni og fer áfram og loks gerðu Nantes og Inter Mílanó jafntefli 3-3 sem kcniur Inter áfram 6-3 samanlagt. M0LAR ■ Nokkrir leikir voru í NBA körfuknattleiknum ■ gærkvöldi og urðu úrslit nánast cftir bók- inni. Boston saltaði Cavs 126-96, Lakers unnu Trailblazers 128-122 og Rockcts unnu Suns 112-109. Þá töpuðu Nuggets fyrir Kings 117- 113 og var það nokkuð óvænt þrátt fyrir góða frannnistöðu Kings að undanförnu. Þá má geta þess að Bucks unnu Bullcts 116- 87. ■ Svissneska 1. deildarliðið St. Gallcn hcfur rekið þýskan þjálf- ara sinn, Werner Olk, vegna slælegrar frammistöðu liðsins. Það er ákvcðið að næsti þjállari liös- ins vcrði Uwe Kliinaschcfski sein iiú þjálfar Saarbrucken í þýsku 1. deildinni. ■ Feyenoord tapaði óvænt í hollensku bikarkeppninni í knatt- spyrnu í gær. Liðið lék gegn Fort- una Sittard og tapaði 1-2. Nú eru aöeins átta lið eftir í bikarkcppn- inni og virðist Ajax nokkuö víst með að vinna hana þar sem FSV er einnig úr leik. ■ Spænska félagið Barcelona bæiti enn einni skrautfjöður í hatt sinn í fyrrakvöld er liðið varð Ev- rópubikanncistari í körfuknatt- leik. Barcelona sigraði þá Scavol- ini l’esaro frá Ítalíu með 101 stigi gegn 86. Það voru tveir Banda- ríkjainenn í liði Barcelona sem voru inennirnir á bakviö sigurinn. Barcelona varð sem kunnugt er Evópubikarmeistari i handknatt- leik í fyrra og vann reyndar Evr- ópumeistaratitilinn í körfuknutt- leik einnig í fyrra. Þá stcfnir hugs- anlega í það að liðiö verði Evrópumeistari í knattspyrnu (sjá annarstaðar á síðunni). Þaö er greinilegt að þar sem peningar eru nógir er allt hægt. ■ Bordeaux sigraði stórt í seinni viðureign sinni við Chaumont í frönsku bikarkeppninni í knatt- spyrnu i fyrrakvöld. Leikurinn endaði 5-0 og er Bordeaux komið áfram. Önnur lið sem unnu voru m.a. PSG, Lens, Auxerrc,Tours og Kcnnes. SJÚKRAFLUTMNGANÁMSKEIÐ Borgarspítalinn og Rauði kross íslands efna nú í áttunda sinn til sjúkraflutninga- námskeiðs dagana 7.-18. apríl nk. Umsóknarfrestur ertil 1. apríl. Innritun og nánari upplýsingar verða veittar á aðalskrifstofu RKÍ Nóatúni 21, Rvk. s. 91- 26722 (Hólmfríður eða Ásgerður) Sigurvegararnir í íslandsmóti unglinga í badminton með verðlaun sín.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.